04.08.2007 15:20
Það hefur heldur betur ræst úr veðri!/Hot breze and sun!
Ég er í þessu góða veðri að TAKA TIL og er að verða búin að skrúbba eldhúsið frá gólfi upp í loft! -
Héðan er allt gott að frétta - ég er reyndar svolítið pirruð yfir því að málningin er búin - og þetta góða veður nýtist því ekki til að mála - en...við eigum eftir að þvo helling með þvottadælunni góðu svo kannski er þetta tíminn til þess að vinna heimavinnuna sína?
Ég sótti tvær merar að S-Langholti í gær í stressi, (var að skila af mér vinnukonu út á Bsí - flytja hross til mömmu og pabba og kaupa varahluti - (mjólkuðum en ég lagði svo af stað kl 11.30 til RVK og var komin í S-Langholt kl.17.20 - þá búin að öllu nema versla í Bónus!!!) - Önnur merin er komin ca 40-50 daga, en hin er tóm! :-( (sú sem ekki mátti vera það!!!) Næ ekki í Tomma til að klaga þetta klúður, það er honum að kenna að merarnar eru þarna - hann átti þessi pláss tóm og ætlaði ekki að nota - því tók ég þau - enda dauðlangaði mig að halda undir þennan ákveðna góðhest - en....svo fæ ég ekki draumagripinn; því betri merin var eins og fyrr segir TÓM!!! :-(
Halldór er búinn að vera við tölvuna í tvo daga; að skrifa niður notkunina á Búnaðarfél. tækjunum - og lauk því núna seinnipartinn - ROSALEGA ÁNÆGÐUR - Bölvað púl þetta dæmi allt saman og ég sver það að ég væri búin að reita þessa karla alla hárlausa ef ég ætti að sjá um þetta - í það minnsta taka þá á taugum (eins og ég geri svo sem reglulega - greyin ALLIR HRÆDDIR VIÐ HELV. KERLINGUNA Á Lágafelli! :-) hahahaha -
Bergrún og Kristín Sóldís týndust í dag - horfnar með öllu - og hvergi að finna - samt voru bara ca. 30 mín síðan ég heyrði þær vera ofan í kjallara í Barbí, allir fóru að leita, - ég var orðin þvílíkt stressuð og komin með kökk í hálsinn en svo fundust þær úti í fjárhúsi; "voru að binda hnúta" eins og þær sögðu og "heyrðu okkur alveg kalla - þær gátu bara ekki svarað!!!" - Ég sá þær fyrir mér farnar ofan í vatn, eða skurð eða eitthvað hræðilegt en allt er gott sem endar vel og nú er bara að fylgjast með börnunum sínum í sveitinni (hættulegasti aldur í sveit er 5-6 ára - börnin sem kunna allt og vita allt - og hlýða engu!!! (Bergrún!!! þessa dagana allavega!)) -
Verð að hætta - er að fara að hjálpa Óla á Gularási - Halldór að fara í fjósið að mjólka með vinnukonunum og littlu stelpunum - Alltaf nóg að gera!
Kveðja Sæunn
Héðan er allt gott að frétta - ég er reyndar svolítið pirruð yfir því að málningin er búin - og þetta góða veður nýtist því ekki til að mála - en...við eigum eftir að þvo helling með þvottadælunni góðu svo kannski er þetta tíminn til þess að vinna heimavinnuna sína?
Ég sótti tvær merar að S-Langholti í gær í stressi, (var að skila af mér vinnukonu út á Bsí - flytja hross til mömmu og pabba og kaupa varahluti - (mjólkuðum en ég lagði svo af stað kl 11.30 til RVK og var komin í S-Langholt kl.17.20 - þá búin að öllu nema versla í Bónus!!!) - Önnur merin er komin ca 40-50 daga, en hin er tóm! :-( (sú sem ekki mátti vera það!!!) Næ ekki í Tomma til að klaga þetta klúður, það er honum að kenna að merarnar eru þarna - hann átti þessi pláss tóm og ætlaði ekki að nota - því tók ég þau - enda dauðlangaði mig að halda undir þennan ákveðna góðhest - en....svo fæ ég ekki draumagripinn; því betri merin var eins og fyrr segir TÓM!!! :-(
Halldór er búinn að vera við tölvuna í tvo daga; að skrifa niður notkunina á Búnaðarfél. tækjunum - og lauk því núna seinnipartinn - ROSALEGA ÁNÆGÐUR - Bölvað púl þetta dæmi allt saman og ég sver það að ég væri búin að reita þessa karla alla hárlausa ef ég ætti að sjá um þetta - í það minnsta taka þá á taugum (eins og ég geri svo sem reglulega - greyin ALLIR HRÆDDIR VIÐ HELV. KERLINGUNA Á Lágafelli! :-) hahahaha -
Bergrún og Kristín Sóldís týndust í dag - horfnar með öllu - og hvergi að finna - samt voru bara ca. 30 mín síðan ég heyrði þær vera ofan í kjallara í Barbí, allir fóru að leita, - ég var orðin þvílíkt stressuð og komin með kökk í hálsinn en svo fundust þær úti í fjárhúsi; "voru að binda hnúta" eins og þær sögðu og "heyrðu okkur alveg kalla - þær gátu bara ekki svarað!!!" - Ég sá þær fyrir mér farnar ofan í vatn, eða skurð eða eitthvað hræðilegt en allt er gott sem endar vel og nú er bara að fylgjast með börnunum sínum í sveitinni (hættulegasti aldur í sveit er 5-6 ára - börnin sem kunna allt og vita allt - og hlýða engu!!! (Bergrún!!! þessa dagana allavega!)) -
Verð að hætta - er að fara að hjálpa Óla á Gularási - Halldór að fara í fjósið að mjólka með vinnukonunum og littlu stelpunum - Alltaf nóg að gera!
Kveðja Sæunn
03.08.2007 22:44
Farsímar þola illa vatn!
Sæl -
Drekti símanum mínum með því að þvo hann í þvottavélinni um daginn, reif farsíman þá af Freysteini - því ég er jú mikilvæg kona og setti mitt símkort í hann - en honum var svo skömmu síðar drekkt í vatni á málningarfötuloki - HALLÆRISLEG en satt og núna eru tveir nýir símar í hleðslu - og við komin í samband við umheiminn aftur í fyrramálið!
Satt er það að ekki er alltaf hreint í kringum mig en "hér er vissulega fylst með að símamálin séu á hreinu!" -
Verð að hætta núna - er ekki dauð - bara mjög bussý!
Það á að koma rigning bráðum - svo þá sest ég niður og skrifa ykkur allt um heima og geima! -
Kveðja Sæunn
My mobil had a bath - then I took Freysteins mobil and put my "card" in it - but now I have also drowned it in water in a "paint-box" and .... - right now there are two new mobilphones charging in the kitchen and we will hopefully be in full contact to you tomorrow!
I know it is not always cleen were I am - but..."the phonematters are at least clear!"
Have to quit now - I am not dead - just endlessly bussý!!! -
It is to start raining soon - then I hope I get time to sit down to write about everything you have been missing!
Kveðja Sæunn
Drekti símanum mínum með því að þvo hann í þvottavélinni um daginn, reif farsíman þá af Freysteini - því ég er jú mikilvæg kona og setti mitt símkort í hann - en honum var svo skömmu síðar drekkt í vatni á málningarfötuloki - HALLÆRISLEG en satt og núna eru tveir nýir símar í hleðslu - og við komin í samband við umheiminn aftur í fyrramálið!
Satt er það að ekki er alltaf hreint í kringum mig en "hér er vissulega fylst með að símamálin séu á hreinu!" -
Verð að hætta núna - er ekki dauð - bara mjög bussý!
Það á að koma rigning bráðum - svo þá sest ég niður og skrifa ykkur allt um heima og geima! -
Kveðja Sæunn
My mobil had a bath - then I took Freysteins mobil and put my "card" in it - but now I have also drowned it in water in a "paint-box" and .... - right now there are two new mobilphones charging in the kitchen and we will hopefully be in full contact to you tomorrow!
I know it is not always cleen were I am - but..."the phonematters are at least clear!"
Have to quit now - I am not dead - just endlessly bussý!!! -
It is to start raining soon - then I hope I get time to sit down to write about everything you have been missing!
Kveðja Sæunn
31.07.2007 14:44
Þið vitið það!/You know it!
Á þessum tíma árs færist yfir bændur hálfgerður kvíði yfir því að geta ekki klárað verkefni sumarsins -
Við erum engin undantekning - og ég er í kvíðakasti í dag yfir ÖLLU því sem stóð til að gera í sumar - en verður seint klárað vegna þess að frá og með morgundeginum missum við frá okkur 2 frábæra starfskrafta, 1 fer heim 4 ágúst og 15 águst flyst Carmen upp á Hvanneyri - þá verðum við bara orðin tvö, og svo er reyndar búin að vera hér í eina nótt stúlka sem við treystum að verði hjá okkur út næsta ár - og verkefnalistinn er ENNÞÁ A4blaðsíða - og verkefnin stór og mikil -
"ég er að láta mig dreyma um að í það minnsta verði klárað að ganga frá fjósinu - frá A-Ö = ætlum að klára að setja í gólfið nýtt, málningavinnu er næstum lokið inni en úti verið að byrja (í dag heftir rigningarveður vinnuglaða!) - og svo á að skipta um í básum og festa beislurnar betur fyrir veturinn; og etv ef tími vinnst til að flytja vegg og MINNKA HÚSKOFA - (flestir eru að stækka en við Halldór erum að láta okkur dreyma um að byggja MINNA! ;-)) (ástæðan er að þá verður auðveldara að fóðra með rúllum í fjósinu, við fáum aukið pláss fyrir geldkýr, kýr sem komnar eru að burði og smákálfa - (hummmm aukið í minna er "samt raunin" - þó ótrúlegt sé!!!):-)
Innan dyra á Lágafelli er ALLT Á HVOLFI - ég er í dag að reyna að byrja að undirbúa hausthreingerninarnar - (er að verða búin að taka eldhúsið í gegn frá lofti og ofan í gólf! Enda rigning úti og ágætt að dunda sér inni þegar færi gefst í svona góðu sumri!!! :-) - Ég stefni að því að halda áfram með mínar framkvæmdir á neðri hæðinni eftir seinni slátt - þá verða líka allir farnir héðan og ég get farið að flytja heimilisfólkið aftur til baka í sín herbergi! - og Tölvuna á sinn stað (sem þó hefur nú ekki verið mikið heima í sumar! Og því ekki mikið að þvælast fyrir!) -
Við erum að byrja málningarvinnu - ég er búin að þvo og þvo undanfarna daga, er orðin hálf slöpp í öxlum og herðum og HÆTT AÐ NÁ UPP - (annars nær maður alltaf upp ef maður nær NIÐUR segir ágætur sveitungi minn - sem er álíka stór og ég og þegar hann sagði þessa setningu þá rifjaðist upp fyrir mér að mér var einu sinni sagt af ágætum hestamanni - að ég væri alls ekki lítil - bara LÁG TIL HNÉSINS!!! Það var nefnilega svo þarna í denn að ég reið út á nánast hverjum degi og eitt sinn átti ég í viðskiptum við MJÖG stóran reiðhest sem ekki vildi standa kyrr og átti í mesta basli við að komast í hnakkinn, láta "standa kjurrrrr" og var orðin mjög pirruð - en.... gladdist mjög þegar ég fékk að heyra það að ég væri ekkert lítil - Enda getum við sem lítil eru allt sem þið sem stór eruð og HANA NÚ:-) - ALLAVEGA ÉG!!!
Halldór er að girða mörkin milli Lágafells og Miðeyjar - og við vonum þar með að kindurnar okkar "vogi sér að tolla heima" - enda eru bændur orðinir heldur pirraðir á "tíðum heimssóknum þeirra" - en ég verð nú samt að segja að ég vorkenni fólki sem er að rækta tún og VER ÞAU EKKI BETUR EN SVO AÐ SKEPNUR NÁGRANNANNA - GETI VAÐIÐ YFIR LÖNDIN ÓHINDRAÐ!!! - Mér ber ekki að gæta túna nágrannanna - ef þau eru ekki við landamerkjagirðinguna heim að Lágafelli! - TAKI TIL SÍN SEM VILJA!!! - (Held að það hljóti að vera svo að við séum þeir bændur í Landeyjum sem erum búin að girða fyrir hvað flesta "þúsara" undanfarin ár - (þó erum við búin að búa tiltölulega stutt!!! Og við erum að verða komin í tölur sem enginn mundi trúa ef ég segði fólki það))) - OG ÞÁ ER EKKI TALAÐ UM VEGAGRIÐINGARNAR!
