05.09.2007 19:20
Ótrúlegir hlutir gerast bara hér!/Unbelivable events only happen at Lágafelli!
Við erum búin að vinna í því síðan á Sunnudag að lesa í gegnum "fjármálin" hjá okkur - þ.e.a.s. á sunnudag rákum við heim kindur og settum inn því að við vissum að það ætti að rigna og rigna.
Síðan á sunnudag erum við margbúin að fara til "fjárans" og "telja kindur" -
Við erum búin að lesa númer og para saman og skera niður/ dæma lifendur frá dauðum!
En samt gerðist það að eitt númerið okkar hlóp á vegg og DÓ! -
Já - það sem ég hef aldrei áður séð gerast - gerðist í fjárhúsinu mínu í gær -
Það hljóp lamb á GRIND í fjárhúsinu - OG DÓ! - Og það var ekki einu sinni verið að elta það eða stressa!
(hversu oft hefur lamb hlaupið á grindur, milligerði og hlið; veggi og hvað eina í kringum ykkur og LIFAÐ !???)
Hæ hæ
We have been working with sheep since last Sunday - reading through our sheep - for we were going to find lambs for slougherhouse -
Since sunday we have been looking over the group and finding lambs to keep/sloughter - count how many we have - look at every number to find out wich are missing and try to sort out sick animals - (old sheep)
But then one off our "chosen" lambs to live - desided to die!
YES - it happened what I have never seen happen before - IN MY SHEEP STABLE YESTERDAY -
One off the lambs we wanted to live and be our SHEEP to breed - ran against a wall and DIED!!! -
( and we didn´t even try to stress it or run after it - at this time)
(I ask you how many times have you seen a sheep run against a wall; timber; fence; feeding area in the sheep stable; gate´s and just what ever - and LIVE! ????)
NEI - heima hjá mér hlaupa lömb á veggi og D - E - Y - J - A!!!!!! UNDARLEGT!!!
Og það "merkilega" er að við vorum með lambið í höndunum - skoðuðum það og þukkluðum og ákváðum síðan að það væri mjög líklegt til ásetnings - spreyjuðum það appelsínugult á kollinn - SEM ÞÝÐIR ÁSETNINGUR - og slepptum því svo - en "innan við 2 mín síðar var það DAUTT" - ÞAÐ VAR BARA Á BAK VIÐ OKKUR - EKKERT SEM STRESSAÐI ÞAÐ - ENGIN PRESSA og því datt í hug að "STÖKKVA" á GRIND - svona bara til að gera það sem kindur gera - hlaupa til að gera eitthvað og SVO BARA STÖKK ÞAÐ Á og DÓ!
But NEI - at my farm - our lambs run against a wall and DIE!!! - STRANGE!!!
What is more "REMARKABLE" is that WE HAD THAT LAMB IN OUR HANDS - checked it out - felt it - and desided to use it as our breeding lamb - made it oragne wich is a spray colour we have to mark our lambs to LIVE - and then we let it go "but within 2 mín - it was D-E-A-D - it was just there behind us - and nothing should make it stressed at all - but then it desided to come running - "jumped against the gate we had closed so we didn´t have to get it again" and DIED!!!!
Líkaði greinilega ekki sú hugsun að við höfðum valið það til LÍFS - eða það var greinilega FEIGT -
Það eru varla til betri útskýringar á þessu furðulega atviki!!!! (????) -
It probably didn´t like the idea - to be LIVING AT LÁGAFELLI - or IT WAS TO DIE??? -
For better explaination´s I do not have to explain to myself - this strange event! (???)
Og aumingja "samlokurnar" urðu bara frosnar af skelfingu og stóðu þarna eins og skítaklessur - því að önnur eins vinnubrögð hafa þær ekki upplifað - "við rákum að öllum líkyndum lambið á vegg og urðum valdur að dauða þess!"
Poor "our workers" - they just stood there like a question mark´s and didn´t moove a leg - for they have probably never seen such work before - "IT IS FOR SURE OUR FOALT THAT THE LAMB IS NOW DEAD !" hahahaha -
Við sem erum alveg jafnbit á þessu og þær! Erum meira að segja svolítið mikið svekkt því að við ætluðum að eiga þetta lamb! Helvítis að það skyldi hafa farið svona!
BUT I HAVE TO SAY - I AM JUST AS SHOCKED AS THEY ARE! - And even irretaited over this for we ment for this lamb to live! - SHIT - this should not have happened!
Í dag fór svo fullur bíll af öllum "fjáranum" frá okkur - sem við töldum ekki vænlegt til lífs -
Eftir eru lömb sem fá ca mán í viðbót til að vaxa og ásetningurinn og þær ær sem enn halda velli -
Today - there came a car for our "slougtherlambs" And now there are only lambs at Lágafelli wich are not big enough to go to slougher - and our "choosen" lambs for future breeding -
Hef ekki frá meiru að segja - ætla að fara að koma mér út í fjós -
Var inni að skrifa kærubréf til Landbúnaðarráðuneytisins - en...er með ritstíflu og kemst ekki lengra með bréfið!
Have nothing more to tell you about - I will now go to the cow stable -
Was inside to write a "complain letter to the Agriculturalminestry - but ... can not write such letter - ...can not find the right word´s - !!!
Verð að fara í hark til að komast í gang!
Have to work hard to find my spirit!
FER EKKI AÐ FARA AÐ HÆTTA AÐ RIGNA!???/Will it ever stop raining!???
Kveðja Sæunn
03.09.2007 23:17
Hér er ég!Here I am!
Var búin að lofa ykkur myndum svo fór tölvan í verkfall en ég kom henni í lag sjálf að þessu sinni - hinsvegar eru tölvan mín og börnin mín vísir að bilun - þannig að ég þarf núna fljótlega að fara með hana aftur í "yfirhalningu" til að sérfræðingur "leggi á hana hendur" - því ekki get ég það með góðu!
I had already promissed you some photos - but then the computure went on a strike but this time so that I could manage to "treet her good" - how ever my computure and the children off this house should NOT - get together very often for it is a sign off trouble - so now I soon need to send this darling to a "specialist" for I sure do not do her any good ether! ;-))))
Ég er rosalega þreytt núna eftir langan smala dag í gær - þar sem öllu fé var komið í hús fyrir rigningar - og svo var blóðdagur í dag í roki og rigningu - pabbi "gleymdi" að semja um gott veður fyrir blóðtökur í september - hélt að það ætti bara að taka blóð í ágúst! :-))))) (veit það vel að blóðtökum líkur aldrei fyrr en í október - enda hvernig eiga 9 vikur að rúmast í einum mánuði! ????)
I am very tired now - after riding after sheep all day yesterday - and all our sheep were put inside before it started to rain like it did today - and then today it was a blood day - in the rain - for my father forgot to ask GOD about good weather for all 9 weeks off blood season - like he doesn´t know that August can not have 9 weeks within it! - (the blood season ends every year in OKTÓBER!)
Héðan er allt gott að frétta - We have only good news -
Nema þessi að það er MÚS í húsinu mínu - Freysteinn fékk þá flugu í höfuðið að hann yrði að eiga MÚS í búri og setti MÚS í hamstrabúrið sem TOBBA Á GULARÁSI lánaði honum undir hænsnaungana - og NÚNA ER MÚS Í HÚSINU - BARA EINHVERSSTAÐAR og ég verð að fara að hleypa köttunum inn eina nótt til að veiða hana! ;-((((
Exsept there is a free running mouse inside our house - Freysteinn wanted to keep a mouse in a cage - and was having the idea that it would stay in a cage for Hamster wich he has for a lown becouse off the chicken-baby´s - and now the mouse desided to run free around MY HouSE - for the cage was not build to keep a mouse inside! -
And what scares me the most is that now my CAT´s have to be inside the house over night to get the mouse! ;-((((
ÉG ÞOLI EKKI KETTI INNAN DYRA!
I HATE CAT´s INSIDE!!!
Góða nótt öll sömul!
Good night!
SÆunn
30.08.2007 13:31
4 daginn í röð eru Hross á veginum!/Horses on the road / 4th day!
Helló you all!
