10.01.2010 11:31
Greyið hann Guðmundur
Aumingja Guðmundur átti erfiða tíma. Hann var hræðilega sakbitinn og fannst hann hafa brotið stórkostlega á sér í lífinu. En reglulega heyrði hann sefandi rödd sem sagði; Guðmundur, þú mátt ekki sverta sjálfan þig svona mikið. Það eru fleiri LÆKNAR en þú sem hafa SOFIÐ HjÁ skjólstæðingum sínum. Og sjálfssagt verða fleiri til þess að gera það, eftir þér. EN þá heyrðist önnur meira ásakandi rödd; En Guðmundur, hugsaðu - ÞÚ ERT DÝRALÆKNIR!!!
Skrifað af Sæunn Lágafelli