Nafn:

Sæunn og Halldór Lágafelli

Farsími:

8918091

Tölvupóstfang:

lagafelli@gmail.com

Afmælisdagur:

06.06.2001

Heimilisfang:

Lágafelli 861 Hvolsvöllur Iceland

Önnur vefsíða:

www.lagafelli.is

Um:

Landbúnaður, sala heimaafurða og íbúðarleiga / ferðaþjónusta

Uppáhalds manneskjur:

mamma og pabbi

Uppáhalds matur:

steikt lifur

Eftirminnilegast:

þegar við tókum við Lágafelli

30.04.2009 11:34

Ég er komin með Fló

I got Fló

Sæl verið þið/Helló you all

Héðan er það að frétta að sauðburður er að komast í hámark, og gengur bara þolanlega miðað við það að það er ekkert tilbúið fyrir sauðburðarvinnu.  Everything is ok at Lágafelli, lambing season has started, everything is going ok - even thoug nothing is ready for this perioud off time!

Síðast þegar ég vissi voru ekki komin nein folöld, en ég sá rosalega fallegt folald á spena við Skeggjastaði hjá henni Ellen vinkonu minni í gær - svo mín hljóta að fara að koma -
TIL HAMINGJU ELLEN með folaldið - hvort fékkstu?  Meri eða hest!??? Undan Keili? Ekki satt???
No foals are born in Lágafelli yet, but I saw a very pretty 2009 foal with Ellen and Skeggi at Skeggjastaðir yesterday, so ours must be there soon..
Congrat. Ellen with this beautyfull foal.  Is it a marefoal or a stallionfoal? From Keilir? Is it not???

Fór í fyrradag með allan 2008 árgangin af merum, niður að vatni saman við geldingana á bænum - en hélt eftir inni í hesthúsi 3 hestum sem okkur langar að láta dýralæknana gelda núna á vordögunum.
Milljón fór í tamningu til hennar Söru út að Skíðbakka.
Went with all the 2008 years mares to the lake the day before yesterday, and they are now with all the other gelding on the farm.  But 3 stallionfoals off 2008 we held back in the horsestable, for we are going to have the Vet. casterait them before we let them go!
Milljón is now at Sara/Skíðbakki - for futher training.

Birgitta bar fyrir næstum viku síðan, nautkálfi.  Rosalega skrautlegur!  Næla á að bera næst!
Birgitta got her calf almost a week ago, a bull calf.  With huge pattern on its body! 
Næla is to have her calf next!

Mjólkin er á niðurleið, our milk is going down.  Heyin eru hræðileg og erfitt að gera kúnum til geðs/the hay has been so bad and hard to feed the cows.  Hlökkum bara til að þær komist út á beit/We are just looking forward to them going outside again for the summer.

Fló er komin til að hjálpa okkur, og Kristján minn er kominn líka - sem húshjálp, fram að helgi!
Fló has arrived to help us, and Kristján is here too, to help inside the house, till the weekend comes then he will be off again :-( CRY!!!

Búin að ginna Tomma hingað á Sunnudag, til að setja upp innréttingar, að hluta.  Have asked Tommi to arrive here on a sunday, to put up the kitchen, this part that we are able to work on!
Vona að "planið" standist!  Hope the plan will work!?

Pabbi er að fara í hjartaþræðingu í næstu viku - verð að segja að ég er ótrúlega stressuð vegna þessa, eiginlega meira stressuð en yfir því að hann er veikur fyrir hjarta þessa dagana. - 
My father is going to have his heart operaited on next week, have to say that I have huge fear in my heart becouse off this, even more fear then about him being sick at heart these days!

Löppin á mér - sem fór svo illa í "bruninu" niður stigan um daginn - er enn hræðilega bólgin og aum! Fór í gær í röntgen á Selfoss, en þeir sáu ekki neitt á myndunum.  Mamma pantaði því tíma hjá sérfræðing í bænum.  Búin að fá nóg af því að ég sé að harka af mér - ég eigi bara nóg með það að reka þetta stóra bú og heimili - þó að löppin á mér sé ekki að "draga úr mér mátt" líka!
My leg, that went so horrible stiff when I did the "stairslide" downstairs - before easters - is still hurting very much and I walk like a "Hölt hóra"/ name off a rock band in Iceland. -
I went to the doctor and he sent me to Selfoss for an exray and then when they didn´t see anything there my mum desided enough was enough an today at 15.40 I am to be at an speciallist in Reykjavík, with my leg - to check it out in a zonar.  For my mum thinks when I have a big house, kids and a farm to run.. then the leg can not been draged along like this anymore - I already have enough hard work to take care off and shouldn´t be like this! so...

ÞAÐ SEM MÖMMUR SEGJA ER ALLTAF RÉTT!
WHAT YOUR MUM TELLS YOU IS ALWAYS TRUE!

Strákarnir okkar eru í skólaferð í dag - að skoða jarðskjálftamiðstöð Íslands - Þeir voru að spila á lokatónleikum Tónlistarskólans í gærkvöldi SAMAN, með Ulle - og þau voru svo flott!
Our boys are today on a feldtrip to Selfoss to have a look at the earthquakecentrum off Iceland,
They had an consert yesterday evening at Heimaland, where the Music school off Hvolsvöllur had their last consert this winter... and they had to play gitar and violin together... along with Ulle!
It was so nice!
Set inn myndbönd seinna, put in video later...

Jæja, ætla að fara að hjálpa Halldóri að koma nautinu upp á kerru, Boli er búinn að eyðileggja allt sem hægt er að eyðileggja inni í hesthúsi og við erum búin að gefast upp á að hafa hann á Lágafelli, hann verður bara að gjöra svo vel að þyggja, í afturendan heima hjá Jóni - því að hér stekkur hann bara yfir veggina í hesthúsinu eins og ekkert sé og tollir ekki í stíu. Það er því bara hættulegt að hafa hann áfram í okkar vörslu, fer bara út úr hesthúsinu ef hann fattar að hnoða aðeins á flekunum sem loka því... - og þá er fjandinn laus!
Well - have to go help Halldór to put the bull on the horsetrailer.  The bull has already set everything in the horsestable upside down for he just jumps over every wall in there and we have desided to take it back to JÓN/JÓRUNN, for if it learns that the door off the horstable is just to puss a little and then it is a free way out... IT IS THEN WHEN WE DO HAVE A PROBLEM!

Litla systir dafnar vel í baðinu... og þekkir orðið mun á fólki.... Ég er ennþá GÆRA og telst vera voðalega kindarleg!  En Fló getur alveg komið í staðin ef hún heldur á pelanum!  Halldór setti hana á spena á einni kúnni í morgun... hahahaha - það var rosalega fyndið en Ó Ó ef aumingja lambið yrði nú spörkuð af þessari risa skepnu sem kýrin er!
Litla systir is a lamb we are feeding from a bottle for it doesn´t have a mum, and well, she is like a small child in the home!  I am still LOOKING LIKE SHEEP, for I am its mum!.... But when Fló has the bottle then she can also be mum!  Halldór was playing with her this morning and put her on the teat off one off the cows and... well it got milk but OH MY GOD if the cow would kick the lamb! :-(

Biðjum að heilsa./Greetings to you all
Sæunn





clockhere
Flettingar í dag: 99
Gestir í dag: 86
Flettingar í gær: 99
Gestir í gær: 71
Samtals flettingar: 223859
Samtals gestir: 29898
Tölur uppfærðar: 7.5.2024 06:52:42