Nafn:

Sæunn og Halldór Lágafelli

Farsími:

8918091

Tölvupóstfang:

lagafelli@gmail.com

Afmælisdagur:

06.06.2001

Heimilisfang:

Lágafelli 861 Hvolsvöllur Iceland

Önnur vefsíða:

www.lagafelli.is

Um:

Landbúnaður, sala heimaafurða og íbúðarleiga / ferðaþjónusta

Uppáhalds manneskjur:

mamma og pabbi

Uppáhalds matur:

steikt lifur

Eftirminnilegast:

þegar við tókum við Lágafelli

10.01.2010 10:48

Mikið að gera!

Much to do!

Hæ hæ.  Held þið haldið að ég sé búin að gleyma ykkur - en um jólin og áramótin, virkaði tölvan okkar bara vægast sagt illa og núna á nýja árinu hringdi ég loks í EMAX og fékk að vita að það var eitthvað að hjá þeim, sem orsakaði seinagangin og "litla virkni" hér heima hjá okkur á netvirkninni.
Svo ég SKAMMAÐI ÞÁ (hehehe) og núna er tölvan bara í þokkalegu standi - en það þarf víst að senda eitthvað séní hingað heim til að skipta um MÓTTAKARANN í boxinu utan á húsinu og... þá á allt að vera orðið rosalega gott!!!
Hæ hæ. Belive you think I have totally forgotten about you!?  But the trouth is that the internet at christmas and new year just went crazy and didn´t work most off the time so I finally phoned EMAX to ask what was happening and they told me the "box" to resive the internet was out - and now I am waiting  for those gene´s to come and change it for us.  Then all will be very super good!

Við áttum Gleðileg jól og vonandi er farsælt ár í vændum.  Fló var í fríi, svo álagið var rosalega mikið á Halldór - ég er ennþá bara svo takmörkuð að ég þarf að taka á öllu mínu til að hafa mig í verkin - alltaf með verki í fætinum góða en er að styrkjast mikið núna.  Mamma og pabbi gáfu mér göngustafi í jólagjöf, sem hjálpa til og svo held ég að það sé gott að fara bara að herða sig í trimminu.
We had Merry christmas and hopefully we have a great new year ahead off us.  Fló took time off, and then the work here got much more heavy - exspecially for Halldór - but I am still so limited to have this leg off mine always in my way - How ever it is getting much better now.  My mum and dad gave me such walking-sticks for professionals to help me walk, and it works -  now I think perhaps I should walk more regulary to get in shape again.

Krakkarnir eru búnir að vera hér heima hjá okkur öll jólin, þó oft hafi verið vælt um Ömmu og Afa, en þau voru heima hjá sér um jólin í friði frá börnum! hahahaha - Hélt ég mundi aldrei heyra mömmu segja svona en... já, ég dáist af dugnaðinum í henni - Með mín 3 er ég alveg úttauguð alla daga - skil ekki dugnaðinn í þeim pabba að nenna að bera ábyrgð á annarra manna börnum.  En ég segi bara eins og fyrrverandi vinnuveitandi minn; annarra manna börn eru ágæt í hófi!
Our kids have been here at home all season holiday.  They have often in this time cryed for grandmum and granddad but they told us they liked to be home alone, on a holiday from children. hahahaha - I thought I would NEVER hear my mum say this in all my life time.  I am going off my nerves every day - with my 3 children hanging over my,  I adore my parents to have patience for children off other people - all day long, for I can say exsactly like my former boss always said;  Other people children are only OK, in very limited off time! hahahaha

Skólinn er byrjaður hjá þeim núna, og byrjar hjá mér á þriðjudaginn kemur = en á mánudag fer ég norður í land og kem ekki aftur fyrr en á miðvikudagskvöldið!  Their school has started now, and my school will start on thuesday = but on monday I am going to Hólar/north Iceland, and will not return till wed.evening.  Bara skemmtileg námsskeið framundan = Gisting og þjónusta og Gönguferðir og Leiðsögn. Getur bara ekki verið leiðinlegt???

Við erum farin að gefa hrossum, hrúturinn fer að verða atvinnulaus í fjárhúsinu og við erum að framleiða sögulegt magn af mjólki í tankana í fjósinu - en um jólin eru bornar alls 9 kýr - allar með mjólk sem fer beint í tankinn.  We have already started to feed horses, our Ram is getting out off work in the sheepstable soon, and we are making the most milk we have ever made in the cowstable, since when we became farmers at Lágafelli.  9 new cows had their calfs during christmas, and all off them have been so healty they go straight to the tank!!!!

Við sendum 14 hross í burtu frá okkur á fyrstu dögum nýs árs, þá var líka sorterað í stóðunum.  Merar með folöldin sín öðru megin, ásamt hryssum sem eru orðnar gamlar.  Og geldingar hinum megin, með merunum sem hafa bara um sig sjálfar að hugsa í vetur.  En ennþá á eftir að smala og koma veturgömlu trippunum yfir í merarhópin með folöldunum.  Og örmerkja bæði árin....
We sent off 14 horses in beginning off new year.  Then we also sorted the heard and put only mares wich are still milking for their foals in one group with very old mares, too.  And in the other group there are geldings, mares that are pregn. but do not have to think about anything other but themselfs and ridinghorses.  Still we have to get this group, to sort out the one year old horses, that are going to be two next spring for they should be in the other group, with the mares and the foals.  This will be done very soon.

Það er búinn að vera rosalega mikill snjór í Landeyjum, og óvenjulegt að hann sé kyrr í svo langan tíma.  Frostið fór alveg niður í - 18°C og beit mann rosalega.  There has been very much snow in Landeyjar past weeks, and funny it can stay for such a long time without blowing away or rain comes soon and melts it.  We got once - 18°C, and it bit you horrible much.  brrrrr
Núna er komin 9°C hiti og rigning, now it is raining in 9°C PLÚS!
Og snjórinn er næstum því allar horfinn!!!  And the snow is almost all gone!

Setti fyrr nokkrum dögum inn myndir af jólunum hér á bæ, en núna ætla ég að bæta við myndum af hrossunum þegar þau voru að fara um daginn...

Vona að þið hafið það öll gott, ef ég dett í rit-stuð - þá skrifa ég það sem upp á vantar varðandi yfirlit síðasta árs. Það hefur bara gengið svo illa að koma því frá vegna net-leysis að ég held að það sé ekki sniðugt að reyna aftur - ef geðheilsan hjá mér á að vera nokkuð OK! hahahah
Hope you all have full energy and that you are healty, if I am writing the last off the last years rewive then, I do hope the internet will be working - so my mental health will keep being OK! hahahahah

Sjáumst, takk fyrir allar kveðjurnar um jólin - skrifa við fyrsta tækifæri!
See you, thanks for all the greetings we got during christmas, I will write you all as soon as possible!

Kveðja SÆunn

p.s
I have Facebook now....
clockhere
Flettingar í dag: 25
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 149
Gestir í gær: 35
Samtals flettingar: 399339
Samtals gestir: 47377
Tölur uppfærðar: 23.12.2024 01:06:07