Hrossin á Lágafelli hafa tekið upp á því að "virða" ekki hlið á landareigninni og þau eru því úti á vegi - á hverjum morgni síðan á síðasta mánudag - Og merarnar sem ég tók folöldin undan eru EINNA VERSTAR í þessu stríði - "Ég hef aldrei áður látið í beinasöfnun (folöldum slátrað til að safna saman úr þeim beinum til lyfjagerðar!)" Og ég hugsa að ég komi ekki til með að senda aftur í þessa beinasöfnun ef það tekur svona MIKIÐ MEIRA á merarnar að missa frá sér folöldin í Ágúst - (hef venjulega sent þau í sláturhús í OKT/NÓV) -
Ég veit ekki hvernig þetta er á öðrum bæjum en mínar merar eru búnar að hlaupa rosalega mikið - og reyna á girðingar og láta ekki rekast/stressaðar og pirraðar! - Eitthvað sem ég hef ekki orðið vör við þegar folöldin eru látin seint á haustin!
Helst mundi ég vilja geta selt þau ÖLL á fæti!
The horses at Lágafelli are not respecting the gaits anymore - they are always on the road when we wake up in the morning (started to be this way last monday) - And the mares that had the foals I sent to the sloughterhouse then are leading the group - "I have never sent foals so early before - normal time is Okt/Nóv - but this time we are selling the foals for much higher prise to the sloughterhouse for there is a market for the bones - they are used for medisin - (sold to Germany, Swiss company! Witch makes medisin out off the "growth" gene´s - (then the foals need to be still growing) -
I think I can not do this anymore if it makes the mares so unhappy like they are now - Normally when the foal go off - then the mares do not even search for them - (then it is in Okt/nóv) but now it is Ágúst and they are very unhappy! :-(
Þetta er það versta við að vera bóndi - það er að "skera niður" - Mér er sama hvert dýrið það er - Lömb og folöld og gamlar kýr/hryssur - sem hafa staðið fyrir sínu á búinu er leiðinlegast að skera - en þar sem ég er BÓNDI - og fæ tekjur af því að "skera niður" þá verð ég að passa mig að "halda í þau dýr sem skila mér sem mestum arði en skera önnur" - þetta er það sem heitir ræktun og vonandi tekst mér að velja úr það besta - þó að oft sjái ég eftir ÞESSU þarna folaldi eða LAMBI sem var svona eða svona á litin eða í lögun - (það er varla eðlilegt ef þetta væri bara sjálfsagt mál - auðvitað er best að sleppa því alveg að vera bóndi - þá þyrfti maður aldrei að "vera vondur" við nokkurt dýr - en...- að vera bóndi er bara svo gefandi starf því að í flestum tilfellum er verið að vinna vinnu sem er jákvæð og byggir á "lífi" - og framtíðar ræktuninni og spenningnum sem fylgir því að sjá "dýrin" sín þroskast og verða að "gæðing eða afurðakú; afurðakind)
This is the worst thing about being a farmer - it is to "have to breed/cut down the animals you prodict are not good enough for your breeding" - I do not care witch animal we talk about - Lamb´s or foals - or old cow´s/mare´s - the most boring job of being a farmer is to cut out the animals witch do not "pay" you enough to suport themselfs on the farm!
As I farmer I have to make sure every animal is paying off to the farm - to get income - on the farm - witch make´s it possible to pay off my banklown´s and to buy things to pay for food for the animals or to buy a Vet help if they get sick or fix their house´s if they get broken or....NAME it every animal has to suport itself and little bit more to pay off - and it is hard to HAVE TO BE HARD and CUT OUT the animals witch are not looking like future animals - "Most time´s the job off the farmer is a good job - you get to see the animals you choose to forfill your breeding dreams - grow up to your dreams - to become a great horse, cow or a sheep witch give you futher on hope´s for even better animals for the future - and this dream´s are making this job so "special" and therefor I love it!
Ég er að setja inn myndir á vefinn í dag - eitthvað sem ég hef ekki gert lengi - af YKKAR vonum og væntingum - HROSSIN SEM ÞIÐ EIGIÐ HÉR í minni umsjá og svo af ýmsu öðru sem orðið hefur á vegi okkar að undanförnu -
Og svo stal ég úr tölvunni hans pabba - LOFTMYNDUM sem hann tók hér yfir Lágafelli í sumar í flugi sem þeir bræður - Pabbi og Palli - fóru í! Frábærar myndir en AFSAKIÐ DRASLIÐ!
I am going to put photos of YOUR hopes and dream´s - into the webside today - THE HORSES THAT BELONG TO YOU and are only here in our care - and also off other things witch have happened over past weeks -
I also stole photos from my dad´s computure last week - off Lágafelli from air - witch my dad made when he and Palli - his brother - were flying over Lágafelli this summer - and I have to say - those photos are great - but we are sorry about the trash laying around - (we are planing to cleer it off our land before next summer!
Kveðja Sæunn Lágafelli
greetings Sæunn Lágafelli
p.s
Annarra hestar er albúmið sem myndirnar fara í og Lágafell búgarður
Other people horses is the album that the photo´s will go to and Lágafell farm!
26.08.2007 11:30
Verðum ekki heima í dag sunnudag/we are off today Sunday
Ég vildi bara segja ykkur að það er dagur "letinnar í dag" - þeir sem ekki muna það - og þegar hann er þá skal fara í letikast og GERA EKKI NEITT - eða hitta fjölsk., vini + gera eitthvað skemmtilegt saman sem fjölskylda!
Eftir að skólinn er byrjaður er lífið á Lágafelli komið í réttan farveg - allt í einu er búið að mjólka um 10 á morgnanna - (og sinna öllu öðru í sambandi við búskapinn) - Við nefnilega vöknum á eðlilegum tíma kl 7.00 - en ekki klukkan 8.00 eins og við erum búin að gera í ALLT SUMAR -
Bergrún mín vaknaði fyrir allar aldir í gærmorgun og klæddi sig í SKÓLANN - skilur ekkert í þessu sluksi á þessum KENNURUM - HÚN SÉR ENGA ÞÖRF FYRIR HELGARFRÍI - þegar hún er nýkominn í skóla! ;-)))
Við sorteruðum frá nokkur folöld sem á að senda í sláturhús í gær - og ég verð að segja að það var erfitt að velja úr hópnum - þau eru ÖLL svo falleg greyin - en....svona er þetta - það verður að skera niður þegar folöldin eru hátt í 50 - því ekki setjum við á 50 folöld eftir þetta sumar!??? -
Völdum úr folöld undan merunum sem við vorum að TEMJA í fyrra haust og ætlum að halda áfram að temja nú í haust - og mamma og pabbi láta folöld undan merunum sínum til að geta flutt þær út að Baugsstöðum fyrir frost og hálku!
Við erum á leið á Blómstrandi daga í Hveragerði og í bíó í dag - ef þið komið að tómum kofanum! -
Gerið þið nú eitthvað skemmtilegt saman með ykkar fjölsk. líka - TÖKUM UPP SUNNUDAGA TIL SÆLU fyrir ALLA!
Kveðja Sæunn
I just wanted to remind you on "the day off lazy-ness" - if you can not remember it! - That is the day you should make a brake for yourself and JUST DO NOTHING - or meet your family, friends + do something nice together as a family!
After the school started again - live at Lágafelli is getting on track again - suddenly we are finished to milk at 10 in the morning´s ( and do everything else about the rútín work on the farm too) We wake up at normal time at 7.00 - and not at 8.00 like we have been doing the HOLE SUMMER -
Bergrún was awake yesterdaymorning at time for schoolbus - and she doesn´t understand these teacher´s witch need to make a WEEKEND BRAKE already at 2nd day at school - She see´s no reason for that - when she has just started school! -;-)))))))
Yesterday we found some foals in a group to send to the sloughterhouse after the weekend - I have to say it was a hard work for us - but we picked out the foals off the mares we had inside for a training last sept-okt witch will now come home again for another training till christmas! - My mum and dad picked out their foals wich are with mares witch will go to Baugsstaðir before the frost and ice make the road to difficult to drive with mares to their farm!
We are today on our way to make a familytour to BlómstrandiDagar in Hveragerði/town festival in Hveragerði and then to the cinema with the kids - If you find the house empty it is becouse off this reason!
I hope you use the day to make a daytrip with your family too - LET´S USE OUR SUNDAYS FOR SOMETHING NICE - FOR THE HOLE FAMILY! -
Kveðja Sæunn Lágafelli
24.08.2007 11:50
Skólinn er byrjaður! School has started!
