04.07.2010 12:31
Shit maður...
Endalaust langt síðan ég skrifaði hérna inn á vefinn.
Komin með Fésbókarsíðu og fer þangað inn reglulega en... heimasíðan bara situr á hakanum.
Er að reyna að gera allt en geri í raun ekki neitt - því allt sem ég tek mér fyrir hendur lendir alltaf á vinnufólki, vinum og félögum...verksvið mitt er bundið verkefnum fyrir einfætta eins og staðan er...
Endlessy long time since I put an comment in here...
I have got a Facebook and there my hole internet world is...so this web.page is slowly die-ing
I am always trying to do everything at the same time but it really is nothing that I do... - for no matter what I am doing... it always ends up with my workers or friends finish it... so my work is limited to one leg... as it has been for a hole year...
Við erum óvenju mörg í heimili núna - hér er fastafólkið sem búið hefur á Lágafelli allt síðastliðið ár -
Við 5 og Flóin okkar, en svo eru hér Gunnar litli (16 ára vinnumaður frá Down town RVK), Lilja (16 ára vinnu-skvísa frá Down town Þykkvibær), Angie (18 ár - frá ALLT Í STEIK í S-Þýskalandi) og Nadine -
(sem var að koma í fyrradag til að taka sæti Flóar á heimilinu, 17 ára Austuríkismær).
We run a big house here these days - we are 5 in our family normally - the homepeople off Lágafelli and then we OWN Fló after all this time so we are normally 6 in the farm. But then there are summer people with us - Gunnar litli that is only 16 from down town Reykjavík, Lilja that also is only 16 from down town Þykkvibær, Angie that is from Altensteig in S-Germany and Nadine - who only came here 2days ago to take over the part that Fló will leave here as she is going home in 25.Agust! :-(
Summer in Iceland has been good, we have had the strangest spring with all the running becouse off the Volcano in Eyjafjallajökull, but then after that there has been kind off no weather, no nothing - just still wind, no rain no sun. Heat always over 16 for many many days - and ... well if it is raining - then it has been just drops.
Sumarið á Íslandi hefur verið gott, eftir mjög undarlegt vor - þar sem allt snérist um Eyjafjallajökull og eldgosið þar - hefur tekið við veðrátta með engu veðri - ekkert veður er svona veður með 16 stiga hita alla daga, engum vindi og engri sól.
Samt hefur heyskapur gengið ótrúlega vel. Turninn er fullur og hér telst okkur til að sé komin rúllustæða með ca 300 rúllum í. Og við erum alvarlega að spá í það að bregða undir okkur betri fætinum 10.júlí og skella okkur í frí - Elta sólina - hvar sem hún er/verður!
Still our hayseason has gone increatable well. Tower is full off hay, and we have a new hill off roundbellys that already contains about 300 bellys. We are now considering to go on a summerholiday - to try to find the sun!
Kýrnar eru að framleiða þokkalega mikla mjólk = miðað við að það er sumar - 500 lítra á dag.
Nokkrar eru í sumarfríi - eiga að byrja að bera í byrjun ágúst - svo þá eykst mjólkin aftur.
Our cows are making about 500 l per day - wich is good consider it is summerholydays for them - calfs are normally born in august - through the winter and our season starts in beginning off august.
All foals this year are born - great colors and good foals for 3 off the stallions were with good breeding greats and judgement - Galdur frá Grund 2 with 8.42 and Seifur frá E-Úlfsstöðum with 8.20 something - Snær has over 120 in the blub and... well - the foals are great to look at.
Öll folöld þessa sumars eru fædd. Hér er breiður hópur fallegra folalda í öllum litum - og stóðhestarnir voru ekki af verri endanum -Galdur frá Grund með 8.42 í aðaleinkunn og Seifur frá E-Úlfsstöðum með yfir 8.20... SNær er með 120 í blub-inu - og folöldin eru í regnbogans litum.
Þar til fyrir 2 dögum síðan hefur kotið verið krakkalaust - Valberg er búinn að ferðast ógurlega í sumar - fór á Vestfirði í viku með vini sínum og til Vestmannaeyja með örðum. Bergrún er orðin vinnukona í Reiðskóla - brjálað að gera hjá henni og hrellirinn hann Freysteinn er að gera Stokkseyringa brjál hehehehe - dugnaðarforkur??? Ja, veit ekki en þeir sem reka hann áfram eru sáttir með lífið...
Pabbi minn er orðinn eiginn herra á sjó. Tún-dallurinn er kominn á sjó - og Pabbi er búinn að fara fyrstu ferð með afa-dótturdóttur og hundunum - :-) Nú er bara að sjá hvort karlinn kann e-h til verka við veiðarnar og hvort hann rati heim???
My father has bought himself an own boat - to go fishing - and it is now on sea - after he was fixing it - ...My father took Bergrún out on sea - yesterday and I swear she is not my dotter - ... for I get seasick just thinking about her on the boat... but she loved it...
Hope now I will get new fish regulary like I did when I was a kid :-) nammmm
Well - what is up doc???
Jæja - hvað er að frétta meira???
YoU TELL ME???
Segið þið mér það???
