22.02.2010 19:45
Hvað mynduð þið vilja heyra sem foreldrar!?
What would you like to hear if you are parents?
Var í svolítilli klemmu á föstudaginn var, og veit ennþá ekki hvernig ég á að bregðast við - en strákur sem ég veit að er búinn að vera með leiðyndi í skólanum í efstu bekkjum - vegna ofríkis... var að snúa upp á einn Landeying og hálf neyða hann til að versla fyrir sig "kvöldmat" (pizzu, franskar og gos) - í sjoppunni... því að þessi ákveðni Landeyingur ætti pening en hann ekki!
Ég sagði ekki neitt, en fór að hugsa um það eftir á að ég hefði etv átt að blanda mér í málið - segja kauða að foreldrar hans væru nú ekki alveg bláfátæk og ef hann færi til þeirra myndu þau sjálfssagt láta hann hafa pening - en... þar sem ég sagði ekki neitt - þá endaði með því að Landeyjadrengurinn dróg upp kortið sitt í bankanum og borgaði -... og ég fór heim ... með bullandi samviskubit yfir því að vera svona "léleg" að hjálpa ekki til við að losa þennan dreng sem mér fannst nær greinilegt að væri að hálfpartinn láta kúga sig til að kaupa veitingarnar ofan í þann sem heimtaði þjónustuna!
Finnst eins og ég hefði átt að tala við foreldrana, og spyrja þau hvort þau vissu af þessum samskiptum, en svo er ég búin að hringja einu sinni og enginn svaraði og nú er liðið svona "langt" frá atburðinum að mér finnst ég kannski kjánaleg að vera að skipta mér af!
Svo hvað finnst ykkur - hvernig munduð þið hafa athafnað ykkur í svona máli ??? Hvað er rétt og hvað er rangt af ókunnugum að blanda sér í þegar staðið er í svona "kúgunarmálum" - af því þetta var sannarlega svoleiðis mál = sá Landeyski vildi alls ekki borga, reyndi að bera hendur fyrir sig og segjast ekki eiga pening til að eyða en... hinn bara sagði skiptir ekki máli "þú ert með kort" auðvitað áttu pening - ég veit að þú færð laun! Og eitthvað svoleiðis - stóð í biðröð á eftir þeim og heyrði vel hver orðaskiptin voru - svo þess vegna hefur þetta setið svona í mér -... sérstaklega af því að ég veit að þessi drengur sem kúgaði, er búinn að reynast elstu bekkingum svolítil kvöl í Hvolsskóla en...
Jæja, þetta eru bara hugleiðingar -... vona bara að börnin mín geti varið sig í svona málum - og önnur börn hætti að kúga börn sem ekki geta varið sig!!!
Kv Sæunn
I had a problem last friday wich I still do not know how to react to - but the thing is that there is this boy in the School in Hvolsvöllur that is such a "dictaiter" rules everything in the oldest classroom off the school and makes the other studtent´s misurable -
but... last friday I cought him fishing a "dinner" from a guy that had the money but didn´t meen to pay for their food alone - and I heard him saying ; you have to pay - you know I never have any money with me and you have a card for it - so pay up now - we are eating Pizza, fritz and soda -
well - it is horrible ... that I didn´t do anything but... then I also felt like I wasn´t ment to interfear - so I didn´t and this is eating me - what about my children when it comes to such matters???
What would they have done? How would I feel if they were the one that always had to pay, exspecially if they were made to pay ???
I wonder??? What do you think???
I wish there were not children that ruled over others in the world - that would leave us in a world off egual people and world with no dictaiters!!!
Kv Sæunn
Var í svolítilli klemmu á föstudaginn var, og veit ennþá ekki hvernig ég á að bregðast við - en strákur sem ég veit að er búinn að vera með leiðyndi í skólanum í efstu bekkjum - vegna ofríkis... var að snúa upp á einn Landeying og hálf neyða hann til að versla fyrir sig "kvöldmat" (pizzu, franskar og gos) - í sjoppunni... því að þessi ákveðni Landeyingur ætti pening en hann ekki!
Ég sagði ekki neitt, en fór að hugsa um það eftir á að ég hefði etv átt að blanda mér í málið - segja kauða að foreldrar hans væru nú ekki alveg bláfátæk og ef hann færi til þeirra myndu þau sjálfssagt láta hann hafa pening - en... þar sem ég sagði ekki neitt - þá endaði með því að Landeyjadrengurinn dróg upp kortið sitt í bankanum og borgaði -... og ég fór heim ... með bullandi samviskubit yfir því að vera svona "léleg" að hjálpa ekki til við að losa þennan dreng sem mér fannst nær greinilegt að væri að hálfpartinn láta kúga sig til að kaupa veitingarnar ofan í þann sem heimtaði þjónustuna!
Finnst eins og ég hefði átt að tala við foreldrana, og spyrja þau hvort þau vissu af þessum samskiptum, en svo er ég búin að hringja einu sinni og enginn svaraði og nú er liðið svona "langt" frá atburðinum að mér finnst ég kannski kjánaleg að vera að skipta mér af!
Svo hvað finnst ykkur - hvernig munduð þið hafa athafnað ykkur í svona máli ??? Hvað er rétt og hvað er rangt af ókunnugum að blanda sér í þegar staðið er í svona "kúgunarmálum" - af því þetta var sannarlega svoleiðis mál = sá Landeyski vildi alls ekki borga, reyndi að bera hendur fyrir sig og segjast ekki eiga pening til að eyða en... hinn bara sagði skiptir ekki máli "þú ert með kort" auðvitað áttu pening - ég veit að þú færð laun! Og eitthvað svoleiðis - stóð í biðröð á eftir þeim og heyrði vel hver orðaskiptin voru - svo þess vegna hefur þetta setið svona í mér -... sérstaklega af því að ég veit að þessi drengur sem kúgaði, er búinn að reynast elstu bekkingum svolítil kvöl í Hvolsskóla en...
Jæja, þetta eru bara hugleiðingar -... vona bara að börnin mín geti varið sig í svona málum - og önnur börn hætti að kúga börn sem ekki geta varið sig!!!
Kv Sæunn
I had a problem last friday wich I still do not know how to react to - but the thing is that there is this boy in the School in Hvolsvöllur that is such a "dictaiter" rules everything in the oldest classroom off the school and makes the other studtent´s misurable -
but... last friday I cought him fishing a "dinner" from a guy that had the money but didn´t meen to pay for their food alone - and I heard him saying ; you have to pay - you know I never have any money with me and you have a card for it - so pay up now - we are eating Pizza, fritz and soda -
well - it is horrible ... that I didn´t do anything but... then I also felt like I wasn´t ment to interfear - so I didn´t and this is eating me - what about my children when it comes to such matters???
What would they have done? How would I feel if they were the one that always had to pay, exspecially if they were made to pay ???
I wonder??? What do you think???
I wish there were not children that ruled over others in the world - that would leave us in a world off egual people and world with no dictaiters!!!
Kv Sæunn
Skrifað af Sæunn Lágafelli