Hætt í bili -
Translation later today - I am offully bussy - needed a brake from what I am duing and sat down here for some minutes -
Will do it again later today - but now it is off to work!
Love Sæunn
Við erum engin undantekning - og ég er í kvíðakasti í dag yfir ÖLLU því sem stóð til að gera í sumar - en verður seint klárað vegna þess að frá og með morgundeginum missum við frá okkur 2 frábæra starfskrafta, 1 fer heim 4 ágúst og 15 águst flyst Carmen upp á Hvanneyri - þá verðum við bara orðin tvö, og svo er reyndar búin að vera hér í eina nótt stúlka sem við treystum að verði hjá okkur út næsta ár - og verkefnalistinn er ENNÞÁ A4blaðsíða - og verkefnin stór og mikil -
"ég er að láta mig dreyma um að í það minnsta verði klárað að ganga frá fjósinu - frá A-Ö = ætlum að klára að setja í gólfið nýtt, málningavinnu er næstum lokið inni en úti verið að byrja (í dag heftir rigningarveður vinnuglaða!) - og svo á að skipta um í básum og festa beislurnar betur fyrir veturinn; og etv ef tími vinnst til að flytja vegg og MINNKA HÚSKOFA - (flestir eru að stækka en við Halldór erum að láta okkur dreyma um að byggja MINNA! ;-)) (ástæðan er að þá verður auðveldara að fóðra með rúllum í fjósinu, við fáum aukið pláss fyrir geldkýr, kýr sem komnar eru að burði og smákálfa - (hummmm aukið í minna er "samt raunin" - þó ótrúlegt sé!!!):-)
Innan dyra á Lágafelli er ALLT Á HVOLFI - ég er í dag að reyna að byrja að undirbúa hausthreingerninarnar - (er að verða búin að taka eldhúsið í gegn frá lofti og ofan í gólf! Enda rigning úti og ágætt að dunda sér inni þegar færi gefst í svona góðu sumri!!! :-) - Ég stefni að því að halda áfram með mínar framkvæmdir á neðri hæðinni eftir seinni slátt - þá verða líka allir farnir héðan og ég get farið að flytja heimilisfólkið aftur til baka í sín herbergi! - og Tölvuna á sinn stað (sem þó hefur nú ekki verið mikið heima í sumar! Og því ekki mikið að þvælast fyrir!) -
Við erum að byrja málningarvinnu - ég er búin að þvo og þvo undanfarna daga, er orðin hálf slöpp í öxlum og herðum og HÆTT AÐ NÁ UPP - (annars nær maður alltaf upp ef maður nær NIÐUR segir ágætur sveitungi minn - sem er álíka stór og ég og þegar hann sagði þessa setningu þá rifjaðist upp fyrir mér að mér var einu sinni sagt af ágætum hestamanni - að ég væri alls ekki lítil - bara LÁG TIL HNÉSINS!!! Það var nefnilega svo þarna í denn að ég reið út á nánast hverjum degi og eitt sinn átti ég í viðskiptum við MJÖG stóran reiðhest sem ekki vildi standa kyrr og átti í mesta basli við að komast í hnakkinn, láta "standa kjurrrrr" og var orðin mjög pirruð - en.... gladdist mjög þegar ég fékk að heyra það að ég væri ekkert lítil - Enda getum við sem lítil eru allt sem þið sem stór eruð og HANA NÚ:-) - ALLAVEGA ÉG!!!
Halldór er að girða mörkin milli Lágafells og Miðeyjar - og við vonum þar með að kindurnar okkar "vogi sér að tolla heima" - enda eru bændur orðinir heldur pirraðir á "tíðum heimssóknum þeirra" - en ég verð nú samt að segja að ég vorkenni fólki sem er að rækta tún og VER ÞAU EKKI BETUR EN SVO AÐ SKEPNUR NÁGRANNANNA - GETI VAÐIÐ YFIR LÖNDIN ÓHINDRAÐ!!! - Mér ber ekki að gæta túna nágrannanna - ef þau eru ekki við landamerkjagirðinguna heim að Lágafelli! - TAKI TIL SÍN SEM VILJA!!! - (Held að það hljóti að vera svo að við séum þeir bændur í Landeyjum sem erum búin að girða fyrir hvað flesta "þúsara" undanfarin ár - (þó erum við búin að búa tiltölulega stutt!!! Og við erum að verða komin í tölur sem enginn mundi trúa ef ég segði fólki það))) - OG ÞÁ ER EKKI TALAÐ UM VEGAGRIÐINGARNAR!
Hætt í bili -
Translation later today - I am offully bussy - needed a brake from what I am duing and sat down here for some minutes -
Will do it again later today - but now it is off to work!
Love Sæunn
28.07.2007 22:09
Tölvan virkar!/The computure is working again!
Hæ hæ!
Sæunn here/hér!
Tölvan er komin í lag/The computure is working again!
Verð við tölvuna að skrifa inn upplýsingar um síðustu vikur milli mála næstu daga - og milli þess sem við skilum af okkur nýmáluðum útihúsaveggjum!/Be at the computure next days writing about past weeks - between working at the cowstable and the painting off all the "stable-houses" -
Bussy Lágafell/mikið að gera á Lágafelli -
En við höfum það fínt og erum mjög hress enda nýbúin að vera í sumarfríi -
But we are fine; - we are very happy and we have just came back from our holidays!
Kveðja Sæunn Lágafelli
Sæunn here/hér!
Tölvan er komin í lag/The computure is working again!
Verð við tölvuna að skrifa inn upplýsingar um síðustu vikur milli mála næstu daga - og milli þess sem við skilum af okkur nýmáluðum útihúsaveggjum!/Be at the computure next days writing about past weeks - between working at the cowstable and the painting off all the "stable-houses" -
Bussy Lágafell/mikið að gera á Lágafelli -
En við höfum það fínt og erum mjög hress enda nýbúin að vera í sumarfríi -
But we are fine; - we are very happy and we have just came back from our holidays!
Kveðja Sæunn Lágafelli
08.07.2007 13:59
Tölvan er í viðgerð/computure at workshop
Tölvan á Lágafelli er í viðgerð og kemur ekki heim fyrr en Kolli hringir í mig og tilkynnir að "veikindum hennar" hafi verið slúttað!
Hér er allt í góðu - við að mála, krakkarnir á Baugsstöðum, Freysteinn á 11 ára afmæli í dag - (öll eiga krakkarnir afmæli í mánuðinum - við gerum það bara einu sinni á ári - eins og tilkynnt VAR á síðasta þorrablóti)
Við fjölskyldan erum að fara í dagsferð í tilefni afmælissins -
Næsta vika verður annasöm - ætlum að "kötta niður hrossaheyið" eins og Halldór segir, mála, mjólka fyrir okkur og Rút+Guðbjörgu Skíðbakka - og svo stendur til að vinna nýræktarstykkið okkar - (þ.e.a.s taka upp kúahaga þessa sumars og setja nýtt gras í hann fyrir næsta sumar!) -
Kveðja frá Lágafelli -
í dag er 20°C og sól í heiði
Sæunn
Our computure is broken , will not arrive again till Kolli phones to tell me that it is "well again" -
We are fine, our kids are at their grandparents and today Freysteinn is 11 years old - (they have all birthdays in Júlí, (we only "do it once a year"!)
We are going on a daytour for the birthdaychild -
Next week will be bussy - we will "cut down the horsehay" like Halldórs calles the haying - milk for us and Skíðbakki, paint and then we would like to do our new cowfield ready - (put in new gras for the cows to eat next summer in the cows-field where they are outside during daytime - (now there are only "bad grasstraw´s growing there!) -
Greetings from Lágafelli
It is 20°C outside and sun is shining -
Sæunn
26.06.2007 23:56
Hestaferð dagana 23-26 júní 2007
Föstudaginn 22 júní - tókum við okkur til að kvöldi til vinnukonurnar og ég og löggðum upp í ferð á hestunum - stefnan tekin á Leifsstaði, en við vorum ákveðnar í að gera ferðalagið að skemmtun en ekki að pínu - (svo 3ja tíma reið var talin passleg fyrir hrossin og okkar á dag - eða þar um bil!) Þá var búið að vera í heyskap allan daginn - og mjólka - Duglegar??? -
Við teymum í okkar ferð -
Allar höfðum við 3 til reiða - og ein 4, og alls voru 16 hross tekin með fyrsta kvöldið -
Ferðin gekk vel og við vorum komnar aftur heim kl; hálf eitt - (löggðum af stað um 21 frá Lágafelli) -
Næsta dag Laugardag var farið frá Leifsstöðum klukkan 15 - og stefnan tekin á Fell í Fljótshlíð - ég hef aldrei séð annann eins fjölda af tjöldum og tjaldvögnum eins og í Fljótshlíðinni þennan dag - allsstaðar virtust vera ættarmót! -
Enn var riðið eins, en Carmen kom svo úr vinnunni um 17 og bættist í hópinn við StóraDímon og reið með okkur þaðan og inn að Felli -
Við hröðuðum okkur svo allar heim að mjólka, og seint um kvöld voru 4 vinnukonur og 3 krakkar - fluttir ólöglega á Pajero upp í bústað á Felli - en ég snéri aftur við heim til að mjólka um morguninn - "Hjálpaði Halldóri fram á nótt að heyja í turninn - Hann var þá að verða fullur og lítið þurfti til að fylla hann alveg!"
Við skiptum liði - vinnukonurnar fengu að vera í skálanum að Felli frá Laugardagskveldi fram á Sunnudag -
Á meðan ég og Halldór sáum um búið (krakkarnir voru allir með í Skálanum að Felli og fannst rosalega gaman að upplifa fjöllin og náttúruna í kring! - MEÐ FULLAR FÖTUR AF FJALLAKÖNGULÓM og sprettköngulóm!) -
Á sunnudeginum vorum við Halldór föst heima í heyskap en komum í Fellskálann seint um kvöld - til að borða grill með stelpunum og krökkunum og keyrðum svo langleiðina inn að Emstrum - komum til baka í skálann um tvö um nótt - en svo á Mánudagsmorgni komu Tamara og Ingibjörg með okkur heim að mjólka - og Carmen var keyrð í vinnu - eldsnemma um morguninn (við vorum búin að öllum verkum um 11 um morguninn) - Við redduðum ýmsu í Hvolsvelli - sóttum Carmen aftur og þegar klukkan var að verða 16 að deginum fórum við stelpurnar aftur upp að Felli til að fara á hestbaki upp að fossinum sem gnæfir þarna yfir Felli - og tókum krakkana alla með í ferðina - Strákarnir tvímenntu á Ölfu minni, ég reiddi Bergrúnu á Freyju og allir voru einhesta - Það var rosaleg gaman að fara þetta og allir skemmtu sér konunglega - strákarnir voru aðdáðunarverðir saman á henni Ölfu því að þeir sátu svo fallega á henni og stýrðu - þrátt fyrir brattann!!! -
Svo var farið til annarra verka; Carmen skilin eftir með börnin og til að undirbúa matinn en við fórum allar heim að hjálpa Halldóri við mjaltir og hey -
Og þegar búið var að mjólka og redda heyjum var aftur farið upp í Fell - og borðaður góður matur hjá henni Carmen -
Samningur var gerður um að ÞÆR færu allar heim að mjólka - og við fengjum að sofa út í morgun sem stóð og vá hvað það var gott að geta loksins sofið eins lengi og maður vill í morgunkyrrðinni - "það eina sem truflaði var síminn - en ég var fljót að þagga niður í viðkomandi manneskju og segja henni að þarna hefði hún gert stór mistök - ÉG VÆRI NEFNILEGA SOFANDI!!!" -
Stelpurnar komu aftur í skálann kl 12 - og þá var farið í það að þrífa og taka til og koma hnökkum og beislum í fjárréttina, og koma Halldóri af stað heim á leið með börnin til að sinna heyjum og svo riðum við niður að KaffiLangbrók - þar sem hrossin eru núna og núna stendur til að koma heim yfir sanda á morgun miðvikudag - eftir að búið verður að heyja og mjólka og Carmen verður búin að vinna!!! -
Ótrúlegt hvað hægt er að skipuleggja sig þegar maður er duglegur að ÆTLA EITTHVAÐ - og FRAMKVÆMIR ÞAÐ!