Skólinn er byrjaður og er það vel því að ég held að börnin mín séu búin að fá nóg af því að vera í róti - þau allavega hlökkuðu mikið til að komast í skólann og hitta vinina - Valberg var einna spenntastur enda er hann enginn sveitamaður og finnst ekkert gaman að eiga hérna heima - Bergrún hinsvegar veit allt um allar skepnur á bænum - hvort sem þær eru lifandi eða dauðar! Freysteinn minn er orðinn traktorakarl, og hefur svo sem alltaf verið en hann er í læri hjá pabba sínum - til að geta verið á vélunum þegar þar að kemur - og finnst það ekkert leiðinlegt - Hann er líka hænubóndi en mér heyrist það á honum að hann ætli sér að læra eitthvað "til að þurfa ekki að enda HÉR" hahahahaha - Langar að ferðast um og sjá heiminn! Kannski verðum við karl og kerling bara ein í kotinu eins og flestir bændur í nútímanum - þegar kemur að því að börnin geta farið að hjálpa til - (þau eru á þeim tíma líka orðin það gömul að þau vilja bara KOMAST AÐ HEIMAN!!!!)
Carmen okkar er komin upp á Hvanneyri og ætlar að vera þar nemi í vetur - "Náttúra-og umhverfi" heitir námsbrautin sem hún valdi sér og við verðum bara að vona að það sé ekkert "náttúruverndarsinna" nám - svo hún komi ekki heim til að heilaþvo mann - og skamma vegna "náttúru- og umhverfisspjalla" - hahahaha
School has started and I think it is good for my children to get a rutin in their live again after all the kaos wich has been in their live during summer - At least they were looking very forward to school and to see their friends again - Valberg was almost flying over it - for he is NO FARMER and doesn´t like living on a farm - Bergrún is a different kind off child - she know´s everything about the animals - living or dead! - Freysteinn loves tractor´s and he is now learning about them - with his father when "they" are working on a tractor around the farm - He ownes the chicken´s but I hear him saying that he likes to study something good so he doesn´t have to be a farmer "when he get´s older" - hahahaha - He want ´s to travel around the world! Perhaps it will really be that way that when they are old enough to help they will all moove away from the farm to start their own live and we will then just be here the two off us "old man and old woman" and have no one to take over or help us! hahahaha ????:-/ Carmen is off to Hvanneyri - where she is going to study this winter - "her curse in school will be "environment and nature" and we hope she doesn´t turn into an "environist" for being brain-washed by such people is the worst thing that could happen to us - hahahahaha
Héðan er allt gott að frétta - við erum að bíða eftir VEÐRI til að klára að mála og næst þegar gefur stendur líka til að klára heyskapinn ALVEG - og setja vélarnar inn - "Halldór er búinn að vera að dunda sér með brotinn heyvagninn okkar að týna heim rúllurnar frá síðustu törn í heyi" Og ég hef verið að undirbúa vinnu í kjallaranum, taka á móti öldruðum afa mínum - sem fékk þvílíkt KIKK út úr því að koma í sveitina mína; smalaði hrossum á hjólastólnum sínum, fór í skólann (við innritun Bergrúnar í Hvolsskóla) og komst í róbótafjós á Guðnastöðum -
Otherwise everything is great at the farm - we are waiting for a weather to finish the paintwork - and when it is good weather again we will finish the hayseason - and the mashine´s will then go inside again - "Halldór has been since last time we did something about the hay - driving hayballs home on our broken down haywagon" I have been trying to fix the house after the summer; and then my very old grandfather was here for a visit - he loved comming here to visit me - driving his wealchair after the mares on a blood day, seeing the kids school and seeing a ROBOT working milking cows at our naigb. farm Guðnastaðir - (something different then sleeping on his elderly home!???)
Blóðdagurinn í síðustu viku var NÚ MEIRA PUÐIÐ - merarnar voru GEGGJAÐAR í skapinu - og blóðtökubásinn er allur í lamasessi eftir þær - VIÐ VERÐUM AÐ LAGA HANN STÓRT FYRIR NÆSTA BLÓÐTÖKUDAG! Tamdar merar eru ómögulegar í blóðtöku - þær bera enga virðingu fyrir mannfólkinu í kringum sig og eru svo KALDAR í því að koma sér undan "þrengslunum" í básnum að þær veigra sér ekkert við að "djöflast þar til allt fer í spað!!!" - Þær sem eru aldar upp í þessu og þekkja ekkert annað eru bara rólegar og fara rennuna af gömlum vana - stilla sér meira að segja upp þannig að dýralæknirinn geti komist í æð á þeim bara með því að lyfta upp hausnum og standa alveg kyrrar! Ótrúlegt að það skuli vera svona sjáanlegur munur á tömdu og ótömdu!
Blood day this week was offull - the mares were like they had never done this before - their temper was HUGE and they acted so strangely it was like they were going banana´s - and our bloodfence is almost broken to peases becouse off them - "we have to fix it big time before next bloodday" - Trained mares are NO GOOD BLOODMARES - for they have NO RESPECT to human´s and they do not like to be "STUCK" in a box like the blood box is and often they just go crazy when they are in there - THe one´s wich are untrained are much cooler about it - they just come in and walk the way to the bloodbox like nothing is more normal and even they lift their head for the vet. to find the bloodvain - and they normally stand like statue´s - so It is quite a different to work with trained mares then untrained one´s!
Hér eru nýbornar 3 kýr - og tvær eru búnar að liggja heift veikar síðan - og ekkert kemur að kálfum nema NAUT - eins og í fyrra - "ég er farin að halda að sæðingarmennirnir sendi spjótin með kvígunum EITTHVAÐ ANNAÐ! hahahah (???))
Annars erum við nýlega búin að selja tvær kýr og mér skilst það á Halldóri að hann vilji alveg selja fleiri - og einhverjar kvígur - því að árgangurinn af kvígum þetta árið er bæði "háættaður, undan sérdeilis góðum kúm og þær eru of margar til að við ráðum við að setja þær allar í einu inn í okkar "smáa fjós!"))
Hinsvegar viljum við fá Eyfirskt verð á kvígurnar; þar sem verðið er 180.000 isl/kr án vsk! - Því mínar eru ekkert verri en þeirra þarna í kuldanum og snjónum!!! hahahaha
We have 3 new born calfs - and two mothercow´s are really sick after their birth - we still only get BULL´s - and I am starting to wonder if "the love-doctor" is only bringing "bulls" to here - Female calfs we hardly have seen last year! (???))
We just resently sold two cow´s and if I understand Halldór correctly he want´s to sell some more - the year when thouse cow´s (wich will become cow´s now) - were born was a big "female"calfs year, and they are all very highly BLUB"-ed" on a breedingscore and then they all have exstreamly good mother´s at Lágafelli - so for to keep them all we need to build a bigger cow stable - wich we can not affort right now - so we will sell some - and "we would like to get the prise off North country - (North ICeland sells cows on higher prise then South) - 180.000 isl/kr will be the correct amound off money for a "cow to be" - hahahahaha!!!
Við erum að klikkast á því að komast ekki yfir allt það sem okkur langar til að gera fyrir veturinn - seinni umferð af málningunni er ekki farinn á hluta á hesthúsinu, og framanverðunni á fjósinu (mjólkurhúsmegin) og svo er alveg eftir að þvo yfir þökin og mála þau - Innan dyra í fjósi er líka lítið búið að gera - (þar eru básarnir að bíða eftir viðgerð og svo er það draumur okkar að klára að skipta út gólfinu!) Stelpurnar okkar eru að bíða eftir því að við tökum okkur til og lögum fyrir þær hringgerðið og svo stóð til að laga umhverfið við íbúðarhúsið og setja upp "aðhald" fyrir hross sem eru inni í hesthúsi og þurfa að komast út til að hreyfa sig - "það þarf nauðsynlega að gera tilbúið fyrir veturinn!" Hrossin sem eru í tamningu núna eru að verða vel reiðfær og ég sé fram á það að geta sleppt "reiðhestunum" í vetrarbeit - á venjulegum tíma - en trippin sem verið er að gera reiðfær eiga að vera heima undir rassinum á stelpunum í vetur og teljast REIÐHESTAR eftir veturinn í vetur - "vinnuna þarf nú samt að vanda og ekki flýta sér - því það er ekkert leiðinlegra en hross sem ekkert kunna en teljast þó full tamin!" Mamma og pabbi eru að týna til sín hrossin sín núna; og við förum væntanlega með nokkur þeirra þangað í næstu viku; þegar trippunum verður smalað heim og þau sorteruð! - (Arna og Guðni ætla að fara að sækja hrossin sín í hagagöngu og þá ætla ég að taka til í trippastóðinu!) -
We are getting crazy off NOT FINISHING THE THINGS WE WOULD LIKE TO FINISH before the winter - part off the paintwork is not done, inside the cowstable is not started to be donw - and the girls are waiting for us to finish all we planed to do about the horses - "the ring is broken and needs to be fixed" -
The horses wich are now in training are getting ready to be "called riding horses" - but I do not like to have any "problems made while training them or rush hour" - for there is nothing worse then a horse that doesn´t know anything but is called a fully trained horse!!! :-((((( My mum and dad are getting their horses now and taking them home to their place - next week Arna and Guðni at Guðnastaðir will get their youngst. and then I will sort out my youngstairs and make photo´s off them for the owners and put the photos on the internet!
