06.11.2023 20:46
Búin að merast í morgun og aftur í kvöld
Fórum með dekk í Hellubílaþjónustu, losuðum okkur við rusl og borðuðum á Olís / hjá Ásu og - ja -
svo sat ég og nefndir hross Magnús er undan Auði og Bjartur undan Eygló og fleiri komu upp í hugann - sem eru núna á ásettu 2023 - bæði seld og ekki -
gaman að dunda við þetta en verður fjandanum erfiðara að kveðja hrossin á miðvikudaginn ;( ansk dagur þessi sláturdagur í hrossum og rollum/lömbum -
en þetta er víst að vera bóndi.
Fengum 38 hálmrúllur á Sóleyjarholti og Halldór var með dekkið á ferð í dag, sem bilaði undir pökkunarvélinni þegar að verið var að vinna kálið og - ja - ...
í dag, er ég fegin að það er þessi dagur - :P að við eigum 38 rúllur þaðan og fengum keyptar aðrar 35 í Gunnarsholti í dag - :) þá er hálminum reddað að mestu fram á vorið - vonandi allavega -
já... ég sótti lyfin, við blóðsýkingunni sem kom í ljós í undirbúning f aðgerð - hengja upp blöðruna en svo er ég bara veik og hef verið lengi - kom í ljós í rannsókn - mikil blöðrubólga og blóðsýking og næst verður gerð tilraun til að hengja upp 17janúar. :( - ansk það ...
yfir og út
lov you