Hér eru allir sælir þrátt fyrir miklar annir - reynt hefur á þolinmæði allra en nú er hópurinn orðinn samheldinn og samvinnuþýður - bæði hross og menn - Okkur hlakkar til að komast síðasta spölinn á morgunn og til að komast í það að "fara höndum yfir þetta yfirgefna heimili LÁGAFELL - þar sem enginn hefur komið inn nema bara til að henda einhverju frá sér eða til að grípa eitthvað í fljótheitum" Það er nefnilega svo að heimili þarf að halda til að þau séu "gestvæn" en hver er að hugsa um gesti - þegar verið er að hugsa um sjálfan sig og sálartetrið -
Við erum upptekin við annað núna -
Reynið við okkur seinna!
Bestu kveðjur
Sæunn
Við teymum í okkar ferð -
Allar höfðum við 3 til reiða - og ein 4, og alls voru 16 hross tekin með fyrsta kvöldið -
Ferðin gekk vel og við vorum komnar aftur heim kl; hálf eitt - (löggðum af stað um 21 frá Lágafelli) -
Næsta dag Laugardag var farið frá Leifsstöðum klukkan 15 - og stefnan tekin á Fell í Fljótshlíð - ég hef aldrei séð annann eins fjölda af tjöldum og tjaldvögnum eins og í Fljótshlíðinni þennan dag - allsstaðar virtust vera ættarmót! -
Enn var riðið eins, en Carmen kom svo úr vinnunni um 17 og bættist í hópinn við StóraDímon og reið með okkur þaðan og inn að Felli -
Við hröðuðum okkur svo allar heim að mjólka, og seint um kvöld voru 4 vinnukonur og 3 krakkar - fluttir ólöglega á Pajero upp í bústað á Felli - en ég snéri aftur við heim til að mjólka um morguninn - "Hjálpaði Halldóri fram á nótt að heyja í turninn - Hann var þá að verða fullur og lítið þurfti til að fylla hann alveg!"
Við skiptum liði - vinnukonurnar fengu að vera í skálanum að Felli frá Laugardagskveldi fram á Sunnudag -
Á meðan ég og Halldór sáum um búið (krakkarnir voru allir með í Skálanum að Felli og fannst rosalega gaman að upplifa fjöllin og náttúruna í kring! - MEÐ FULLAR FÖTUR AF FJALLAKÖNGULÓM og sprettköngulóm!) -
Á sunnudeginum vorum við Halldór föst heima í heyskap en komum í Fellskálann seint um kvöld - til að borða grill með stelpunum og krökkunum og keyrðum svo langleiðina inn að Emstrum - komum til baka í skálann um tvö um nótt - en svo á Mánudagsmorgni komu Tamara og Ingibjörg með okkur heim að mjólka - og Carmen var keyrð í vinnu - eldsnemma um morguninn (við vorum búin að öllum verkum um 11 um morguninn) - Við redduðum ýmsu í Hvolsvelli - sóttum Carmen aftur og þegar klukkan var að verða 16 að deginum fórum við stelpurnar aftur upp að Felli til að fara á hestbaki upp að fossinum sem gnæfir þarna yfir Felli - og tókum krakkana alla með í ferðina - Strákarnir tvímenntu á Ölfu minni, ég reiddi Bergrúnu á Freyju og allir voru einhesta - Það var rosaleg gaman að fara þetta og allir skemmtu sér konunglega - strákarnir voru aðdáðunarverðir saman á henni Ölfu því að þeir sátu svo fallega á henni og stýrðu - þrátt fyrir brattann!!! -
Svo var farið til annarra verka; Carmen skilin eftir með börnin og til að undirbúa matinn en við fórum allar heim að hjálpa Halldóri við mjaltir og hey -
Og þegar búið var að mjólka og redda heyjum var aftur farið upp í Fell - og borðaður góður matur hjá henni Carmen -
Samningur var gerður um að ÞÆR færu allar heim að mjólka - og við fengjum að sofa út í morgun sem stóð og vá hvað það var gott að geta loksins sofið eins lengi og maður vill í morgunkyrrðinni - "það eina sem truflaði var síminn - en ég var fljót að þagga niður í viðkomandi manneskju og segja henni að þarna hefði hún gert stór mistök - ÉG VÆRI NEFNILEGA SOFANDI!!!" -
Stelpurnar komu aftur í skálann kl 12 - og þá var farið í það að þrífa og taka til og koma hnökkum og beislum í fjárréttina, og koma Halldóri af stað heim á leið með börnin til að sinna heyjum og svo riðum við niður að KaffiLangbrók - þar sem hrossin eru núna og núna stendur til að koma heim yfir sanda á morgun miðvikudag - eftir að búið verður að heyja og mjólka og Carmen verður búin að vinna!!! -
Ótrúlegt hvað hægt er að skipuleggja sig þegar maður er duglegur að ÆTLA EITTHVAÐ - og FRAMKVÆMIR ÞAÐ!
Hér eru allir sælir þrátt fyrir miklar annir - reynt hefur á þolinmæði allra en nú er hópurinn orðinn samheldinn og samvinnuþýður - bæði hross og menn - Okkur hlakkar til að komast síðasta spölinn á morgunn og til að komast í það að "fara höndum yfir þetta yfirgefna heimili LÁGAFELL - þar sem enginn hefur komið inn nema bara til að henda einhverju frá sér eða til að grípa eitthvað í fljótheitum" Það er nefnilega svo að heimili þarf að halda til að þau séu "gestvæn" en hver er að hugsa um gesti - þegar verið er að hugsa um sjálfan sig og sálartetrið -
Við erum upptekin við annað núna -
Reynið við okkur seinna!
Bestu kveðjur
Sæunn
26.06.2007 23:46
Turninn fullur - heyskapur gengur vel!/Heyseason in going fine - the tower is full off fresh made ha
Sæl
Heyskapur er búinn að ganga rosalega vel -
Við erum búin að fylla turninn - MIKIÐ VILDI ÉG AÐ VIÐ ÆTTUM TVO SLÍKA!
Það er búið að vera sól og blíða síðustu daga - og við höfum að ég held aldrei verið svona "lítið" stressuð vegna heyanna! - Vona bara að við verðum svona heppin í allt sumar! - "Heyin eru mikið og góð, hafa náðst mjög þurr og ég hlakka til að gefa í vetur því að ég held að okkur hafi tekist að útbúa girnilegt fóður fyrir gripina - og kýr ættu að mjólka vel af þessu heyi" - Nýræktin hefur heppnast einstaklega mikið vel - enda sáðum við engu nema grasfræi í hana í upphafi og það er það sem blífur - EKKERT KORN EÐA ANNAÐ DRULL til að skemma grassvörðinn - bara venjulegt grasfræ - sem hefur náð að ræta sig mjög vel og við vorum mjög ánægð með uppskeruna! -
Hey you all!
Hayseason has been going like a running water -
We have already managed to fill our tower and I wish sometimes we had two off thouse - It has been sunny and little wind over past days and I think we have NEVER been so "little stressed" over our hayseason as now! -
I hope we will be as lucky as this the hole summer! - The hay is much and good, as dry as we have wished it to be and I look forward to feed in the wintertime for I think our animals will love to eat it - the cow´s should get happy eating this hay!
Our newest made field is extreamly well made and there is much hay on it wich is made ONLY FOR COWS to milk from and - I can tell you we did a great job making it!
Hætt!
Sæunn
Heyskapur er búinn að ganga rosalega vel -
Við erum búin að fylla turninn - MIKIÐ VILDI ÉG AÐ VIÐ ÆTTUM TVO SLÍKA!
Það er búið að vera sól og blíða síðustu daga - og við höfum að ég held aldrei verið svona "lítið" stressuð vegna heyanna! - Vona bara að við verðum svona heppin í allt sumar! - "Heyin eru mikið og góð, hafa náðst mjög þurr og ég hlakka til að gefa í vetur því að ég held að okkur hafi tekist að útbúa girnilegt fóður fyrir gripina - og kýr ættu að mjólka vel af þessu heyi" - Nýræktin hefur heppnast einstaklega mikið vel - enda sáðum við engu nema grasfræi í hana í upphafi og það er það sem blífur - EKKERT KORN EÐA ANNAÐ DRULL til að skemma grassvörðinn - bara venjulegt grasfræ - sem hefur náð að ræta sig mjög vel og við vorum mjög ánægð með uppskeruna! -
Hey you all!
Hayseason has been going like a running water -
We have already managed to fill our tower and I wish sometimes we had two off thouse - It has been sunny and little wind over past days and I think we have NEVER been so "little stressed" over our hayseason as now! -
I hope we will be as lucky as this the hole summer! - The hay is much and good, as dry as we have wished it to be and I look forward to feed in the wintertime for I think our animals will love to eat it - the cow´s should get happy eating this hay!
Our newest made field is extreamly well made and there is much hay on it wich is made ONLY FOR COWS to milk from and - I can tell you we did a great job making it!
Hætt!
Sæunn
20.06.2007 22:23
Slysaalda! Wave off accident´s!
Sæl verið þið!
Hér er hafinn heyskapur - og Magni bróðir er búinn að vera við stýrið á traktorunum í allan dag - á meðan Halldór og Pabbi hafa stillt upp öllum búnaðinum fyrir turninn og tengt á hann rafmagn og nú er bara að krossleggja fingur og vona að ekkert komi fyrir!
Helló - hayseason is on - My brother Magni has been cutting gras the hole day - and Halldór and my father have been putting up the mashines for the tower - connecting it to electric and now I just hope nothing will happen during the hayseason!
Hér varð annað slys í dag á hesti en sem betur fer ekkert alvarlegt - þó það hafi nú ekkert litið fallega út þegar hesturinn fór af stað!
Hann var nefnilega utan á bundinn á Ljóma - en fældist við aðkomutraktor með vagni aftan í sem kom heim tröð og vegna þess hve trilltur hann varð - stoppaði Ljómi óvænt til að taka á móti honum en þá missti hin stelpan sem teymdi - teymdu hrossin og Ljómi fór þá bara með í trillingnum en sem betur fer er hann eins og hann er - stoppaði svo bara til að fá sér að éta en - samt var knapinn á trillta hestinum kominn niður á millli hrossa í atganginum og farin að hálf hlaupa og ég sá það bara í hendi mér að hún yrði undir þeim í látunum en...SEM BETUR FER urðum við allar bara rosa hræddar; hún skrámuð á hendi og fingrum annarar handar og aum í rasskinn - en ekkert alvarlegt kom fyrir-
Hinsvegar er þetta ekki alveg hennar dagur - því að í mjöltunum í kvöld náði ein að krafsa með löppunum upp á axlir á henni og hálf framan í hana - þannig að nú er bara að vona að ALLT SÉ ÞEGAR ÞRENNT ER!!! -
There was another accident to day on a horse - but there was lucky-ly nothing serious - but it was not a pretty sight to see!
A horse wich was fastend to Ljómi - and got mad over a tractor with a wagon comming to Lágafelli - and becouse Ljómi had to stop to fight this crazy horse - the girl leading those two lost the range´s off Ljómi and then the crazy horse managed to make Ljómi little wild too - for a moment - but lucky-ly he was more hungry then wild over a young horse so he finally stop-ed to eat something but by then the girl on the crazy horse was down between them half hanging on them - and was half running with them - but I thought really for a moment that she would get under them - .... LUCKY IT DID NOT HAPPEN - we just panaged for a whyle - but then we find out she only hurt her hand and her fingers on one hand and her buttom - but nothing broken or needed to be checked by doctor!!! BUT IT WAS PURE LUCK!!!
Ég held að öll folöld séu komin - við erum búin að fara reglulega og taka myndir en þær eru í ÖLLUM myndavélum á bænum og mikið af þeim í myndavélinni hennar mömmu - svo það verður að smala saman myndum til að hefja þessa sölusíðugerð!