Sláturvertíðin er að hefjast í fénu - og við þurfum að fara að smala kindum heim - Ég er farin að hlakka til að sjá "lömbin okkar" og vita hver viktin verður þegar þeim hefur verið rennt í gegnum SS á Selfossi - "sauðburður var nefnilega óhefðbundinn í vor og því er bara gaman að sjá og heyra HVAÐ breytist við breytta "hegðan á sauðburði" - (hjá okkur mannfólkinu - því ekki breytti féð neitt um hegðan - við hleyptum bara fyrr til og gáfum heyið öðruvísi! - Breyttum húsinu og fengum sauðburðinn fyrr af stað + fóðruðum lömbin lengur inni að vori en venjulega!")
Sloughterseason is getting there - Lambs have to come home - and I look forward to see what the lambs will do - for lambseason was different this year then it has been alway´s - for it started sooner, lambs were longer inside during lambingseason and then we changed the sheep house last winter and the feeding area was changed so...- it was very changed plan off everything and could therefor change the "kg" off meat we get for every lamb in the slougtherhouse -
Jæja - hummm....
Ætla að hætta núna - vil bara óska ykkur gleðilegrar komandi helgi! Gangið hægt um gleðinnar dyr!
Kveðja SÆunn
Have to quit now - wish you all a marry weekend! and "Make a slow walk through the door´s off joy"
p.s
Vitið þið hvað hrúturinn á vestur árbakkanum sagði við hinn hrútinn - félaga sinn - sem stóð og starði stóreygur á kindina á austur bakkanum á ánni??
"Vertu ekki ÆR þó þú komist ekki yfir ÁNNA!!!"
GRAMMAR LESSON FOR YOU ALL!!!
Hrútur is a male sheep -
Á is a river or Á is a sheep (Ánna is then a Sheep - or really "THAT SHEEP")
Ær is a sheep or Ær is getting crazy -
Kind is a female sheep -
Komast yfir is getting over.... something (like a river) - or you talk about getting over a man/woman when you start date-ing someone for the first time (for ex. men talk this way - after a party/dance - and then they say "komstu yfir kvenmann í nótt" - (did you find a woman to spend the night with!???) hahahahhaaha ( GOOD TO KNOW????? )
Playing with thouse words can in Icelandic make a sentence like this!
"Vertu ekki ÆR þó þú komist ekki yfir ÁNNA!!!
Wich is then double senced and could meen two thing´s!
Do you know what the male sheep said to the other male sheep staring at the female sheep across the river!???
"Ekki verða ÆR þó þú komist ekki yfir Ánna!"
"Do not get Crazy - not being able to "flirt with" the sheep on the other side off the river" -
hahahahaha
"Do not turn to an SHEEP - even though you are not able to cross the river!"
WICH WAY DO YOU THINK IS BEST TO TELL THIS JOKE!?????
23.08.2007 12:14
Ógeðslegt!
Það er hreint ótrúlegt hvernig fólkið í heiminum getur komið fram við menn og skepnur!
Hér er linkur inn á frétt þar sem sagt er frá hræðilegri árás á hross - sem þó lifir atvikið en setur mann hljóðan - því hvernig í veröldinni dettur nokkrum manni það í hug að hegða sér svona!???
It is just a mistery to me how people in the world can treat other persons and animal!
Here is a link to a newsreport about an attact on a horse - wich though lives the attact - but this leaves you silent - for how in the God´s name can anyone do such thing to an animal!???
http://www.newschannel5.com/global/video/popup/pop_player.asp?clipid1=1671070&at1=News&vt1=v&h1=Horse+Found+With+Skull
+Split+By+Ax&d1=157200&redirUrl=www.newschannel5.com&activePane
=info&LaunchPageAdTag=homepage&playerVersion=1&hostPageUrl=http%3A//www.newschannel5.com/global/video/popup/pop_playerLaunch.asp
%3Fclipid1%3D1671070%26at1%3DNews%26vt1%3Dv%26h1%
3DHorse+Found+With+Skull+Split+By+Ax%26d1%3D157200%26redirUrl%
3Dwww.newschannel5.com%26activePane%3Dinfo%26LaunchPageAdTag
%3Dhomepage&rnd=81237979
Kíkið á þetta!
Look!!!
Sæunn
15.08.2007 15:03
Myndir
Setti inn nýjar myndir af hrossum í eigu Lágafells - og okkur -
Slóðin er þessi
I just put in photos off the horses that Lágafell ownes and US -
the link is this!
Kveðja frá rokinu í Landeyjum og MÉR
Sæunn
Það eru líka komnar inn nýjar myndir af hrossum í eigu annarra aðila en Lágafellinga - (hross sem staðsett eru á Lágafelli)
There are also new photos off horses wich belong to other people then Lágafell - (horses wich we are keeping for others!)
Slóðin er;
The link is; http://www.123.is/album/display.aspx?fn=lagafellbugardurfarmoghestarhorsespferd&aid=-1174865413
15.08.2007 12:52
Folöld til sölu - Foals for sale - (year 2007)
Á þessari slóð eru folöldin 2007 á myndum - flest á isl/kr 40000 (annað tekið fram ef verðið er hærra!)
On this link the foals off 2007 are showed on photos - their prise is 40.000 isl/kr (unless I name other prise!)
Bestu kveðjur
Sæunn Lágafelli
15.08.2007 11:37
Um lífið og tilveruna!
Ég veit ekki hvort þið skynjið það eða skiljið það eða bara hafið lesið það þegar ég hef skrifað um mín mál en ég er sennilega það sem kallað er "ofvirknipersóna með athyglisbrest" og eftir því sem ég eldist er ég líka að verða að þunglyndissjúklingi og suma daga er ég verri en aðra!
I do not know if you sence it or understand it or just red about it when I have written about my own affairs in here - but to tell you the truth I am probably what you would call "hyperactive with lack off ability to follow rules" and when I grow older I am also turning into an depressed person and some days I am worse then others!
Það erfiðasta sem ég geri þessa dagana er að eiga samskipti við aðra - sér í lagi fjölskyldumeðlimi mína (mann, börn og aðra þá sem eru inn á Lágafellsheimilinu) - því að mér finnst ég endalaust vera að "gefa þeim að éta, þrífa upp skítinn eftir þau, segja til verka, vekja og svæfa" og mér finnst ég aldrei fá til baka það sem "mér finnst ég leggja fram til heimilisins" nema etv fýlu yfir því að ég sé ekki betri BOSS, eiginkona og móðir - og ég verð að segja að þetta dregur úr mér!
The most difficult thing I do these days is to comunicate to other persons - exspecially the once wich are in my family (husband, children and others wich live in the home off Lágafelli) - for I feel like I am endlessly "feeding them, cleening up after them, telling them what to do, waking up and telling them to go to bed" - and the thing is that I seem to never get anything back then unhappyness - like I should be better BOSS, wife and a mother - and I have to tell you this situation is killing me these days!
Ég er full af orku - mig langar að gera svo margt en svo finnst mér ég drattast með heilu tonnin af neikvæðum hugsunum á eftir mér - frá öðru fólki sem skilur ekki að ÉG VIL hafa hreint á heimilinu, tiltekt úti á hlaði alla daga, málningarvinnu þegar við getum fyrir öðrum önnum og fleira og fleira sem mér finnst hinir ekki taka sem "bjartari framtíð" til handa okkur öllum - heldur bara sem MEIRA PUÐI Á HVERJUM DEGI fyrir verkamenn og eiginmenn+börn - því einhvernvegin er það þannig að allir aðrir á Lágafelli virðast pirrast yfir orkunni í mér og setja sig stundum í "NEI" gírinn - og þá ber MÉR að gera ekki neitt líka - OG ÞAÐ ÞOLI ÉG EKKI - (frekja hugsið þið en málið er að ÉG tel mig alltaf hlaupa til þegar Halldóri vantar aðstoð við að elta kvígur, keyra traktor, moka skít; Ég hleyp til þegar stelpurnar þurfa að komast á hest, fara í bíltúr á bíldruslunni sem við höfum hér fyrir þær og virkar oft illa, krakkarnir vilja fara í heimssókn, í fjallaferð eða fjöru og alltaf HLEYP ÉG TIL - (alla vega í yfir 90% tilfella - til að hliðra til eða gera drauma annarra að veruleika en svo þegar kemur að mínum þá skipta þeir minna máli! OG já þetta dregur úr mér!))
