17.11.2023 09:06
Að venju 17 nóv eru Landeyjar í allri fegurð
Held ég hafi ekki upplifað kyrrð sem nú -
Get ekki gert það upp við mig hvort ég eigi að bruna í bæinn í dag - eða geyma það fram á sunnudag -
en það stendur til að senda frá okkur fleiri hross -
Kannski væri klárt að drífa þau bara meðan að það er gott veður til þess -
Helga Sif og Björn eru á leiðinni og Palli frændi - svo það væri ráð
velti f mér stöðuna á kerrum -
hux
Skrifað af Sæunn Lágafelli