Ok
Bless
Sæunn
Komin með Fésbókarsíðu og fer þangað inn reglulega en... heimasíðan bara situr á hakanum.
Er að reyna að gera allt en geri í raun ekki neitt - því allt sem ég tek mér fyrir hendur lendir alltaf á vinnufólki, vinum og félögum...verksvið mitt er bundið verkefnum fyrir einfætta eins og staðan er...
Endlessy long time since I put an comment in here...
I have got a Facebook and there my hole internet world is...so this web.page is slowly die-ing
I am always trying to do everything at the same time but it really is nothing that I do... - for no matter what I am doing... it always ends up with my workers or friends finish it... so my work is limited to one leg... as it has been for a hole year...
Við erum óvenju mörg í heimili núna - hér er fastafólkið sem búið hefur á Lágafelli allt síðastliðið ár -
Við 5 og Flóin okkar, en svo eru hér Gunnar litli (16 ára vinnumaður frá Down town RVK), Lilja (16 ára vinnu-skvísa frá Down town Þykkvibær), Angie (18 ár - frá ALLT Í STEIK í S-Þýskalandi) og Nadine -
(sem var að koma í fyrradag til að taka sæti Flóar á heimilinu, 17 ára Austuríkismær).
We run a big house here these days - we are 5 in our family normally - the homepeople off Lágafelli and then we OWN Fló after all this time so we are normally 6 in the farm. But then there are summer people with us - Gunnar litli that is only 16 from down town Reykjavík, Lilja that also is only 16 from down town Þykkvibær, Angie that is from Altensteig in S-Germany and Nadine - who only came here 2days ago to take over the part that Fló will leave here as she is going home in 25.Agust! :-(
Summer in Iceland has been good, we have had the strangest spring with all the running becouse off the Volcano in Eyjafjallajökull, but then after that there has been kind off no weather, no nothing - just still wind, no rain no sun. Heat always over 16 for many many days - and ... well if it is raining - then it has been just drops.
Sumarið á Íslandi hefur verið gott, eftir mjög undarlegt vor - þar sem allt snérist um Eyjafjallajökull og eldgosið þar - hefur tekið við veðrátta með engu veðri - ekkert veður er svona veður með 16 stiga hita alla daga, engum vindi og engri sól.
Samt hefur heyskapur gengið ótrúlega vel. Turninn er fullur og hér telst okkur til að sé komin rúllustæða með ca 300 rúllum í. Og við erum alvarlega að spá í það að bregða undir okkur betri fætinum 10.júlí og skella okkur í frí - Elta sólina - hvar sem hún er/verður!
Still our hayseason has gone increatable well. Tower is full off hay, and we have a new hill off roundbellys that already contains about 300 bellys. We are now considering to go on a summerholiday - to try to find the sun!
Kýrnar eru að framleiða þokkalega mikla mjólk = miðað við að það er sumar - 500 lítra á dag.
Nokkrar eru í sumarfríi - eiga að byrja að bera í byrjun ágúst - svo þá eykst mjólkin aftur.
Our cows are making about 500 l per day - wich is good consider it is summerholydays for them - calfs are normally born in august - through the winter and our season starts in beginning off august.
All foals this year are born - great colors and good foals for 3 off the stallions were with good breeding greats and judgement - Galdur frá Grund 2 with 8.42 and Seifur frá E-Úlfsstöðum with 8.20 something - Snær has over 120 in the blub and... well - the foals are great to look at.
Öll folöld þessa sumars eru fædd. Hér er breiður hópur fallegra folalda í öllum litum - og stóðhestarnir voru ekki af verri endanum -Galdur frá Grund með 8.42 í aðaleinkunn og Seifur frá E-Úlfsstöðum með yfir 8.20... SNær er með 120 í blub-inu - og folöldin eru í regnbogans litum.
Þar til fyrir 2 dögum síðan hefur kotið verið krakkalaust - Valberg er búinn að ferðast ógurlega í sumar - fór á Vestfirði í viku með vini sínum og til Vestmannaeyja með örðum. Bergrún er orðin vinnukona í Reiðskóla - brjálað að gera hjá henni og hrellirinn hann Freysteinn er að gera Stokkseyringa brjál hehehehe - dugnaðarforkur??? Ja, veit ekki en þeir sem reka hann áfram eru sáttir með lífið...
Pabbi minn er orðinn eiginn herra á sjó. Tún-dallurinn er kominn á sjó - og Pabbi er búinn að fara fyrstu ferð með afa-dótturdóttur og hundunum - :-) Nú er bara að sjá hvort karlinn kann e-h til verka við veiðarnar og hvort hann rati heim???
My father has bought himself an own boat - to go fishing - and it is now on sea - after he was fixing it - ...My father took Bergrún out on sea - yesterday and I swear she is not my dotter - ... for I get seasick just thinking about her on the boat... but she loved it...
Hope now I will get new fish regulary like I did when I was a kid :-) nammmm
Well - what is up doc???
Jæja - hvað er að frétta meira???
YoU TELL ME???
Segið þið mér það???
Ok
Bless
Sæunn
Skrifað af Sæunn Lágafelli