I think all the foals are here - we have gone regulary and made photos but they are in all cameras at Lágafelli - and I have to collect them IF I CAN HAVE THEM - and make a sale webside for you to see! -
Lömbin tolla ekki í lambagirðingunni - svo nú er bara að safna sprekum á bálið og heilsteikja þau á opnum eldi - ef þau halda áfram að éta blómin mín! -
(það er sennilega líka mögulega mögulegt að það vanti kannski örlítið smá upp á girðingar í kringum bæinn enn - ÞAU EIGA EKKERT MEÐ AÐ ÉTA BLÓM - þeirra er að éta eitthvað annað sem gerir þau feit og falleg á diskinn minn!!!)
The lambs do not stay in their new made fence - and now I will start making a fireplace to be able to grill them in hole - IF THEY DO NOT STOP EATING MY FLOWERS - that is! (maybe that the fence on the garden really do need to be there but that is not an excuse for lambs to wonder into a flower garden to eat flowers! - )
Það styttist í hestaferð - búin að panta aðstöðu og núna er bara að krossa fingur og vona að við komumst og að allir hafi gaman að!
We are soon off for a trip on horses - we have already ordered a place to stay and now it is to cross our fingers it will be time for us to go! -
Freysteinn er á skátamóti í Þykkvabæ og finnst frábært - hann er að læra að hnýta hnúta - kveikja upp í bálkesti og tjalda - Þau eru í tjaldi og endalausum ratleikjum og þolleikjum - búin að vaða upp í hendur og hann hringir alsæll heim í okkur á hverju kvöldi - Hefur aldrei gert neitt eins skemmtilegt! ;-)
Freysteinn is a RoyalRanger in a town called Þykkvibær - he is learning how to make knot´s on a band - fire up a "grill" (for the lambs???) and tent a tent! -
They are camping and they are doing endlessly - this game how to track down a trail and predending there are something they have to hide from - he is phoneing home every night to tell us how much he likes this!!! - He sais he has never done anything as nice as this camping off the RoyalRangers!
Valberg og Bergrún eru búin að vera hérna heima hjá okkur í nokkra daga - og í dag voru þau úti í allan dag m.a. í HESTALEIK með Ölfu - eru búin að teyma undir hvert öðru hér um allt og tvímenna og allt! Á þetta bras til á Videó-i og ætla að láta ykkur sjá það á netinu - Við ætlum að sofa í tjaldi í nótt - úti í garði! - Keypti tjald fyrir okkur um daginn - og það er núna himinblátt að lit - úti í garði - og bíður okkar!
Valberg and Bergrún are here at Lágafelli - they have been outside the hole day - playing with Alfa - and riding her! - I have it all on videó wich I plan to have you see on the webside soon... but now we are going out to sleep in my new bought tent - wich is blue like the sky and is standing outside in the garden - for us to sleep in it!
Bestu kveðjur úr sveitinni! Greetings from Lágafelli -
SÆunn
Hér er hafinn heyskapur - og Magni bróðir er búinn að vera við stýrið á traktorunum í allan dag - á meðan Halldór og Pabbi hafa stillt upp öllum búnaðinum fyrir turninn og tengt á hann rafmagn og nú er bara að krossleggja fingur og vona að ekkert komi fyrir!
Helló - hayseason is on - My brother Magni has been cutting gras the hole day - and Halldór and my father have been putting up the mashines for the tower - connecting it to electric and now I just hope nothing will happen during the hayseason!
Hér varð annað slys í dag á hesti en sem betur fer ekkert alvarlegt - þó það hafi nú ekkert litið fallega út þegar hesturinn fór af stað!
Hann var nefnilega utan á bundinn á Ljóma - en fældist við aðkomutraktor með vagni aftan í sem kom heim tröð og vegna þess hve trilltur hann varð - stoppaði Ljómi óvænt til að taka á móti honum en þá missti hin stelpan sem teymdi - teymdu hrossin og Ljómi fór þá bara með í trillingnum en sem betur fer er hann eins og hann er - stoppaði svo bara til að fá sér að éta en - samt var knapinn á trillta hestinum kominn niður á millli hrossa í atganginum og farin að hálf hlaupa og ég sá það bara í hendi mér að hún yrði undir þeim í látunum en...SEM BETUR FER urðum við allar bara rosa hræddar; hún skrámuð á hendi og fingrum annarar handar og aum í rasskinn - en ekkert alvarlegt kom fyrir-
Hinsvegar er þetta ekki alveg hennar dagur - því að í mjöltunum í kvöld náði ein að krafsa með löppunum upp á axlir á henni og hálf framan í hana - þannig að nú er bara að vona að ALLT SÉ ÞEGAR ÞRENNT ER!!! -
There was another accident to day on a horse - but there was lucky-ly nothing serious - but it was not a pretty sight to see!
A horse wich was fastend to Ljómi - and got mad over a tractor with a wagon comming to Lágafelli - and becouse Ljómi had to stop to fight this crazy horse - the girl leading those two lost the range´s off Ljómi and then the crazy horse managed to make Ljómi little wild too - for a moment - but lucky-ly he was more hungry then wild over a young horse so he finally stop-ed to eat something but by then the girl on the crazy horse was down between them half hanging on them - and was half running with them - but I thought really for a moment that she would get under them - .... LUCKY IT DID NOT HAPPEN - we just panaged for a whyle - but then we find out she only hurt her hand and her fingers on one hand and her buttom - but nothing broken or needed to be checked by doctor!!! BUT IT WAS PURE LUCK!!!
Ég held að öll folöld séu komin - við erum búin að fara reglulega og taka myndir en þær eru í ÖLLUM myndavélum á bænum og mikið af þeim í myndavélinni hennar mömmu - svo það verður að smala saman myndum til að hefja þessa sölusíðugerð!
I think all the foals are here - we have gone regulary and made photos but they are in all cameras at Lágafelli - and I have to collect them IF I CAN HAVE THEM - and make a sale webside for you to see! -
Lömbin tolla ekki í lambagirðingunni - svo nú er bara að safna sprekum á bálið og heilsteikja þau á opnum eldi - ef þau halda áfram að éta blómin mín! -
(það er sennilega líka mögulega mögulegt að það vanti kannski örlítið smá upp á girðingar í kringum bæinn enn - ÞAU EIGA EKKERT MEÐ AÐ ÉTA BLÓM - þeirra er að éta eitthvað annað sem gerir þau feit og falleg á diskinn minn!!!)
The lambs do not stay in their new made fence - and now I will start making a fireplace to be able to grill them in hole - IF THEY DO NOT STOP EATING MY FLOWERS - that is! (maybe that the fence on the garden really do need to be there but that is not an excuse for lambs to wonder into a flower garden to eat flowers! - )
Það styttist í hestaferð - búin að panta aðstöðu og núna er bara að krossa fingur og vona að við komumst og að allir hafi gaman að!
We are soon off for a trip on horses - we have already ordered a place to stay and now it is to cross our fingers it will be time for us to go! -
Freysteinn er á skátamóti í Þykkvabæ og finnst frábært - hann er að læra að hnýta hnúta - kveikja upp í bálkesti og tjalda - Þau eru í tjaldi og endalausum ratleikjum og þolleikjum - búin að vaða upp í hendur og hann hringir alsæll heim í okkur á hverju kvöldi - Hefur aldrei gert neitt eins skemmtilegt! ;-)
Freysteinn is a RoyalRanger in a town called Þykkvibær - he is learning how to make knot´s on a band - fire up a "grill" (for the lambs???) and tent a tent! -
They are camping and they are doing endlessly - this game how to track down a trail and predending there are something they have to hide from - he is phoneing home every night to tell us how much he likes this!!! - He sais he has never done anything as nice as this camping off the RoyalRangers!
Valberg og Bergrún eru búin að vera hérna heima hjá okkur í nokkra daga - og í dag voru þau úti í allan dag m.a. í HESTALEIK með Ölfu - eru búin að teyma undir hvert öðru hér um allt og tvímenna og allt! Á þetta bras til á Videó-i og ætla að láta ykkur sjá það á netinu - Við ætlum að sofa í tjaldi í nótt - úti í garði! - Keypti tjald fyrir okkur um daginn - og það er núna himinblátt að lit - úti í garði - og bíður okkar!
Valberg and Bergrún are here at Lágafelli - they have been outside the hole day - playing with Alfa - and riding her! - I have it all on videó wich I plan to have you see on the webside soon... but now we are going out to sleep in my new bought tent - wich is blue like the sky and is standing outside in the garden - for us to sleep in it!
Bestu kveðjur úr sveitinni! Greetings from Lágafelli -
SÆunn
18.06.2007 23:33
Það gerðist sem átti ekki að gerast og því sit ég hér!
Ég er heppin kona -
Ég á frábæran mann sem getur allt og fullkomin börn -
Heimilið er eins og það er - og fjölskyldan og vinirnir sem okkur fylgja eru af bestu tegund - sem hægt er að hugsa sér - Ávallt viðbúnir og láta allt yfir sig ganga!
Þeir eru fólkið sem fær okkur til að draga andan og halda áfram í þessu basli -
I am a lucky lady
I have a great husband wich can do most everything and children wich are as perfect we could make them!
Our home is like it is - and our family and friends wich follow us are off the best kind we can emagine ever to have - They are always there - no matter what!
They are the people wich make us wake up every day and keep on doing what we do
Við erum óendanlega heppin að eiga að fólk sem allt vill fyrir okkur gera - þrátt fyrir að við séum eins gölluð og við erum - VINNUALKAR og ÓSANNGJÖRN með ólíkyndum - metnaðarfull fram í fingurgóma - og VITUM AÐ OKKAR ER OG VERÐUR ALLTAF MEST OG BEST; (og nú er bara að taka á því til að sá draumur verði einhvern tíma að veruleika) -
We are lucky we have found all this people wich have been helping us - even though often we have not been very polite to them - or understanding towards them - the thing is that we are worka-holic people and incretable rude in thinking that everyone would like to work as we ALWAYS DO - more then humanly possible and better then you ever can make it - We are planing to have OURS the best - (and hopefully in time it will be so!) -
Það verður að viðurkennast að okkar verður sennilega aldrei alveg OKKAR - því að flestir þeir sem til okkar koma eru settir í vinnugalla og reknir út til verka og þar með er þetta allt að stórum hluta þeirra líka - flestum sem hér koma er þrælað út þar til bakið og taugarnar eru farin að vípra af spenningi - og heilinn að kalla á hjálp -
Þetta heitir vinskapur á Lágafelli - og það gleymist að þakka fyrir það að við eigum vini og það gleymist líka að sennilega er stundum gaman að passa upp á sálartetrið í þessu fólki og líkaman líka - gæta þess að forlögin grípi ekki inn í og valdi því að ég þarf að ausa yfir ykkur hér á Blogginu - og þar með sýna geðshræringu mína eftir áfall kvöldsins í einu KASTI hugsana sem bara verða að fjúka hér inn!!!
But now I have to admit that most off this will probably never be truely JUST ours -
for the people comming here - have all been put in an overall - and made to go out to work - and therefor Lágafell is mostly theirs too - It is called friendship in Lágafelli when your back is hurting so much you can hardly stand up in the morning and when your brain is craying for more sleep when you though have been sleeping 10 hours! -
I am sorry to admit that we are not often thanking for all the work - OUR FRIENDS - do to make OUR LIVE more eazy - but now something has happen wich has made my head spin the hole evening and I think it is called DESTENY -
I am in a shock and my brain will not get tired today for I am in such a panic!
Það verður að viðurkennast að við erum bæði alin svona upp ég og karlinn - það er bara að halda áfram og gera sitt besta - og höfum hlutina á hreinu = vinnan gengur fyrir svefni og matartímum og sama skal ganga yfir alla aðra er hér staldra við!
I have to tell you that I am raised this way and Halldór better then I am - to always keep on and never relax = work is over all other need - (that is sleeping and eating - just keep on - .... that is lesson num. one if you enter Lágafelli farm!)
