09.11.2023 21:09
Slysaalda á Lágafelli
Yesterday in the peddoc with the horses - Helga Sif got "ran over" by a foal - we were trying to get
I gærdag, í hrossaréttinni - hljóp folald á og yfir Helgu Sif og skellti henni á hvolf - vorum að reyna að ná því frá á bílana
Í dag varð að fella eitt folald hér heima, það var með ehv sýkingu eða hjartveikt eða ehv ósköpin að því svo við felldum það -
en í þeirri vinnu, lenti mamma á hvolfi yfir drasl við blóðbásana en var þó að reyna að halda við grind og passa að folaldið sem átti á hestakerru færi þar inn - endaði hinsvegar á hvolfi og svo aum af fallinu að ég ákvað að keyra hana á Slysó - þeir fundu það hinsvegar út að það virðist allt óbrotið - hún er bara aum eftir fallið og marin - aumingja mamma -
Today, we had to put out one of the foals, as it had some kind of heart conditon or something was lacking and it had to be put down - but doing so - my mum who was there helping around - fell over some trash at the blood fence area and ended up - half off the world - i felt and drow her straight to HSU for exray - where they found out nothing was wrong she was just "stiff by the fall" and had bruses and cuts ;( poor mamma -
Fann svo í kvöld hana tengdadóttir mína og Arnþór Einar hennar Örnu vinkonu, úti í vegkanti hann að hjálpa henni og hún á sprungnu á bílnum sínum og ekkert gert að losa - bremsuskálin var alveg troðin inn í álfelguna og ekkert gekk að losa um hana - Halldór vissi ráðið og lét Arnþór, henda varadekkinu í dekkið sem gróið var fast - svo skall á bílnum og viti menn - ... dekkið hrökk af og samt var Inga Birna búin að liggja undir bílnum, (kom þar að) og reyna að sparka í dekkið til að losa felguna en ekkert gekk og þau Arnþór að toga og kippa með spottum í dekkið - allt sat fast - en við varadekk bragðið losnaði dekkið og allt datt í sundur - og hjólböru varadekkið sett undir og við keyrðum heim eftir að Kalli herti undir almennilega en Díana setti dekkið undir sjálf að mestu og gekk frá - og Inga í skottið - Samvinna í sveitinni sem ég myndaði og lýsti upp og var samt bara aðkomandi að þessu "slysi" sem ekki var slys en fylgir hér í slysasögunum :P Takk elsku þið vinir mínir allir sem hjálpuðuð til við að aðstoða Díönu mína -
það sem ég er þakklát fyrir í dag - að allt gekk upp í gær á stórum degi - að eiga líf og heimili og fjölskyldu/ vini og að mamma fór ekki verr úr sínu slysi en horfði - TAKK
what i am thankfull for today is - that all the hardwork we did yesterday, on a huge day - worked. - thanks for my live and home and my family and friends and thank God my mum didnt get worse off in her accident today but bruses and cuts - it could have gotten worse -
Takk fyrir daginn
Thanks for today