I am full off energy - I would like to do so many things wich I like to have done but I feel like I have a hole tonn off negative thoughts around me - from people wich doesn´t understand that I would like to have a cleen home, cleen farm, paintwork when we can do so (becouse off other work) and more and more things I could mention and will make "the future bright" for all off uss, but I feel like everyone else is just thinking MORE AND MORE WORK FOR POOR US - and when they get into that "will not do" and stop me from doing what I wish to do - then I HATE THOSE DAYS! and go into a bad mood -
(BITCH you might think but "I" think I am always running our when Halldórs sais I need help running after a cow, driving a tractor, cleening the stables; I run when the worker´s need to get a horse, drive our old car witch often doesn´t run and need´s an Icelandic tuch to start; the kid´s like to go to a visit, montain trip or something like that and THEN I ALWAYS TRY TO HELP - (at least in over 90% case´s - to make dreams off other person´s in my home come true - and when it comes to my dreams they are less valuable! And yes becouse off that I am often in a bad mood or fell bad over it!)
Ég viðurkenni það að ég er sennilega sú allra klikkaðasta kerling sem þið þekkið að vera að skrifa þetta hér inn á vefinn en ég fór til "geðhjúkrunarfræðings fyrir nokkrum árum" og hún ráðlagði mér að skrifa mig frekar frá óbærilegum hugsunum og segja fólki frá því að ég væri haldin þunglyndi en að burðast með alla þessa byrgði ein og þar sem ég held að þetta sé rétt og satt og þar sem mér finnst fáránlegt að fólk tali um það í tíma og ótíma að það sé með hita, uppseljur og sárasótt en að ekki megi segja frá því að maður sé stundum þungur í skapi/þunglyndur - þá ákvað ég þarna þegar ég fór reglulega og hitti þessa ágætu konu (geðhjúkrunarfræðinginn) að ég skildi skrifa mig út úr myrkrinu og þið sem þekkið mig og aðrið megið líka alveg fá að vita það hvernig það er að búa við það að detta niður í "svartan hyl" og rata ekki upp aftur - "ÉG VILDI ÓSKA AÐ AÐRIR FYNDU LÍKA LEIÐ TIL AÐ NÁ SÉR UPP" á hvaða hátt sem er - bara að það virki!
I have to admit that I am probably the most crazyest woman you ever will get to know - for putting this in the web - but I went to a "therapist" few years ago - and she told me to write about my feelings and tell people how I felt - then to have all these thought´s just for myself - - and for I think it is most stubit thing to tell people that you have got fever, have to through up or have "syfilish" rather then tell people that you sometime´s get depressed, - then I desided that you wich know me and others reading just would get a better sight off how it is to be a person with depression and how I write myself out off the darkness - "I wish for everyone to find a way to do so if they are like this" no matter wich way they do it - just that the way is the right way for themselfs!
Ég hef ekki verið svona - aldrei - en eftir að ég átti Valberg son minn/okkar fékk ég fæðingarþunglyndi og átti í því lengi - og svo núna eftir að ég er orðin "bossinn" á Lágafelli - þá finn ég að ég verð oftar og oftar þung - því að MÉR finnst ég aldrei vera "skemmtileg" - Ég er alltaf sú sem er með "kvakið og kveinið" og "elti alla uppi til að fá hlutina gerða" - og "ég er alltaf sú sem fæ það framan í mig að "ég sé ósanngjörn með þetta og hitt sem ekki fellur í góðan jarðveg" - Og sem móðir er "ég" alltaf vonda mamman - sem banna, baða og skamma og það er suma daga að gera út af við mig!
Ég ætlaði aldrei að verða "bóndinn" á þessum bæ - ég ætlaði að vera sú sem fékk að heyra það að ég ætti að fara þangað og hingað til að redda hlutunum - en einhvern veginn er því öfugt farið - þessi ár hafa verið frábær en suma daga fallast mér hendur - því að hvar er allt TAKK - FRÁBÆRT - ÞÚ ERT BEST! ???
I had never been this way - never - but after I gave birth to our son Valberg I got this depression after birth - and fought it for a long time and now when I am "THE BOSS" off Lágafell - I feel it more often that I get depressed - for "I" feel I am never "the good guy" - I am always the one wich is "telling people what to do/complaining over no good work" - and I am always the one getting the "unfair part´s if I am thought to be to bossy or the work is not thought to be fun to do" -And as a mum - "I" am always the bad mum - wich say´s NO or you have to take a bath or say this is forbitten - and some days this fact off my live just kills me! I never ment to be the "BOSS" off this farm - I wanted to be the one hearing what to do during the day - and now it is the other way around - I have to say these years here at Lágafelli have been great - but some days I just have to sit down and feel depressed over it - for WHERE IS ALL THE THANK YOU - GREAT - YOU ARE THE BEST?
Ég er ekki að kvarta yfir fólkinu mínu, né kvarta yfir því að eiga börnin mín/manninn minn - ég er að kvarta yfir því hlutskipti að vera - eiginkona, móðir og stjóri - og því að lífið ekki bara leikur! Mér finnst ég ALDREI eiga dag þar sem líf mitt er bara leikur (ekki lengur og það verður sennilega ekki úr þessu) -
I am not complaining over my people, nor complaining over having my children, or husband - I am complaining over the part off being "a wife, mother and a Boss" - and over the fact that live is not only a game! I feel like I never have a day where MY LIVE is just a game - (not anymore - and it will never be I think) -
Ég er alltaf með kollinn fullan af hugmyndum um; byggingu nýs fjós, starfrækslu ferðaþjónustu, breytingar á húskofanum sem við búum í, tamningu hrossana sem eru í augnablikinu bara grasbítar úti í mýri, stækkunar kúabúsins, uppeldi barnanna, skólatíðar sem er að hefjast, stuðningi við Halldór í hans störfum, verkefnum fyrir vinnukonur, hvað á að hafa í matinn, málningarvinnu, smíðavinnu, múrverk, viðgerð á vélum, tiltektir, girðingar, smölun hrossa og kinda - nefnið það ég er með það á heilanum!!!
I have my mind full off idea´s; about building new cowstable, starting a tourism-home, changing the house we live in, training the horses we have eating gras at the moment on the fields, growing bigger as cow farmers, raising the kid´s, thought´s off school wich is starting soon, helping Halldór in his work at the farm, finding a proper job for our workers, what should be made for lunch/dinner, paintwork, carpentry, fixing mashines, cleening, fencework, getting horses and sheep home NAME IT and IT IS IN MY HEAD!!! -
Sumir mundu kalla þetta þráhyggju - en ég held að sennilega sé þetta bara "ÉG" - og mínir fullkomnunar draumar!
Some would call it opsession; but I think it is "ME"# - and the dreams off perfection!
Passið ykkur á því að verða ekki eins og ég - því að það sem ekki verður gert í dag er alltaf hægt að gera á morgun!
Take care that you will not get like me - for what you can not do today - you can always manage tomorrow!
Gott mynni gleymir öllu því sem skiptir ekki máli!
Good memory forgets everything wich doesn´t really matter!
12.08.2007 12:46
Brandarar 5!
Atli sá son nágrannans vera að grátandi út í garði að grafa holu
Atli saw his naigbour boy crying out in the garden digging a hole in the ground
Hann fór til hans til að spyrja í hvernig framkvæmdum hann stæði -
He went to him to ask what he was doing -
Með ekka svaraði strákurinn; Ég er að fara að jarða hamsturinn minn!
The crying boy answered I am going to burry my "hamstur"/ I think it is just called Hamster???
Hughreystandi sagði Atli - þessi hola er orðin alveg nógu stór fyrir aumingja hamsturinn þinn!
Atli try´s to be supportive and say´s; this hole is just big enough for the poor little one!
Nei - hamsturinn minn er inni í kettinum þínum!
No - my hamster is inside your cat!
12.08.2007 11:52
WORLD CHAMIONSHIP ON HORSES!/HEIMSMEISTARAMÓT ÍSLENSKA HESTSINS
Hef með öðru auganu fylgst með heimsmeistaramótinu -
Vildi óska þess að ég hefði bara keypt mér miða og komið mér á staðinn - Þá væru áhorfendastúkurnar ekki svona tómlegar að sjá - (haahahahahaha!!!) En það er komin helgi og fleira fólk þarna núna!