En ég trúi á forlög manna og núna var sagt nóg - um kvöldmatarleitið í kvöld varð slys á Lágafelli - sem minnti mig á að við þurfum öll að staldra við og hvíla okkur þegar álagið er búið að vera mikið og vinnugleðin er gengin út yfir öll leyfileg mörk -
Það datt nefnilega einn knapinn af baki og hér sit ég og naga handabökin af taugaveiklan og eftirsjá - því það var jú í mínum verkahring að segja stopp það er komið nóg í dag - en...
But now this thing called Destany has said ENOUGH - for I belive there was a STOP - made to our endless happyness off never ending work - and our tired body´s just needed this thing called Destany to point it out to us that - we had gone to far to the limit off what was healty! - AND NOW IT WAS "I" that failded to say STOP in time! ...
...Stundum bara gerist það - "einn dettur og meiðir sig" og þá kemst maður að því hvað maður er "ósanngjarn" að þakka ekki almennilega fyrir það sem maður hefur meðan allt leikur í höndunum á manni - og svo nagar samviskan mann - því sennilega hefði ég átt að stjórna því betur hvað væri verið að gera í þann tíma sem atvikið átti sér stað! -
... and for sometime´s there is just something happening wich makes you think -"like when someone fall´s off a horse and hurt´s himself" - then suddenly you realise - how rude you are to NEVER SAY - "THANK YOU FOR YOUR WORK TODAY" - and then your guildy feeling gets more and more agressive and you feel more and more bad -
Og í kvöld hefur það hellst yfir mig eina ferðina enn - ég rek hér fyrirtæki - ásamt Halldóri manninum mínum - við erum tryggð og okkar börn en allt fólkið sem hér kemur við hefur bara LÉTTA frístundatryggingu en ef einhver festist í drifskafti, er keyrður niður af kú, bitinn af hundi, bakkað á hann/hana með traktor og aftan í vagni - HVAR STENDUR LÁGAFELL ÞÁ!??? (veit reyndar að við erum með óvenjulega öflugar tryggingar en...samt - hvað segir í smá letrinu og nei -...kannski er ég ekki með öflugar tryggingar því mér var sagt það í fyrra af Tryggingarsölumanni að það eru ekki til tryggingar sem ég get keypt til að tryggja þá sem fara á hestbak á mínum hestum - þeir sem það gera eru í eigin frítíma að skemmta sér á mínum hrossum og því eiga þeir að hafa tryggingu sem tryggir þá í eigin frítíma = ALLIR "MÍNIR" REIÐMENN!!!)
Tonight I realished I am running a buissness with Halldór - we have everything clear and our children are clear towards being here on this farm (by insurance and rights) -
but what if something happens to someone here - someone wich comes to stay for a short time but someone drives over by tractor - or a cow/horse - perhaps the dog will bite or the milkcar drive over her/him - THEN WERE DOES LÁGAFELLI STAND???
(I know we have extra good insurance but how ever WHAT IN REALITY would happen at Lágafelli if something really bad would exsually happen to someone !???)
(By the way I asked about insurance for everyone riding a horse at Lágafelli - for I would like to have such an insurance but I was told that anyone comming to Lágafelli - going on a horse - IS DOING IT ON HIS/HERS OWN free will - and in his/hers own free time - so the insurance has to be on them NOT US!)
Ég hef oft velt því fyrir mér hvað ÉG var kærulaus þegar ég var yngri - reið aldrei út með hjálm - hvað þá í hnakk - og oftast var ég líka á stökki - eða í það minnsta að flýta mér að heiman og heim - en svo "eltist ég" og það kom smá vit í kollinn - og ég fór að ríða með hjálm - er sjálf með tryggingu fyrir eigin velferð þegar ég ríð út og reyni að tryggja það að aðrir kaupi sér slíkt líka meðan á dvölinni stendur en...þá var ég ekki tryggð og það er ekki fyrr en ég varð GÖMUL að ég fékk mér slíka tryggingu!
HVERS VEGNA ERU EKKI TIL TRYGGINGAR SEM ÉG GET KEYPT Á RÍÐANDI MENN Á MINNI LANDAREIGN - og tryggja þar með alla þá sem verða fyrir því að detta hér heima hjá mér - (þetta eru 435 ha lands og auðvelt að detta innan þess svæðis - í tíma og rúmi!) -
When I was a child I never was riding with a helmet, never used a saddle and I always was riding on a galop or at least I was in a hurry to somewhere - I didn´t get worried about myself till I got older and viser and - then I also started using a helmet and I have insurance when I am riding - but I WILL NEVER UNDERSTAND WHY IT IS NOT ON OUR RESPONSABILITY TO MAKE SURE THAT PEOPLE FALLING OFF A HORSE IN MY LAND (436 ha) - ARE NOT ON OUR INSURANCE!???
Og núna veit ég að vegna þess að einhver datt hér í dag og meiddi sig - og vegna þess að mér finnst ég ekki geta hafa verið að gera rétt að afstýra því að viðkomandi væri enn að störfum - og vegna þess að ég er með svona ENGA TRYGGINGU Á ríðandi mönnum hér á Lágafelli - þá GET ÉG EKKI FARIÐ AÐ SOFA - en verð að bulla hér og bulla - til að hreinsa hugan og segja ykkur í leið hve ósanngjörn MÉR finnst við MENNIRNIR vera með því að gleyma að þakka fyrir að eiga frábæra nágranna, vini og ættingja - svona dags daglega - því án ykkar væri engin ég!!!
And now I know that becouse someone staying at Lágafelli and fell off a horse - will make my head spin over all this till I have "written" endlessly on the blogg - to clear my mind - I WOULD LIKE TO BE ABLE TO TURN BACK TIME to prevent that this girl fell off tonight - it was mine to tell her that the day was over and she had to go in to rest -
I would like to have insurance to make sure that IF something bad happens to anyone here at Lágafelli - THEY CAN KNOW THAT IT IS ALL TAKEN CARE OFF !!!
Þið eruð fólkið sem byggir veröld mína og munuð ætíð eiga stað í hjarta mínu!
FOR YOU ARE THE PEOPLE WICH MAKE MY WORLD - and you will for ever be my first and only heart beat!
"Gleym´d ekki þínum minnsta bróður!" "Þó höf og álfur skilji að" -
"You´re in my heart - you´re in my soal - you be me treasure when I grow old! -
YOU´RE IN MY HEART!"
Eig´ið góða nótt! Thank´s for everything! ALWAYS!
Kveðja Sæunn Lágafelli
Ég á frábæran mann sem getur allt og fullkomin börn -
Heimilið er eins og það er - og fjölskyldan og vinirnir sem okkur fylgja eru af bestu tegund - sem hægt er að hugsa sér - Ávallt viðbúnir og láta allt yfir sig ganga!
Þeir eru fólkið sem fær okkur til að draga andan og halda áfram í þessu basli -
I am a lucky lady
I have a great husband wich can do most everything and children wich are as perfect we could make them!
Our home is like it is - and our family and friends wich follow us are off the best kind we can emagine ever to have - They are always there - no matter what!
They are the people wich make us wake up every day and keep on doing what we do
Við erum óendanlega heppin að eiga að fólk sem allt vill fyrir okkur gera - þrátt fyrir að við séum eins gölluð og við erum - VINNUALKAR og ÓSANNGJÖRN með ólíkyndum - metnaðarfull fram í fingurgóma - og VITUM AÐ OKKAR ER OG VERÐUR ALLTAF MEST OG BEST; (og nú er bara að taka á því til að sá draumur verði einhvern tíma að veruleika) -
We are lucky we have found all this people wich have been helping us - even though often we have not been very polite to them - or understanding towards them - the thing is that we are worka-holic people and incretable rude in thinking that everyone would like to work as we ALWAYS DO - more then humanly possible and better then you ever can make it - We are planing to have OURS the best - (and hopefully in time it will be so!) -
Það verður að viðurkennast að okkar verður sennilega aldrei alveg OKKAR - því að flestir þeir sem til okkar koma eru settir í vinnugalla og reknir út til verka og þar með er þetta allt að stórum hluta þeirra líka - flestum sem hér koma er þrælað út þar til bakið og taugarnar eru farin að vípra af spenningi - og heilinn að kalla á hjálp -
Þetta heitir vinskapur á Lágafelli - og það gleymist að þakka fyrir það að við eigum vini og það gleymist líka að sennilega er stundum gaman að passa upp á sálartetrið í þessu fólki og líkaman líka - gæta þess að forlögin grípi ekki inn í og valdi því að ég þarf að ausa yfir ykkur hér á Blogginu - og þar með sýna geðshræringu mína eftir áfall kvöldsins í einu KASTI hugsana sem bara verða að fjúka hér inn!!!
But now I have to admit that most off this will probably never be truely JUST ours -
for the people comming here - have all been put in an overall - and made to go out to work - and therefor Lágafell is mostly theirs too - It is called friendship in Lágafelli when your back is hurting so much you can hardly stand up in the morning and when your brain is craying for more sleep when you though have been sleeping 10 hours! -
I am sorry to admit that we are not often thanking for all the work - OUR FRIENDS - do to make OUR LIVE more eazy - but now something has happen wich has made my head spin the hole evening and I think it is called DESTENY -
I am in a shock and my brain will not get tired today for I am in such a panic!
Það verður að viðurkennast að við erum bæði alin svona upp ég og karlinn - það er bara að halda áfram og gera sitt besta - og höfum hlutina á hreinu = vinnan gengur fyrir svefni og matartímum og sama skal ganga yfir alla aðra er hér staldra við!
I have to tell you that I am raised this way and Halldór better then I am - to always keep on and never relax = work is over all other need - (that is sleeping and eating - just keep on - .... that is lesson num. one if you enter Lágafelli farm!)
En ég trúi á forlög manna og núna var sagt nóg - um kvöldmatarleitið í kvöld varð slys á Lágafelli - sem minnti mig á að við þurfum öll að staldra við og hvíla okkur þegar álagið er búið að vera mikið og vinnugleðin er gengin út yfir öll leyfileg mörk -
Það datt nefnilega einn knapinn af baki og hér sit ég og naga handabökin af taugaveiklan og eftirsjá - því það var jú í mínum verkahring að segja stopp það er komið nóg í dag - en...
But now this thing called Destany has said ENOUGH - for I belive there was a STOP - made to our endless happyness off never ending work - and our tired body´s just needed this thing called Destany to point it out to us that - we had gone to far to the limit off what was healty! - AND NOW IT WAS "I" that failded to say STOP in time! ...
...Stundum bara gerist það - "einn dettur og meiðir sig" og þá kemst maður að því hvað maður er "ósanngjarn" að þakka ekki almennilega fyrir það sem maður hefur meðan allt leikur í höndunum á manni - og svo nagar samviskan mann - því sennilega hefði ég átt að stjórna því betur hvað væri verið að gera í þann tíma sem atvikið átti sér stað! -
... and for sometime´s there is just something happening wich makes you think -"like when someone fall´s off a horse and hurt´s himself" - then suddenly you realise - how rude you are to NEVER SAY - "THANK YOU FOR YOUR WORK TODAY" - and then your guildy feeling gets more and more agressive and you feel more and more bad -
Og í kvöld hefur það hellst yfir mig eina ferðina enn - ég rek hér fyrirtæki - ásamt Halldóri manninum mínum - við erum tryggð og okkar börn en allt fólkið sem hér kemur við hefur bara LÉTTA frístundatryggingu en ef einhver festist í drifskafti, er keyrður niður af kú, bitinn af hundi, bakkað á hann/hana með traktor og aftan í vagni - HVAR STENDUR LÁGAFELL ÞÁ!??? (veit reyndar að við erum með óvenjulega öflugar tryggingar en...samt - hvað segir í smá letrinu og nei -...kannski er ég ekki með öflugar tryggingar því mér var sagt það í fyrra af Tryggingarsölumanni að það eru ekki til tryggingar sem ég get keypt til að tryggja þá sem fara á hestbak á mínum hestum - þeir sem það gera eru í eigin frítíma að skemmta sér á mínum hrossum og því eiga þeir að hafa tryggingu sem tryggir þá í eigin frítíma = ALLIR "MÍNIR" REIÐMENN!!!)
Tonight I realished I am running a buissness with Halldór - we have everything clear and our children are clear towards being here on this farm (by insurance and rights) -
but what if something happens to someone here - someone wich comes to stay for a short time but someone drives over by tractor - or a cow/horse - perhaps the dog will bite or the milkcar drive over her/him - THEN WERE DOES LÁGAFELLI STAND???
