04.11.2009 19:25
Brandari úr sveitinni!
Joke from the country side!
Tölvuséníið Garðar, var búið að starfa í 25 ár á fjármálamarkaðinum, við að tryggja tölvumál í kringum góðærið þegar bankarnir hrundu - honum til mikillar gleði - því loks gat hann tekið sér frí frá amstrinu, sest að í sveitinni, en þar hafði hann byggt sér ból í góðærinu, en vegna anna hafði hann nær aldrei getað dvalið þar, fyrr en nú.
Hann flutti því með bros á vör upp í sveit, og lifði svo til í einangrun, því umferð á þessum útnára var lítil sem engin og nær enginn gerði sér ferð þangað nema pósturinn til að færa honum póstinn 3 sinnum í viku.
En eftir 6 mánaða dvöl var bankað á dyrnar hjá honum og úti fyrir stendur stór og sóðalegur bóndi sem kynnir sig og segist heita Heimir, og hann vilji fyrir alla muni bjóða Garðari í veisluna heima hjá sér um kvöldið, það komi til með að verða mikið fjör!
Garðar; Já - eftir 6 mánaða einangrun er bara gaman að fara á stað þar sem verður fjör!
Ég kem.
Heimir; Gott. Snýr sér við og heldur af stað niður tröðina frá húsinu, en hikar snýr sér hugsi við og segir; ÞAÐ VERÐUR GAMAN LANGT FRAM Á NÓTT!
Garðar; Já já - eftir 6 mánaða einangrun er bara gaman að skemmta sér fram á nótt, ef það er fjör!?
Treystu því ég mæti!
Heimir; Gott. Snýr sér við og heldur aftur af stað niður tröðina, en hikar snýr sér við og segir;
ÞAÐ VERÐUR MIKIÐ VÍN!
Garðar; Jahá, bara fjör langt fram á nótt og mikið fyllerí, alveg eins og var í gamla daga þegar ég vann sem tölvunarfræðingur og fór í öll boð sem fjármálageirinn hélt og vínið var frítt svo maður bara drakk þar til maður stóð varla í fæturna. Ég kem - ég þekki þetta allt!
Heimir; Gott. Snýr sér við og heldur enn af stað niður tröðina. En hikar, snýr sér við og segir; það verður líka slegist!
Garðar; hummm - já ??? Ekta BÆNDAGLÍMA??? - Ok, til í að upplifa það og sjá!!!!
Heimir; Gott. Snýr sér við og heldur áfram niður tröðina. Stoppar og snýr sér hikandi við og segir; Heyrðu, kannski væri betra fyrir þig að vita að það verður stundað mikið og harkalegt kynlíf!
Garðar; humm - já há - Gott að þú nefnir það, því ég var búin að vera að velta því fyrir mér í hverju ég ætti að fara þegar ég mæti í veislu uppi í sveit??? Á ég kannski að mæta með föt til skiptana, ef átökin í kynlífnu verða mikil!???
Heimir; MÉR ER ALVEG HVERNIG ÞÚ UNDIRBÝRÐ ÞIG??? - VIÐ VERÐUM BARA T V E I R!!!
Tölvuséníið Garðar, var búið að starfa í 25 ár á fjármálamarkaðinum, við að tryggja tölvumál í kringum góðærið þegar bankarnir hrundu - honum til mikillar gleði - því loks gat hann tekið sér frí frá amstrinu, sest að í sveitinni, en þar hafði hann byggt sér ból í góðærinu, en vegna anna hafði hann nær aldrei getað dvalið þar, fyrr en nú.
Hann flutti því með bros á vör upp í sveit, og lifði svo til í einangrun, því umferð á þessum útnára var lítil sem engin og nær enginn gerði sér ferð þangað nema pósturinn til að færa honum póstinn 3 sinnum í viku.
En eftir 6 mánaða dvöl var bankað á dyrnar hjá honum og úti fyrir stendur stór og sóðalegur bóndi sem kynnir sig og segist heita Heimir, og hann vilji fyrir alla muni bjóða Garðari í veisluna heima hjá sér um kvöldið, það komi til með að verða mikið fjör!
Garðar; Já - eftir 6 mánaða einangrun er bara gaman að fara á stað þar sem verður fjör!
Ég kem.
Heimir; Gott. Snýr sér við og heldur af stað niður tröðina frá húsinu, en hikar snýr sér hugsi við og segir; ÞAÐ VERÐUR GAMAN LANGT FRAM Á NÓTT!
Garðar; Já já - eftir 6 mánaða einangrun er bara gaman að skemmta sér fram á nótt, ef það er fjör!?
Treystu því ég mæti!
Heimir; Gott. Snýr sér við og heldur aftur af stað niður tröðina, en hikar snýr sér við og segir;
ÞAÐ VERÐUR MIKIÐ VÍN!
Garðar; Jahá, bara fjör langt fram á nótt og mikið fyllerí, alveg eins og var í gamla daga þegar ég vann sem tölvunarfræðingur og fór í öll boð sem fjármálageirinn hélt og vínið var frítt svo maður bara drakk þar til maður stóð varla í fæturna. Ég kem - ég þekki þetta allt!
Heimir; Gott. Snýr sér við og heldur enn af stað niður tröðina. En hikar, snýr sér við og segir; það verður líka slegist!
Garðar; hummm - já ??? Ekta BÆNDAGLÍMA??? - Ok, til í að upplifa það og sjá!!!!
Heimir; Gott. Snýr sér við og heldur áfram niður tröðina. Stoppar og snýr sér hikandi við og segir; Heyrðu, kannski væri betra fyrir þig að vita að það verður stundað mikið og harkalegt kynlíf!
Garðar; humm - já há - Gott að þú nefnir það, því ég var búin að vera að velta því fyrir mér í hverju ég ætti að fara þegar ég mæti í veislu uppi í sveit??? Á ég kannski að mæta með föt til skiptana, ef átökin í kynlífnu verða mikil!???
Heimir; MÉR ER ALVEG HVERNIG ÞÚ UNDIRBÝRÐ ÞIG??? - VIÐ VERÐUM BARA T V E I R!!!
Skrifað af Sæunn Lágafelli