Held að Íslendingar séu á mjög góðum reiðskjótum EN við megum fara að passa okkur því margar þjóðir eiga frábæra hesta í keppninni og ég er ekkert viss um að við séum endilega BESTA ÞJÓÐIN -
Ég verð að segja að ég sé á eftir Krafti þarna út - held að þarna fari frábær hestur sem við hefðum mátt nota meira en eins og við öll vitum þá er graðhestaeign/vinsældir markaðsetning og Kraftur hafði bara ekki fylgið á bak við sig - og ég vona að hann verði áfram á keppnisbrautinni því annan eins kapphest hef ég ekki séð lengi! Maður skynjar að hesturinn veit hvað hann er að gera í brautinni og finnst gaman að vinna!
Jói Skúla er að gera frábæra hluti líka - Flottur hestur hjá honum - frábærar sýningar!
Jæja - vona að þið eigið glaðar stundir þið sem eruð þarna úti -
Veðrið hefur allavega ekki brugðist ykkur!
Kveðja
Sæunn
Have been washing the Tv with one eye
I wish that I would have bought a ticket to fly there too - Then the platform wouldn´t have been so empty (hahaha!!! But it is now a weekend and now there are more people out there!
I think Iceland has a good team off horses BUT we have to watch out for other nation´s for there are GREAT HORSES on the track - and I am not sure we are the BEST TEAM after all! -
I have to say I think it is horrible Kraftur is out there - it is a great horse and I think we should have used him in Iceland little longer - but having a stallion/popularity is a matter off the market and Kraftur didn´t have this with him in Iceland - I hope new owners choose to ride him in a track - futher on for you can almost feel Kraftur when he is in the track - he like´s competing and is a nice horse to watch when he is working!
Jói Skúla is also doing good out there - Nice horse - great show!
I hope you have a great time out there -
It looks to me that the weather is not bad!
Kveðja
Sæunn
12.08.2007 11:20
Seinni sláttur hafinn, Slippurinn á ekki von á góðu!
Erum í önnum - seinni sláttur er hafinn, við erum búin að fella niður há á ca 20 ha og vindum okkur strax í það eftir þessa törn að "taka" næsta há-ar umgang - á ca 20 ha til viðbótar og SVO ERUM VIÐ HÆTT - þ.e.a.s. það er reyndar alltaf hægt að halda áfram að gera eitthvað í öflun fóðurs en heyöflun verður lokið - vonandi ÞESSA VIKU!
We are still working hard - our secound heyseason is starting, we already have put down about 20 ha off hay and will after these ha "do" next 20 more and then WE ARE FINISHED with our haying this year - that is we can always find more "food" to make for the cow´s but HAY we will finish to make - hopefully this week!
Við erum enn að mála - það átti að taka á því um þessa helgi og mála seinni umferð á það sem búið er að mála fyrri umferð á EN SLIPPURINN STÓÐ SIG EKKI Í STYKKINU OG MÁLNINGIN ER ENN Í RVK - (í fötunum vonandi!???)
Þannig að nú ætlar frúin hér á bæ að fara fram á það að þeir "andskotist" hingað austur og setji þetta á veggina fyrir mig sjálfir þar sem "mannskapurinn" var til staðar NÚNA en verður farinn eftir helgi! :-( (væri ekki svona reið og pirruð ef ég hefði ekki pantað eldsnemma á fimmtudagsmorgun og sagt þeim að málninginn YRÐI að komast á bíl í Hvolsvöll fyrir hádegi á föstudegi (fluttningabílarnir eru í næsta húsi við Slippinn) og mér finnst þegar við erum að eyða tugum þúsunda þarna á einu bretti (BÚIN AÐ BORGA ÞÁ MÁLNINGU SEM ÞEGAR ER BÚIÐ AÐ MÁLA MEÐ!!!) að þjónustan ætti nú að vera ÖGN LÍFLEGRI - en...NÚ SKULU ÞEIR FÁ AÐ HITTA SÆUNNI Á LÁGAFELLI Á GÓÐUM DEGI!!!)
We are still painting - we were going to use this weekend to finish the parts we already painted (secound round) - but the company again FORGOT to DO THEIR PART - and THE PAINT IS STILL IN RVK ( in the paintbox hopefully!!???) -
AND THIS ONLY MEAN's one thing I AM GOING TO MAKE SURE THEY KNOW HOW I AM WHEN I GET CRAZY -
This weekend had the best weather possible to paint, we have good help and NOW IT WILL BE OFFEREND TO THEM THAT THEY COME HERE TO PUT THE PAINT ON THE WALLS FOR US!!! (I wouldn´t be so angry if I didn´t phone there before lunch on a thursday - to order the paint, and ask them to send it with the transporter´s in the next house off the paint company - to Hvolsvöllur (had to be before lunch on friday for then the truck leaves) and I think for we have spent hundred´s on this paint work - (and already paid the paint we already got) - that their service had to be better - but now they will also get to know SÆUNN Á LÁGAFELLI - on A GOOD DAY!!!!)
Inga er hér að hjálpa okkur núna - rosa dugleg - og býður spennt eftir að fá að keyra traktor - Hún fór á Kvist sinn í gær og gekk bara vel - Helvítis hesturinn er bara geðklofi - hann er nefnilega flestar stundir í topplagi en dettur svo í einhverjar rokur og leiðindi - næst ekki og ætlar bara að vaða yfir allt og alla - en í gær voru þau í góðu lagi saman -
(Talking about my sister and her horse - wich is sometimes so crazy - but next day he is like a lamb!!! Crazy horse!)
Verð að hætta að tala við ykkur - ég ætla að fara í vinnu í kjallaranum - er harð ákveðin í því að koma honum í almennilegt horf fyrir septemberbyrjun - og nú er ég að undirbúa það að geta flutt veggi og lagt í gólf!
Have to stop talking to you now - I am going to work in the basement now - I will make it like a "castel" befor september - and now I am making it ready to brake down walls and make new floor´s!
p.s
Nýjar kýr eru bornar; Súsí (dauð Kvíga ;-() og Kinna (naut!!!) - Seldum Kinnu á Guðnastaði ásamt Kommu; og sendum 2 kýr í sláturhús - Röngu og Ausu - það er að hefjast mikið burða tímabil - bíðum eftir að Una beri næstu daga og svo er bara runa í enda Ágúst fram í Október - Uppáhalds kvígurnar á bænum eru komnar í startholurnar (segi þetta því fram að þessu höfðum við bara látið sæðingamennina ráða för í ræktuninni en núna eru að koma fram kvígur sem VIÐ sérvöldum!!! Mæður þeirra eru líka góðar - þetta er semsagt árgangurinn þegar við fengum í hendurnar 14 kvígur - (síðasta ár vorum við sérlega óheppin og fengum innan við 10!!!) -
Verðum að fara að byrja að breyta fjósinu að innan - og koma okkur í startholurnar innan veggja í fjósinu fyrir þessa burðartörn - (næsta mál á dagsskrá eftir málningarvinnu!)
Two new cows have had their calfs now - Súsí (dead female calf) and Kinna (bull) We sold Kinna to Guðnastaðir now along with Komma; and two cow´s went to sloughterhouse - Ranga and Ausa - We are going into a periout off new born calfs - Una will have her calf next - and then from August to Okt we will have calfs comming every week - Our favorit young cows are getting ready to give birth to their first calf (say this for up till they were born we have not thought about breeding our cows the sperm - man/love doctor did that for us but now we have made a year off cow´s wich are there for we made their breeding this way!) - We have to start chaning our cowstable inside and make sure the cowstable will be ready when this season really start´s - (next thing after making the paintwork!)
KveðjaSæunn
08.08.2007 20:53
Af okkur er allt gott að frétta/we are just fine!
Then it suddenly came rain!