(I know we have extra good insurance but how ever WHAT IN REALITY would happen at Lágafelli if something really bad would exsually happen to someone !???)
(By the way I asked about insurance for everyone riding a horse at Lágafelli - for I would like to have such an insurance but I was told that anyone comming to Lágafelli - going on a horse - IS DOING IT ON HIS/HERS OWN free will - and in his/hers own free time - so the insurance has to be on them NOT US!)
Ég hef oft velt því fyrir mér hvað ÉG var kærulaus þegar ég var yngri - reið aldrei út með hjálm - hvað þá í hnakk - og oftast var ég líka á stökki - eða í það minnsta að flýta mér að heiman og heim - en svo "eltist ég" og það kom smá vit í kollinn - og ég fór að ríða með hjálm - er sjálf með tryggingu fyrir eigin velferð þegar ég ríð út og reyni að tryggja það að aðrir kaupi sér slíkt líka meðan á dvölinni stendur en...þá var ég ekki tryggð og það er ekki fyrr en ég varð GÖMUL að ég fékk mér slíka tryggingu!
HVERS VEGNA ERU EKKI TIL TRYGGINGAR SEM ÉG GET KEYPT Á RÍÐANDI MENN Á MINNI LANDAREIGN - og tryggja þar með alla þá sem verða fyrir því að detta hér heima hjá mér - (þetta eru 435 ha lands og auðvelt að detta innan þess svæðis - í tíma og rúmi!) -
When I was a child I never was riding with a helmet, never used a saddle and I always was riding on a galop or at least I was in a hurry to somewhere - I didn´t get worried about myself till I got older and viser and - then I also started using a helmet and I have insurance when I am riding - but I WILL NEVER UNDERSTAND WHY IT IS NOT ON OUR RESPONSABILITY TO MAKE SURE THAT PEOPLE FALLING OFF A HORSE IN MY LAND (436 ha) - ARE NOT ON OUR INSURANCE!???
Og núna veit ég að vegna þess að einhver datt hér í dag og meiddi sig - og vegna þess að mér finnst ég ekki geta hafa verið að gera rétt að afstýra því að viðkomandi væri enn að störfum - og vegna þess að ég er með svona ENGA TRYGGINGU Á ríðandi mönnum hér á Lágafelli - þá GET ÉG EKKI FARIÐ AÐ SOFA - en verð að bulla hér og bulla - til að hreinsa hugan og segja ykkur í leið hve ósanngjörn MÉR finnst við MENNIRNIR vera með því að gleyma að þakka fyrir að eiga frábæra nágranna, vini og ættingja - svona dags daglega - því án ykkar væri engin ég!!!
And now I know that becouse someone staying at Lágafelli and fell off a horse - will make my head spin over all this till I have "written" endlessly on the blogg - to clear my mind - I WOULD LIKE TO BE ABLE TO TURN BACK TIME to prevent that this girl fell off tonight - it was mine to tell her that the day was over and she had to go in to rest -
I would like to have insurance to make sure that IF something bad happens to anyone here at Lágafelli - THEY CAN KNOW THAT IT IS ALL TAKEN CARE OFF !!!
Þið eruð fólkið sem byggir veröld mína og munuð ætíð eiga stað í hjarta mínu!
FOR YOU ARE THE PEOPLE WICH MAKE MY WORLD - and you will for ever be my first and only heart beat!
"Gleym´d ekki þínum minnsta bróður!" "Þó höf og álfur skilji að" -
"You´re in my heart - you´re in my soal - you be me treasure when I grow old! -
YOU´RE IN MY HEART!"
Eig´ið góða nótt! Thank´s for everything! ALWAYS!
Kveðja Sæunn Lágafelli
18.06.2007 09:12
Af óargadýrum og ógirtum svæðum!
Considering "beasty animals and areas wich have none protections"!
Sæl verið þið!
Var að dásama girðingarnar okkar hér á Lágafelli fyrir nokkru - að við værum búin að girða fyrir fleiri hundruð þúsunda og að nú værum við "vel varin" - en nágrannarnir eru það greinilega ekki því þó þeirra komast ekki til okkar þá komast okkar einhvern veginn til þeirra - þessar bévítans buddur okkar - "ullarpöddurnar" - eins og einn ágætur sveitungi minn kallar þær - eru komnar ÚT UM ALLA SVEIT - mætti einni á gangi við Álftarhól - með tvö lömb - virtist hún vera að fara yfir veginn inn í mýrarnar þar sem Viðar frá Svanavatni býr "ENN" - en hvort þetta stykki tilheyrir hans gamla Svanavatni - eða Vatnahjáleigunni hans - veit ég ekki en allavega - flautaði ég á kindina - sem varð hin versta og hljóp sem leið lá á UNDAN BÍLNUM - niður allan veg og inn í Álftarhólsmýrina - "fyrir austan veg" - og núna horfir í það að EF VIÐ SMÖLUM Í HAUST - þá verðum við að fara að smala ALLAR GAMLAR GÖTUR - þrátt fyrir nýjar og flottar girðingar!
Helló you all!
Our fences are not as good as I explained some weeks ago on an blogg - we have made new fences for many hundred thousunds off króna and I thought we were well protected but our naigbours are not - for our shep somehow always manage to find a way over to their land - even though their animals do not reach our land - Met yesterday a sheep over at Álftarhóll road and wanted to bring her home but she ran over the road to the east off Álftarhóll and over to Svanavatn - so we will for sure have to "smala" get to gether sheep on every farm we have ALWAYS been collecting sheep at since we came to Lágafell!
Eins er það hér heima í garði -
Ég er að reyna að hafa blómagarð - "en blómin eru öll blómalaus" - líka NÝFENGNU SUMARBLÓMIN MÍN - því að HEIMALINGARNIR eru svo duglegir að borða matinn sinn - og því verður garðurinn á Lágafelli - IÐA GRÆNN Í SUMAR - því blessuð litlu lömbin líta ekki við því að borða græn grös eða blómin sjálf þ.e.a.s þetta græna á blómplöntunni nei - BARA BLÓMIN! - BLÓMSTRIÐ! Blómknúpana!
Og hundurinn horfir bara á mig þegar ég reyni að siga henni í heimalingana - því hún skilur það alls ekki að eina stundina - erum við að gefa þeim að drekka og klappa þeim í gríð og erg - og þá næstu að "gjamma og gelta" á þau og reyna að reka þau með "ÓHNOTUM" út úr garðinum - Aumingja Karó mín heldur þá daga að við "ég og hún" séum að brjóta eitthvað af okkur - Litlu lömbin eru "börnin" okkar og þau á ekki að "BERJA!" -
Also our "heimalingar" - lambs we feed at home - they are in the garden eating flowers all the time - ALSO MY NEW BOUGHT - summer flowers - and the garden has never been so GREEN - (it is for the flowers are all missing - the bloom - we only have green leaves and no flowers!) -
And the dog is very very surprised that I want to have him bark and bite at thouse horrible little monster´s - for we have been feeding these poor little lambs since they were smaller and now Karó (dog) thinks that I have gone mad when I try to have her bark at the lambs to get them out off the garden -
Það var 17. júní í gær - fyrir þá sem ekki tóku eftir því! ???
Hér í Landeyjum hefur það tíðkast að hittast við Gunnarshólma og gera sér glaðan dag - HINSVEGAR URÐU ÞAÐ MÉR VONBRIGÐI AÐ ÞESSARI HEFÐ HEFUR VERIÐ LAGT - en sennilega er það svo í Austur Landeyjum - þeim nýju - að fólkið hittist ekki til að gera sér glaðan dag - "nema þá helst með VÍNI" og án barnana -
ALLT SEM HEITIR AÐ HITTAST FYRIR OG MEÐ BÖRNUNUM ER SVO HALLÆRISLEGT að það borgar sig ekki að vera að koma saman! !!! -
Did you notice the 17. jún was yesterday -
It is the national day off Iceland - then the country became a free country and yesterday we were also celebraiting that there are 100 years since the Icelandic flag was made like it is today! -
Normally it has been so that people in this region have come together - and celebraided this day but yeasterday it was not done so I went to Hvolsvöllur to celebrait - with people! -
Þetta er alla vega það sem ég hef heyrt út undan mér - "að börn foreldrana vilji ekki taka þátt í slíkum fögnuði því það er svo "hallærislegt" að samgleðjast á góðum degi með sveitungunum! (???)
Jæja - gott fólk - ég segi það nú - "SÉR ER NÚ HVER VITLEYSAN" -
Dagur eins og í gær á að vera dagur þar sem FORELDRARNIR - gera sér glaðan dag MEÐ BÖRNUNUM - og VIÐ EIGUM BÖRNIN - því BER OKKUR AÐ FINNA ÞEIM SKEMMTUN VIÐ HÆFI á slíkum degi! - Ef þú átt ungling þá finnur þú leiki fyrir ungling og ef þú átt barn þá er að búa svo um að gera fyrir barnið!
Ég er EKKI AÐ BJÓÐA MIG FRAM TIL AÐ HALDA NÆSTU 17 júní hátíð við Gunnarshólma - ég bý í SAMEINUÐU SVEITARFÉLAGI - og nýtti mér þann kost að geta skemmt mér með Hvolsvellingum á 17. júní - börnin voru andlitsmáluð og við fengum morgunkaffi og túr um Njálusýninguna -
HVAÐ GERÐUÐ ÞIÐ MEÐ YKKAR BÖRNUM Í GÆR!!!???
Þegar ég var barn voru amma og afi vön að hafa sér dag í sveitinni fyrir okkur krakkana - amma eldaði góðar kökur og hafði kaffi - Afi sótti iðulega hross með okkur krökkunum og hjálpaði okkur að fara einhvern túrinn - oft og iðulega var farið ofan í fjörum, annað hvort á jeppa eða á hrossum - Amma reið þá oftast með - og við stoppuðum í Bleikslæk eins og það er kallað á Ketisstöðum og horfðum á hornsílin í læknum - og veiddum stundum - "þau skipta þúsundum þar" - og stundum eru þar líka önnur fiskaseiði -
Af hverju er ég að segja ykkur þetta!???
Já - kannski vegna þess að ég keyrði um sveitina mína í gær og komst að því að MARGIR SVEITINGAR MÍNIR voru að VINNA - á sjálfan 17. júní og það á SUNNUDEGINUM 17. júní 2007!!! -
Mér finnst það hljóti að vera þannig að MANNSKAPURINN SÉ AÐ VERÐA BRJÁLAÐUR í kapphlaupinu við tímann og vinnuna á bæjunum í kring!
Er ekki allt í lagi heima hjá ykkur!????
Kveð að sinni
Sæunn Lágafelli
p.s
Það var jú haldin firmakeppni hjá Hrossaræktarfélögunum hér í sveit sem tókst með ágætum og óska ég þeim sem kepptu til hamingju með frábær hross og frábæra sýningu - og þeim sem unnu sérstaklega!
Sæl verið þið!
Var að dásama girðingarnar okkar hér á Lágafelli fyrir nokkru - að við værum búin að girða fyrir fleiri hundruð þúsunda og að nú værum við "vel varin" - en nágrannarnir eru það greinilega ekki því þó þeirra komast ekki til okkar þá komast okkar einhvern veginn til þeirra - þessar bévítans buddur okkar - "ullarpöddurnar" - eins og einn ágætur sveitungi minn kallar þær - eru komnar ÚT UM ALLA SVEIT - mætti einni á gangi við Álftarhól - með tvö lömb - virtist hún vera að fara yfir veginn inn í mýrarnar þar sem Viðar frá Svanavatni býr "ENN" - en hvort þetta stykki tilheyrir hans gamla Svanavatni - eða Vatnahjáleigunni hans - veit ég ekki en allavega - flautaði ég á kindina - sem varð hin versta og hljóp sem leið lá á UNDAN BÍLNUM - niður allan veg og inn í Álftarhólsmýrina - "fyrir austan veg" - og núna horfir í það að EF VIÐ SMÖLUM Í HAUST - þá verðum við að fara að smala ALLAR GAMLAR GÖTUR - þrátt fyrir nýjar og flottar girðingar!
Helló you all!
Our fences are not as good as I explained some weeks ago on an blogg - we have made new fences for many hundred thousunds off króna and I thought we were well protected but our naigbours are not - for our shep somehow always manage to find a way over to their land - even though their animals do not reach our land - Met yesterday a sheep over at Álftarhóll road and wanted to bring her home but she ran over the road to the east off Álftarhóll and over to Svanavatn - so we will for sure have to "smala" get to gether sheep on every farm we have ALWAYS been collecting sheep at since we came to Lágafell!
Eins er það hér heima í garði -
Ég er að reyna að hafa blómagarð - "en blómin eru öll blómalaus" - líka NÝFENGNU SUMARBLÓMIN MÍN - því að HEIMALINGARNIR eru svo duglegir að borða matinn sinn - og því verður garðurinn á Lágafelli - IÐA GRÆNN Í SUMAR - því blessuð litlu lömbin líta ekki við því að borða græn grös eða blómin sjálf þ.e.a.s þetta græna á blómplöntunni nei - BARA BLÓMIN! - BLÓMSTRIÐ! Blómknúpana!
Og hundurinn horfir bara á mig þegar ég reyni að siga henni í heimalingana - því hún skilur það alls ekki að eina stundina - erum við að gefa þeim að drekka og klappa þeim í gríð og erg - og þá næstu að "gjamma og gelta" á þau og reyna að reka þau með "ÓHNOTUM" út úr garðinum - Aumingja Karó mín heldur þá daga að við "ég og hún" séum að brjóta eitthvað af okkur - Litlu lömbin eru "börnin" okkar og þau á ekki að "BERJA!" -
Also our "heimalingar" - lambs we feed at home - they are in the garden eating flowers all the time - ALSO MY NEW BOUGHT - summer flowers - and the garden has never been so GREEN - (it is for the flowers are all missing - the bloom - we only have green leaves and no flowers!) -
And the dog is very very surprised that I want to have him bark and bite at thouse horrible little monster´s - for we have been feeding these poor little lambs since they were smaller and now Karó (dog) thinks that I have gone mad when I try to have her bark at the lambs to get them out off the garden -
Það var 17. júní í gær - fyrir þá sem ekki tóku eftir því! ???
Hér í Landeyjum hefur það tíðkast að hittast við Gunnarshólma og gera sér glaðan dag - HINSVEGAR URÐU ÞAÐ MÉR VONBRIGÐI AÐ ÞESSARI HEFÐ HEFUR VERIÐ LAGT - en sennilega er það svo í Austur Landeyjum - þeim nýju - að fólkið hittist ekki til að gera sér glaðan dag - "nema þá helst með VÍNI" og án barnana -
ALLT SEM HEITIR AÐ HITTAST FYRIR OG MEÐ BÖRNUNUM ER SVO HALLÆRISLEGT að það borgar sig ekki að vera að koma saman! !!! -
Did you notice the 17. jún was yesterday -
It is the national day off Iceland - then the country became a free country and yesterday we were also celebraiting that there are 100 years since the Icelandic flag was made like it is today! -
Normally it has been so that people in this region have come together - and celebraided this day but yeasterday it was not done so I went to Hvolsvöllur to celebrait - with people! -
Þetta er alla vega það sem ég hef heyrt út undan mér - "að börn foreldrana vilji ekki taka þátt í slíkum fögnuði því það er svo "hallærislegt" að samgleðjast á góðum degi með sveitungunum! (???)
Jæja - gott fólk - ég segi það nú - "SÉR ER NÚ HVER VITLEYSAN" -
Dagur eins og í gær á að vera dagur þar sem FORELDRARNIR - gera sér glaðan dag MEÐ BÖRNUNUM - og VIÐ EIGUM BÖRNIN - því BER OKKUR AÐ FINNA ÞEIM SKEMMTUN VIÐ HÆFI á slíkum degi! - Ef þú átt ungling þá finnur þú leiki fyrir ungling og ef þú átt barn þá er að búa svo um að gera fyrir barnið!
Ég er EKKI AÐ BJÓÐA MIG FRAM TIL AÐ HALDA NÆSTU 17 júní hátíð við Gunnarshólma - ég bý í SAMEINUÐU SVEITARFÉLAGI - og nýtti mér þann kost að geta skemmt mér með Hvolsvellingum á 17. júní - börnin voru andlitsmáluð og við fengum morgunkaffi og túr um Njálusýninguna -
HVAÐ GERÐUÐ ÞIÐ MEÐ YKKAR BÖRNUM Í GÆR!!!???
Þegar ég var barn voru amma og afi vön að hafa sér dag í sveitinni fyrir okkur krakkana - amma eldaði góðar kökur og hafði kaffi - Afi sótti iðulega hross með okkur krökkunum og hjálpaði okkur að fara einhvern túrinn - oft og iðulega var farið ofan í fjörum, annað hvort á jeppa eða á hrossum - Amma reið þá oftast með - og við stoppuðum í Bleikslæk eins og það er kallað á Ketisstöðum og horfðum á hornsílin í læknum - og veiddum stundum - "þau skipta þúsundum þar" - og stundum eru þar líka önnur fiskaseiði -
Af hverju er ég að segja ykkur þetta!???
Já - kannski vegna þess að ég keyrði um sveitina mína í gær og komst að því að MARGIR SVEITINGAR MÍNIR voru að VINNA - á sjálfan 17. júní og það á SUNNUDEGINUM 17. júní 2007!!! -
Mér finnst það hljóti að vera þannig að MANNSKAPURINN SÉ AÐ VERÐA BRJÁLAÐUR í kapphlaupinu við tímann og vinnuna á bæjunum í kring!
Er ekki allt í lagi heima hjá ykkur!????
Kveð að sinni
Sæunn Lágafelli
p.s
Það var jú haldin firmakeppni hjá Hrossaræktarfélögunum hér í sveit sem tókst með ágætum og óska ég þeim sem kepptu til hamingju með frábær hross og frábæra sýningu - og þeim sem unnu sérstaklega!
15.06.2007 00:09
Gaman! Jokes! 2
Það var forvitinn ferðamaður á leið til útlanda í flugvél sem þurfti skyndilega að fara á klósettið. Hann fer á kamarinn og sest þar niður allt í einu tekur hann eftir litlum rauðum takka sem stendur á A.T.H only for women. Ferðamaðurinn forvitni hafði aldrei tekið eftir þessum takka í öðrum flugvélum svo að hann ákvað að prófa og sjá hvað myndi ske ef hann ýtti á hann. Og hann ýtir og svo heyrast þessi svakalegu öskur. Tveim dögum seinna er hann vakinn á sjúkrahúsi og hann skilur ekkert í því hvað hann sé að gera þar og biður um lækni til þess að fá skýringar á því hvað hann sé að gera á sjúkrahúsi. Læknirinn kemur og býður ferðamanninum góðan daginn og spyr hann svo hvort hann muni eitthvað eftir því að hafa farið áklósettið um borð í flugvélinni sem hann flaug með. Ferðamaðurinn svaraði því játandi. Næst spurði læknirinn hvort hann hefði séð rauðan takka sem stóð á A.T.R only for women. Hann svaraði því einnig játandi. Nú því næst spyr læknirinn hvort hann vissi hvað A.T.R þýddi. Því svaraði ferðamaðurinn neitandi og vildi ólmur fá að vita hvað það þýddi. Og læknirinn svaraði um hæl og sagði A.T.R þýðir Automatic Tampax Remover (Sjálfvirkur túrtappalosari).
The man on the plain was to curious and when he went to the toilet the notice a little red button wich says on NOTICE - ATR - only for women - The man has never seen such a button before on any plain so he desides to tray and see what would happen if he presses it - and .... SCREEM -
Two weeks later he wakes up on a hospital - with a doctor over him iwch askes - did you press the botton on the plain wich said on...ATR - ONLY FOR WOMEN?
YES - the man sais - DO YOU KNOW WHAT ATR stands for??? the doctor askes
NO - what does it mean!???
AUTOMATIC TAMPAX REMOVER -
so what did he get removed!???
hahahaha
Góður þessi!
En kíkið nú á þennan líka!
http://www.msfelag.is/lettmeti/Gullmolar/Troskasaga_karla.htm
Frábært!
Kveðja Sæunn
The man on the plain was to curious and when he went to the toilet the notice a little red button wich says on NOTICE - ATR - only for women - The man has never seen such a button before on any plain so he desides to tray and see what would happen if he presses it - and .... SCREEM -
Two weeks later he wakes up on a hospital - with a doctor over him iwch askes - did you press the botton on the plain wich said on...ATR - ONLY FOR WOMEN?
YES - the man sais - DO YOU KNOW WHAT ATR stands for??? the doctor askes
NO - what does it mean!???
AUTOMATIC TAMPAX REMOVER -
so what did he get removed!???
hahahaha
Góður þessi!
En kíkið nú á þennan líka!
http://www.msfelag.is/lettmeti/Gullmolar/Troskasaga_karla.htm
Frábært!
Kveðja Sæunn
14.06.2007 23:36
Afsakið biðina/sorry for the delay
Sæl ég var búin að skrifa svo flottan texta um daginn um allan heiminn í kringum mig en þá fann 123 hýsill upp á því að vera "bilaður" og allt mitt erfiði varð að engu - því ekkert af mínu bulli vistaðist og ég hef bara ekki komist í það fyrr en nú að ég ætla að láta dæluna ganga fram að Lost -
Helló - I was already here few days ago writing about the world around me when 123 desided to have a "failiour" so my writing didn´t get saved and - I have not found any moment to do my work again - but now I will write you till Lost starts on TV -
Garðurinn minn er fullur af ENGUM FRAMKVÆMDUM - því það er erfiðara að byrja en ykkur grunar á öllum þeim draumum sem mig dreymir að framkvæma þar!
My garden is full off NOTHING - it is more difficult to start working on it than you can emagine - my dreams are always so big!
Strákarnir okkar eru hjá afa og ömmu á Baugsstöðum og ég verð að viðurkenna að allt það sem átti að vera búið að framkvæma í garðinum áður en þeir koma heim verður sennilega "enn í bið" því að tíminn er trunta - ég þarf að öllum líkyndum að panta nýtt úr - mitt hefur bara 24 klukkustundir í sólarhringnum - (sennilega þurfa þeir að vera 36 ef framkvæmdirnar á Lágafelli eiga að komast í gagnið áður en við missum frá okkur allt vinnufólkið! - (ótrúlegt en satt þá er sumarið alveg að verða HÁLFNAÐ!!!))
Our boys are still at their grandfathers/mothers place at Baugsstaðir - and I have to admit that the things I planed to make in the garden for them will probably still be GOING ON when they come home for time is a bitch - or I have to buy a new clock in the Kitchenwall - for the old one only has 24 hours on it - when I would probably need about 36 for all the things I plan to have done before our workers all leave us again in the fall - (unbelivable but true - the summer is already half the way gone!)
Starfsstúlkurnar okkar eru ótrúlega þolinmóðar gagnvart þessu brjálaða heimili sem kallað er Lágafelli - þær hafa alveg haldið sönsum þrátt fyrir allt brjálæðið sem hefur gengið á hér síðustu daga - hrossin eru vel á veg komin hjá þeim í tamningunum og þær eru farnar að huga að því hvort ekki er hægt að sækja fleiri heim! - (eru nú þegar með 27 hross heima!)
Our workers are increatable patient towards this crazy house called Lágafellihome - their head is still working good in all this madness going on here over the past days - our horses are very well behaved and learning alot - they are already asking when I will pick up some more for them to work at! (they have about 27 at home!)
Við erum að verða svolítið stressuð vegna heyanna - turninn er að stríða þ.e.a.s. rafmagnið í sambandi við hann - en...nú er bara að reyna að halda sönsum - þetta hefst allt - eins og Baugsstaðabræður myndu hafa sagt!
We are getting little bit stressed over the hayseason - the tower is not working correctly or the electry in the tower - ... but now we will just have to keep our mind clear and focused on the bright parts about this matter - this will all work out in the end - like my grandfather (wich is now dead) and his brother at Baugsstaðir would have said when they were farmers together and had problems!