Það er venja að það sé þannig að þegar "hangir þurr" þegar spáir regni og Halldór vill bara "slá" til að gera eitthvað -
ÞÁ FER AÐ RIGNA og þetta gerðist í dag - það er búið að spá regni undanfarna daga en svo hékk hann alltaf þurr og ekkert veður var - en svo fór Halldór að ókyrrast og tala um að fara bara af stað með slátturvélina - OG ÞÁ FÓR HANN AÐ RIGNA! :-))))) Þannig að ef ykkur vantar rigningu þá skuluð þið bara fá Halldór til að setja aftan Í og ég tali nú ekki um að slá austasta partinn af "kúahaganum" - þá er ÖRUGGLEGA AÐ KOMA REGN! :-)))))
En annars er það ekki fyndið hvað það er búið að "hanga" þurrt í sumar - hér eru allir skurðir að verða þurrir - og hrossin finna sér varla deigan dropa orðið fyrir norðan veg - verða að ganga þurran skurðinn norðan úr mýri niður í vega skurð til að komast í rennandi vatn! (sem segir manni að VÍST verðum við að fara að setja upp brynningarkerfi hér í Landeyjum - fyrir skepnurnar líka - Vestmannaeyjarveitan sér okkur fyrir heimilisvatninu en skepnurnar meiga enn búa við það að fá að drekka úr drullupollum þar sem ekki eru tjarnir eins og hér sunnan vegarins eða þar sem löndin liggja ekki að "stóra skurðinum" - og núna er það svo að hér er að verða vatnslaust - (enn er þó tært vatn að hafa sem rennur en vatnsbólið sem alltaf hefur verið notast við er þurrt og hefur verið í nokkurn tíma!) -
Ég sé það líka víða á bæjunum að kindur og hross eru með drullu - en það er árlegt hér í sveit - kannski heldur meira þetta árið - Hnýslasótt tala menn um - lítið um skiptibeit á skepnum en jamm og jæja - kannski ætti að ath með aðrar orsakir líka - Ég veit að bændur verða ekki allir ánægðir með þessi skrif mín hér á miðlinum en áhyggjur mínar eru bara stærri en svo að "eitthvað særi viðkomandi sálir í sveitinni minni"
HVAÐ EF EINHVER ÓVÆRA BERST Í GRIPUM Í BÚÐARBORÐ? (kamb-fýla og salmón-ella!???)
Viljum við bændur að slíkt verði rekið til býla okkar hér í sveit!???
Og tengt þessari umræðu; mál sem aldrei verður leiðrétt en ég hef oft tekið upp og í mörgum myndum -
Hefði til dæmis ekki við sameiningu sveitarfélagsins OKKAR - peningunum sem varið var í að gera upp þessa blessuðu byggingu sem kölluð er Gunnarshólmi - verið betur varið í að gera OKKUR sveitungunum greiða með því að "lækka kostnað við heimtöku/lagningu á vatnsveitu til handa gripum á býlum jarðanna hér!???"
Þþað kemur að því að það verður ekki nóg að segja að VESTMANNAEYJAVEITAN - veiti okkur vatn hingað heim á bæina - (hvað með alla kúahagana og hrossabeitarstykkin - og löndin sem áður hefur verið gert ath semdir við og HAFA EKKI RENNANDI VATN!???) (gerist á hverju ári!)
(afsakið en ég er bara enn sár og reið fyrir því að sameining átti sér stað hér í sveit - og að peningunum sem ég veit að þetta sveitarfélag átti - skyldi verið varið í HÚS sem í dag er gersamlega "úrelt" - og sveitarfélagið sem við búum í í dag - hefur eignarhald á! EKKI SATT!???)
Þegar ég var í verknámi í Skagafirði - átti sér líka stað sameining - og íbúar þess ágæta sveitarfélags ákváðu að EYÐA sameiginlegum sjóði í það að taka heim LJÓSLEIÐARA á hvern bæ - (eða var það 3ja fasa rafmagn???) og setja upp ljós á bæjarhlöðin (ljósastaura)! - (eitthvað sem ALLIR í sveitinni nutu góðs af en ekki einhverjir ÚTVALDIR SVEINAR - sem riðu feitum hesti frá útvöldu verki!) (Það verður að hafa það þó þið sem þekkið ykkur hér í umræðunni verðið fúlir en ég hef aldrei legið á skoðunum og ætla ekki að gera það hér!)/Sæunn
En að öðru léttara tali - við erum að mála - gengur bara vel - við ætlum að slá í norðan áttinni sem spáir um næstu helgi - við erum því mjög upptekin og stressuð þessa dagana - stelpurnar nýju eru alveg að komast inn í rútínuna - þær eru líka farnar að þekkja hestana mjög vel - og núna býst ég við að eiga 6 nýja reiðhesta næsta sumar - (fulltamda!)
Við tókum blóð í blíðunni í gær - 18 merar inni og ég vona að þær verði helmingi fleiri í næstu viku! - Okkar merar eru í allt 46 með Skúla merum og afa merum - Pabbi er með 34 merar í safni frá sér og öðrum þannig að það eru slatti margar merar sem safnað er úr á hverjum mánudegi! :-)
Ég var að kaupa mér myndavél fyrir folald - Fuji/digital/með langdrægri linsu og videoeiginleikum - og þá hætti ég vonandi að taka BLÁAR MYNDIR! :-) Búin a stunda það svolítið undanfarna mánuði - og líka myndir sem eru eins og spéspegill - (teygjast í allar áttir!) -
Er enn að koma húsinu í lag eftir sumarið - (krakkarnir eru búnir að vera mjög iðnir við að týna upp úr kössunum sem var pakkað niður í í vor - en...þetta hefst allt - þá er að kalla á múrarann! Fann hann í Hvolsvelli eftir allt saman - og ætla að draga hann hingað heim einhvern ágætan dag í ágústmánuði og þvinga hann í múrverk!) -
Blessuð í bili - krakkarnir eru svo óþekk þessa stundina að ég ætla að fara að lesa fyrir þau svo þau sofni - hef ekki taugar í lengri dag! ;-/ (er frekar tæp á taugum í stressinu hér - svo .... takið það inn í myndina þegar þið lesið skrif mín!)
Kveðja Sæunn
Amma - hvað er það kallað þegar fólk sefur svona uppi á hvoru öðru???
Amman - Heyrðu ungi maður þú ert bara 10 ára og þarft ekki að vita það fyrr en þú verður eldri!
En amma ég verð að fá að vita það!
Amman - það verða að líða nokkur ár þar til ég fræði þig um slík mál - þetta þarftu ekki að vita fyrr en síðar!
Gerðu það - ég þarf að vita það þegar ég kem í skólan á morgunn!?
Amman - Ok - en þú mátt ekki vera að tala um þetta í tíma og ótíma og innan um ókunnuga - ég skal segja þér þetta núna en svo ræðum við þetta betur þegar þú verður aðeins eldri! Þegar tvær manneskjur "sofa" svona saman er það kallað SAMFARIR -
Takk amma -
Daginn eftir er strákur heldur fúll!!!
Amma - er ekkert að marka þig - þú sagðir að það héti samfarir þegar tveir sofa svona ofan á hverjum öðrum en kennarinn kallar það bara KOJUR!!!
hahaha
05.08.2007 23:43
Brandarar 4!
Hann svarar; "Þetta er töfrasproti - við rétta notkun hans get ég kveikt líf" -
"Flott" segir hún "Stingdu honum þá inn í asnan!"
A Nunn and a munk were travelling on a donky through the desert - when suddenly the donky falls down dead - They realice they are going to die there in the desert so the munk ask´s the Nun - if she has seen an naked man before - and she say´s no - then he tells her that he has not seen a naked woman before so they deside to get undressed and when the munk is completely naked the nun see´s her first Dick - so she askes; "WHAT IS THAT!?" He replay´s; "This is a magical thing - with it there is possible to make live!" "Fine" - she answere´s "put it in the donky then!"
Guð og vinir hans voru að fá sér að snæða. Þeir fara að pæla í því hvað þeir eiga að gera saman þegar fer að kvölda og einn félaginn stingur upp á því að fara til jarðarinnar til að skemmta sér; "Þar sé alltaf svo mikið djamm og fjör" - Þá svarar Guð "NEI - SKO! Við förum ekki til jarðarinnar - ég barnaði einhverja kerlingu þar fyrir einhverjum 2000 árum síðan - og Það eru ENNÞÁ ALLIR AÐ TALA UM ÞAÐ!!!"
Gud and his friends were having a party. They are wondering what to do later on the evening and one off is friends say´s; "Let´s go to this place called EARTH - there is so much fun being there!" - Than Gud replays;"NO - WAY! We are not going to the earth - I made one off their chick´s pregnant their for some 2000 years ago - and since then EVERYONE IS TALKING ABOUT IT!!!"
Maðurinn var að klæða sig úr fyrir nóttina, og lítur í því niður á bringuhárin og segir; "Nokkur fleiri grá hár til viðbótar og þá kemst ég á eftirlaun" Þá heyrist í kerlingunni; "Líttu neðar og þá getur þú sótt um örorkubætur líka!"