Hér eru pabbi og Magni bróðir búnir að vera að hlaupa undir bagga með okkur - ég hef séð um mjaltirnar svo Halldór geti sinnt um vélar og tæki fyrir heyannirnar og svo skulum við nú spyrja að leikslokum í þessu máli - það er enn ekki kominn ÞURRKUR á heyin svo ENN er TÍMI! -
My father and Magni my brother have been helping us about the tower - I have milked the cows so Halldór can take care off the mashines and the tools to make the hay - and we never know the hole storie about things if you do not make it to the end - it is not a dry season in Iceland - so the hay can wait standing on the field´s!
Síðasta kindin er borin - EN VILL EKKI ANNAÐ LAMBIÐ - urrrr -
Hún er því bundin inni og verður þar þar til hún tekur það - 4 heimalingar er OF MIKIÐ! 5 verður ENNNN Þ'AAAAA MEIRA!!!! -
The last sheep just had her lambs - but now she doesn´t like one off the lambs - so she is inside fastened to a poster - and we are waiting till she will exsept it - the lambs we are feeding at home are already 4 - wich is TO MUCH - but to have 5 lambs - that is MOOOOOORRRE THEN ENNNOGH-UUUUUhahahaha -
Við erum að huga að hestaferð - dagarnir frá 22 júní að 28 eru í sigtinu - þetta er kannski "brjálæði" en...okkur datt það í hug að skipta ferðinni á okkur þannig að það verði bara farið ca 3 tímar á dag - (kvöldi) (morgni) eftir því hvernig stendur á heyskap, búskap og vinnu hjá ferðalöngum - OG VIÐ ÆTLUM EKKI LANGT - kannski upp í Fljótshlíð með krókaleiðum svo... - við deyjum ekki þó að við þurfum að skipuleggja þessa daga sumarsins meira en aðra!
We are thinking off an trip on horses - in date 22-28 june - wich is perhaps "crazy" but we were planing to ride only when there is time to in the evening, morning, between the haying, farming and the work off the people here at Lágafelli - and we are NOT GOING FAR - perhaps to Fljótshlíð (Gunnar Hlíðarendi) - ...and orginazing ourselfs is only healty - and makes our summer more HAPPY!
Jæja
Verð að hætta - bullið í mér er orðið stjarnfræðilega mikið núna - og Lost er svo sannarlega örugglega byrjað! (horfi ekki alltaf á það en núna er orðið of langt síðan)
Have to quit - my "free talk" is to much now - and Lost is already on - (do not always watch it these days but now it is to many programs without me seeing it so...)
Góða nótt
Sæunn
Helló - I was already here few days ago writing about the world around me when 123 desided to have a "failiour" so my writing didn´t get saved and - I have not found any moment to do my work again - but now I will write you till Lost starts on TV -
Garðurinn minn er fullur af ENGUM FRAMKVÆMDUM - því það er erfiðara að byrja en ykkur grunar á öllum þeim draumum sem mig dreymir að framkvæma þar!
My garden is full off NOTHING - it is more difficult to start working on it than you can emagine - my dreams are always so big!
Strákarnir okkar eru hjá afa og ömmu á Baugsstöðum og ég verð að viðurkenna að allt það sem átti að vera búið að framkvæma í garðinum áður en þeir koma heim verður sennilega "enn í bið" því að tíminn er trunta - ég þarf að öllum líkyndum að panta nýtt úr - mitt hefur bara 24 klukkustundir í sólarhringnum - (sennilega þurfa þeir að vera 36 ef framkvæmdirnar á Lágafelli eiga að komast í gagnið áður en við missum frá okkur allt vinnufólkið! - (ótrúlegt en satt þá er sumarið alveg að verða HÁLFNAÐ!!!))
Our boys are still at their grandfathers/mothers place at Baugsstaðir - and I have to admit that the things I planed to make in the garden for them will probably still be GOING ON when they come home for time is a bitch - or I have to buy a new clock in the Kitchenwall - for the old one only has 24 hours on it - when I would probably need about 36 for all the things I plan to have done before our workers all leave us again in the fall - (unbelivable but true - the summer is already half the way gone!)
Starfsstúlkurnar okkar eru ótrúlega þolinmóðar gagnvart þessu brjálaða heimili sem kallað er Lágafelli - þær hafa alveg haldið sönsum þrátt fyrir allt brjálæðið sem hefur gengið á hér síðustu daga - hrossin eru vel á veg komin hjá þeim í tamningunum og þær eru farnar að huga að því hvort ekki er hægt að sækja fleiri heim! - (eru nú þegar með 27 hross heima!)
Our workers are increatable patient towards this crazy house called Lágafellihome - their head is still working good in all this madness going on here over the past days - our horses are very well behaved and learning alot - they are already asking when I will pick up some more for them to work at! (they have about 27 at home!)
Við erum að verða svolítið stressuð vegna heyanna - turninn er að stríða þ.e.a.s. rafmagnið í sambandi við hann - en...nú er bara að reyna að halda sönsum - þetta hefst allt - eins og Baugsstaðabræður myndu hafa sagt!
We are getting little bit stressed over the hayseason - the tower is not working correctly or the electry in the tower - ... but now we will just have to keep our mind clear and focused on the bright parts about this matter - this will all work out in the end - like my grandfather (wich is now dead) and his brother at Baugsstaðir would have said when they were farmers together and had problems!
Hér eru pabbi og Magni bróðir búnir að vera að hlaupa undir bagga með okkur - ég hef séð um mjaltirnar svo Halldór geti sinnt um vélar og tæki fyrir heyannirnar og svo skulum við nú spyrja að leikslokum í þessu máli - það er enn ekki kominn ÞURRKUR á heyin svo ENN er TÍMI! -
My father and Magni my brother have been helping us about the tower - I have milked the cows so Halldór can take care off the mashines and the tools to make the hay - and we never know the hole storie about things if you do not make it to the end - it is not a dry season in Iceland - so the hay can wait standing on the field´s!
Síðasta kindin er borin - EN VILL EKKI ANNAÐ LAMBIÐ - urrrr -
Hún er því bundin inni og verður þar þar til hún tekur það - 4 heimalingar er OF MIKIÐ! 5 verður ENNNN Þ'AAAAA MEIRA!!!! -
The last sheep just had her lambs - but now she doesn´t like one off the lambs - so she is inside fastened to a poster - and we are waiting till she will exsept it - the lambs we are feeding at home are already 4 - wich is TO MUCH - but to have 5 lambs - that is MOOOOOORRRE THEN ENNNOGH-UUUUUhahahaha -
Við erum að huga að hestaferð - dagarnir frá 22 júní að 28 eru í sigtinu - þetta er kannski "brjálæði" en...okkur datt það í hug að skipta ferðinni á okkur þannig að það verði bara farið ca 3 tímar á dag - (kvöldi) (morgni) eftir því hvernig stendur á heyskap, búskap og vinnu hjá ferðalöngum - OG VIÐ ÆTLUM EKKI LANGT - kannski upp í Fljótshlíð með krókaleiðum svo... - við deyjum ekki þó að við þurfum að skipuleggja þessa daga sumarsins meira en aðra!
We are thinking off an trip on horses - in date 22-28 june - wich is perhaps "crazy" but we were planing to ride only when there is time to in the evening, morning, between the haying, farming and the work off the people here at Lágafelli - and we are NOT GOING FAR - perhaps to Fljótshlíð (Gunnar Hlíðarendi) - ...and orginazing ourselfs is only healty - and makes our summer more HAPPY!
Jæja
Verð að hætta - bullið í mér er orðið stjarnfræðilega mikið núna - og Lost er svo sannarlega örugglega byrjað! (horfi ekki alltaf á það en núna er orðið of langt síðan)
Have to quit - my "free talk" is to much now - and Lost is already on - (do not always watch it these days but now it is to many programs without me seeing it so...)
Góða nótt
Sæunn
13.06.2007 11:23
Tannlæknaferðin!
Kona kom til tannlæknis og sagði óðamála;
Ég er með tönn sem ég þarf að láta rífa úr í hvelli, það þarf enga deyfinu því ég er á hraðferð, bara stökkva á hana og rífa hana úr!
Tannlæknirinn svarar;
Mín kæra frú þú ert aldeilis huguð kona; sýndu mér nú tönnina sem á að rífa úr og svo skal ég sjá til hvað ég get gert!
Konan snýr sér þá við og kallar á eiginmann sinn;
Komdu hérna "Halldór minn" - leyfðu tannlækninum að sjá tönnina sem við ætlum að láta rífa úr þér!
Bestu kveðjur
Sæunn
The woman comes to the dentist and say´s;
I have a tooth wich needs to be removed with a hurry, no painkiller for there is no time for that I am in a hurry, just jump at it and pull it out!
The dentist replay´s;
My dear lady you are a brave one; now show me the tooth wich we are going to have pulled out and then I will see what I will do!
The woman turnes around and jells to her husband;
My darling "Halldór" - come here to show the dentist the tooth we are going to have pulled out!
Kveðja Sæunn
Ég er með tönn sem ég þarf að láta rífa úr í hvelli, það þarf enga deyfinu því ég er á hraðferð, bara stökkva á hana og rífa hana úr!
Tannlæknirinn svarar;
Mín kæra frú þú ert aldeilis huguð kona; sýndu mér nú tönnina sem á að rífa úr og svo skal ég sjá til hvað ég get gert!
Konan snýr sér þá við og kallar á eiginmann sinn;
Komdu hérna "Halldór minn" - leyfðu tannlækninum að sjá tönnina sem við ætlum að láta rífa úr þér!
Bestu kveðjur
Sæunn
The woman comes to the dentist and say´s;
I have a tooth wich needs to be removed with a hurry, no painkiller for there is no time for that I am in a hurry, just jump at it and pull it out!
The dentist replay´s;
My dear lady you are a brave one; now show me the tooth wich we are going to have pulled out and then I will see what I will do!
The woman turnes around and jells to her husband;
My darling "Halldór" - come here to show the dentist the tooth we are going to have pulled out!
Kveðja Sæunn
12.06.2007 16:27
Bilað/broken
Það er búin að vera bilun -
Er að vinna að því að skrifa allt upp aftur sem ég skrifaði í gær
I dag er mikið að gera svo ekkert verður af þessu í dag
Blessi ykkur öll
Sæunn
123 has been broken somehow
I had already written very much yesterday - but have to rewrite it
I can not do it today - for I have to much to do...
Bless you all
Sæunn
Er að vinna að því að skrifa allt upp aftur sem ég skrifaði í gær
I dag er mikið að gera svo ekkert verður af þessu í dag
Blessi ykkur öll
Sæunn
123 has been broken somehow
I had already written very much yesterday - but have to rewrite it
I can not do it today - for I have to much to do...
Bless you all
Sæunn
06.06.2007 00:10
Sólfari kominn
Sólfari frá Reykjavík er kominn aftur heim - í merar - eftir tamningu og kynbótasýningu á Hellu núna í síðustu viku og svo yfirlitsýningu í dag - Hann náði því miður ekki að hækka sig á yfirlitssýningunni en hann er með ágæta dóma; 8.08 í byggingu og heildarskor 7.9; (er það þá ekki 7.78 í aðaleinkunn eða??? - Man ekki alveg!??)
Hann verður væntanlega taminn betur næsta vetur og sýndur aftur að ári liðunu!
Vonandi næst þá betri einkunn!???
Skrifa meira síðar!
SÆunn
Sólfari is back home - and in his mares -
He has been in training and last week on a breedingshow - and today on an secound opinion show for breeding horses - but infortunatly he didn´t get better grait´s - how ever it is nice for a 4 years old to get; 8.08 for building and 7.9 for total score , (then his tallent´s score is 7.78 ??? or???? Do not know this and can not remember!)
But he will be trained better and come back on the breedingshow track next year!
Hopefully then he will get higher score!
Write more later!
Sæunn
Hann verður væntanlega taminn betur næsta vetur og sýndur aftur að ári liðunu!
Vonandi næst þá betri einkunn!???
Skrifa meira síðar!
SÆunn
Sólfari is back home - and in his mares -
He has been in training and last week on a breedingshow - and today on an secound opinion show for breeding horses - but infortunatly he didn´t get better grait´s - how ever it is nice for a 4 years old to get; 8.08 for building and 7.9 for total score , (then his tallent´s score is 7.78 ??? or???? Do not know this and can not remember!)
But he will be trained better and come back on the breedingshow track next year!
Hopefully then he will get higher score!
Write more later!
Sæunn