The man was getting undressed for the night - when he notice´s his hair´s on the chest and says; Few more gray hairs and I can go on my pention - Then his wife sais; look futher down and then you can also ask for your "benefit´s as an criplet man" -
Konur sem sofa á hliðinni eru taldar skynsamar, þær sem sofa á maganum sjálfsöruggar og þær sem sofa á bakinu með öklana á bak við eyrun eru þær sem eru vinsælar!
Women wich sleep on their side are thought to be smart, thouse wich sleep on their stomage full off pride and the one´s wich sleep on their back with their heal´s over their head are popular!
05.08.2007 11:40
Hæ hæ - í dag koma nýjar myndir í myndagalleríið!/New photos in the gallerí today!
Hæ hæ - I am planing to use the time today to put photos into my webside - showing you live at Lágafelli these past weeks and months - I have been without the computure so long that I have not been able to look after the webside and now I think it is time to "make up the time" and I hope you will enjoy it!
Sumarið í sumar er búið að vera FRÁBÆRT - við erum búin að afreka ótrúlegustu hluti og m.a komumst við á Norðuland en það höfum við ekki gert í 4 ár - ferðalagið hófst á miðvikudagskvöldi og seint á sunnudegi komum við heim endurnærð og höfðum þá ferðast á alla aðra staði en upphaflega stóð til að heimssækja - Veðrið var dásamlegt - sól og logn og alla dagana var hitinn yfir 20°C - við gistum í tjaldinu okkar góða sem við keyptum okkur í sumar og sváfum á LOFTLAUSUM vindsængum undir nýfengnu andardúnsængunum okkar og okkur var alls ekki meint af :-) Tókum tjaldið alla daga niður og tjölduðum annarsstaðar næstu nótt og sváfum út og gerðum bara það sem okkur fannst skemmtilegast - fórum í langar göngur; sáum fálka í Hljóðaklettum - Beina furu í þjóðgarðinum á Ásbyrgi (hélt að það ætti að fella öll "innflutt tré" úr þjóðgörðum (sbr á Þingvöllum! (???)) - Annars finnst mér sú umræða bull - en finnst í lagi að HEFTA frekari dreifingu innfluttra plantna í þjóðgörðunum - gömul og hnarrreist tré eins og þetta þarna í Ásbyrgi ættu að fá að standa út líftíma því að þau eru bara prýði ef þau eru á annað borð tré!!! MÍN SKOÐUN/SÆUNN) -
Our summer has been just GREAT - we have done increatable much and for exsample we traveled to North Iceland - a thing we have not done for 4 years - our trip started on Wed.eve and late sunday we arrived back home FRESH in our soul and then we had gone all over where we didn´t plan to travel before the trip started - The wether was great - sun and no wind and all days we got over 20°C heat - we were sleeping in our new bought tent with airmatresses wich didn´t have any air in them (broken) and then we were sleeping with our new feather "sængur" and we just got a wonderfull experiance.
We moved our camp every day, never slept two times at the same place and then we were sleeping as long as we could every morning, did only what we liked best to do during the day, walked for a long time in the nature, saw Falcon flying in Hljóðaklettar, went around Ásbyrgi and Mývatn and eat good food!
Við erum svo löngu búin að heyja að ég man ekki lengur hvaða dag heyönnum lauk en heyin eru með betra móti - turninn fullur, og við bara bjartsýn að háin okkar verði sérlega góð þegar við ráðumst í það að slá hana - en í dag er til dæmis svo mikið rok raskat hér að við viljum ekki slá hana, og svo hefur þurrkurinn verið heldur rakur - þannig að við bara byrjum þegar rétti andinn kemur yfir okkur - (vonandi fyrir 10 ágúst) -
We have done the hay for so long time ago that I can not remember when it was finished - our hay is better then usually - the tower is full and we are looking forward to cut the secound round off hay for the gras has grown so much - but forex. today it is to windy and we are afraid it will all blow away in the wind and then it has been so "rainy" last days that we desided to just wait for the perfect weather to do our fields again - (hopefully there comes a weather for it before 10 off august) -
Krakkarnir áttu allir afmæli núna fyrir stuttu og að sjálfsögðu var haldin veisla - við höfum haft það fyrir reglu að reyna að láta þau hafa "sama afmælið" enda er svo stutt á milli þeirra að við myndum ekki gera annað en að halda afmælisveislur í Júlí ef hvert og eitt þeirra ætti að halda upp á sinn afmælisdag - Það komu eitthvað um 20 krakkar hér þennan ágæta útvalda afmælisdag og ég held að allir hafi skemmt sér konunglega - ég var búin að baka og það var kökukaffi og svo fengu allir snakk - og léku sér út í sólinni - Til hamingju með afmælið börnin mín stór og smá!/mamma!!!
The kids all had birthday´s in júlí - and ofcourse we had a partý for them - we have tried to make it a rule for it is so short between their birthdays that we pick one good day for "all 3 kids together" to have ONE big birthdayparty and then we invide kids to come - and this time there were around 20 kids - and I think everyone had a great time - I baked kakes and then we had a kakecoffetime and after that everyone went out with snakk and played in the sun -
Við vorum áður en fríð byrjaði búin að mála innanvert fjósið en núna erum við að hefjast handa úti - búin að þvo og þvo og á tímabili var ég hætt að finna fyrir höndunum á mér vegna þess að þvottadælan er soddanst níðings verkfæri - og ég hef mest megnis séð um þvottana (í það minnsta þar sem ég hef náð!) - Við erum búin að mála fyrri umferð á vestanverða hlöðuna, á hesthúsið og nú er bara að bíða eftir einum fullkomnum degi þar sem við getum öll ætt út á hlað og klárað það sem þvegið var í gær - (hjálpaði ekki Óla á Gularási í gær - því að Halldór sagði að hann þyrfti ekki traktorinn fyrr en í dag og því var ég ekkert að eyða kröftum mínum í annarra manna vinnu - fór bara að þvo veggi heima hjá mér í gærkvöldi!)
Before our holiday´s we had painted the cowstable inside - and now we are starting to paint everywere outside - I have been washing the wall´s outside for many hours and becouse off the waterpump being so "heavy duty work mashine" -
I have had problems to feel my hands but I am almost finished with the walls I can reach up to - (Halldór has to take over with the roofs and the upper walls!) - We have already painted round one on the barn, the horsestable and now we are waiting for that one perfect day where we can all go out and finish what we can paint next (becouse not all walls are washed) - I didn´t go to Halldórs brother Óli yesterday - for Halldór didn´t have to use the tractor Óli had for a lown - and then I didn´t want to waist my time on a job wich the "farmer" on that farm should do - so I just went cleening more walls at Lágafelli - and was washing them till 21.00 yesterday eve!)
Hummm....-
Sómi, Ólga og Skjanni eru farin út á Baugsstaði - Valur Fannar bróðir minn á Sóma, Ólga er tilvalin í krakka eins og mamma er með og Skjanni er tilraunaverkefni hjá Sjöfn systur og hennar manni - og því fór hann - hann hinsvegar verður fluttur aftur heim á Lágafelli þegar þau eru búin að leika sér að honum! Sleppti út úr hesthúsinu í gær 4 trippum sem eru búin að vera inni í nærri 2 mánuði - þau eru nú tilbúin að koma inn í Janúar til frekari tamninga - (eru bara 3ja vetra síðan í vor og verða 4 vetra næsta vor; en þekkja nú þegar beisli og hnakk og umgang manna - Þessi vinnubrögð spara okkur vinnu við tamningar á þeim þegar þar að kemur og þau fá tíma til að hugsa um það hvað þau hafa þegar lært og geta nú farið út í haga og hvílt sig eftir allan lærdóminn! Verð að segja að merin sem ég á Undan Gauta frá Reykjavík - lofar mjög góðu - fljót að læra og verður skemmtileg ef hún heldur áfram að ganga þessi tröllaspor!
Sómi, Ólga and Skjanni are gone to Baugsstaðir - My brother Valur Fannar is the owner off Sómi, Ólga is for kids like my mum has and Skjanni went there for Sjöfn and Guðmundur - to play with him! - 4 youngstairs went out off the horsestable yesterday - they have already learned what the need to when they are only 3 since this spring going on 4 next spring -
I have to say that Yzt the mare I have from Gauti Reykjavík is going to get very good if she keeps on learning like she does and will use these huge steps like she has been doing till now!
Fleira var það ekki í bili - ætla núna að byrja að setja inn myndir og vona að þið gefið ykkur tíma til að leita þær uppi!
Kveðja
Sæunn