24.09.2009 19:16
Réttir um helgina/Sheep collection will be this weekend
Halló - Hæ hæ
Héðan er það að frétta að ég er endanlega búin að missa trúna á hann mág minn; ARA GÍSLA!
Hann hefur haldið því fram undanfarin ár að nútíma konan sé svona feit af því að hún vaskar ekki lengur upp - Uppþvottavélarnar hafi gert hana FEITA en ég hef nú vaskað upp 2 sinnum á dag í hálfan mánuð og EKKI TAPAÐ KG, við allt bogrið yfir baðinu - svo.... SENNILEGA HEFUR KAPPINN alltaf haft rangt fyrir sér varðandi þessi mál - og ég verð að lýsa því yfir að ég er sármóðguð við hann, hef nefnilega næstum verið niðurbrotin vegna þessarar leti í mér og öllum auka KG, en kemst svo að því að allt baslið er bara til að valda ennþá meira svekkelsi, KG ER ÖLL ENN Á SÍNUM STAÐ!!
Passi hann sig bara þegar ég hitti hann næst!!!
I have to tell you I have a brother in law, wich is called Ari Gísli - and he has for years been telling me that the modern woman is getting so FAT for she doesn´t wash the dishwas by hand anymore - by the new modern dishwasing mashine - the now-a-days Lady - is getting to heavy, from having too eacy live and ... well - after my half a mounth dish-wash by hand in the bathtop - I am sertain - his theary is WRONG - MY KG ARE STILL THERE!!!! - And I have to express this anger I feel towards him and his many years off "telling this HUMORUS story" about women - I wonder if he ever knew what he was talking about???? hahahahahaha I think he should take care when he finds himself in the same room as I, in nearest future - MY KG ARE NOT LEAVING ME - AS I AM DOING DISHES 2 TIMES A DAY!
Í næstu viku hefjast folaldaslátranir, by next week - we will start to do some foals - sloughtering -
Þeir sem eiga pantanir vinsamlegast setji sig í samband við okkur varðandi málið, those who have ordered foals for sloughter - pleace contact us...
Á laugardag á að smala fyrir réttirnar á Sunnudag - sem hefjast kl 14, fyrir þá sem vilja kíkja við í réttir í Landeyjum - On a saturday there is a sheepcollectionday for the "réttir" on Sunday (peddoc where sheep are put inside to sort them to rightfull owners) Landeyjaréttir are placed near the farm Grenstangi, and this "festival" starts at 14 - for those who are intressted to come by and see -
Kýrnar eru nær alveg farnar að vera inni, fara bara út til að hreyfa sig - ef veðrið er extra gott eins og í gærdag, Our cows are now almost ONLY inside, get to go outside if the weather is extra good like yesterday - We have many new mum´s in the heard and it is not save for them to go out when the weather is to cold - Það er svo margar nýbærur að við viljum síður hætta á að setja þær út þegar tíðin er risjótt (v/júgurbólgu).
Litla - systir er núna komin upp á tún með "kindunum" - sömu sortar. En það var smalað hér um daginn til að setja lömb í sláturhús og hún sýndi þeim álíka mikinn áhuga og fuglinum fljúgandi - og fylgdi ekki hópnum sem rann yfir hlaðið frekar en að hann væri gerður úr ROTTUM - ... Jórtraði bara og leit á okkur eins og við værum stórklikkuð að koma með þessa HÁVAÐABELGI heim á hlað - gargandi MEEEE MEEE - hvert í kapp við annað! Stórhneiksluð á þessum látum! En svo varð hún ennþá hneikslaðari þegar við fórum með hana saman við hópinn upp á tún OG SKILDUM HANA EFTIR - MEEEEE .... MEEEEEE!!! Og svo var hún hangandi við hliðið í nokkra daga en hefur ekki sýnt sig þar í dag og í gær - svo sennilega er hún bara orðin KIND ... ???? -
Our lamb, is now a SHEEP - like she is to be. We got the lambs home for sloughter few days a go and then she didn´t know there were others like her - so she didn´t show them any attention - but then we took her by traktor to the field where rest off the lambs have been put to eat better gras and to grow better for futher sloughtering - and ... she had to go there too... - and MEEEEE MEEEE, she cry-ed for few days but now she has not been yelling any MEEE for today or yesterday - so perhaps she has finally found out she is not human - or a DOG - though perhaps it would have made her live more perfect -.... ???? At least she has spent a hole summer trying to convince us all that she is EATHER a DOG or A CHILD - ... but... with little luck! :-))) I am at least most sertain, she is a SHEEP - ... and her sheep-live just begun!
Kornið okkar er ennþá fast á stráinu í akrinum, og ennþá er rigning upp á næstum hvern dag!
Það er meira að segja miklar líkur til þess að við þurfum að slá hellings há í viðbót, því að það sprettur svo mikið í þessari "ÓTÍÐ" - Our corn is still sitting stuck in the field, and still we have rain almost every day! Wich is horrible for it is making the gras grow so much more then it should do this time off year - so much that we have to cut more gras if ever there is a dry day to do it -...
Reiðhestarnir eru nær allir farnir í frí, það eru bara eftir 5 hestar heima; Alfa, Pí, Ólga, Sómi og Eygló - ... En okkur vantar hestamann eða konu strax eftir áramót - ef þið vitið um einhvern sem langar að koma og vinna við hesta alla daga - Our riding horses are almost all gone for their holidays; we have Alfa, Pí, Ólga, Sómi and Eygló at home still - but rest is gone to the outfield - ... how ever we are looking for helper for the horses from start off next year (Best if that someone could start in FEB) - ... and the work is all about horses - (we have Fló here too).
Vona að þið hafið það sem best þar til ég hitti á ykkur næst! ???
Hope you will do good till I do my next blogg -
Bestu kveðjur
Sæunn
Héðan er það að frétta að ég er endanlega búin að missa trúna á hann mág minn; ARA GÍSLA!
Hann hefur haldið því fram undanfarin ár að nútíma konan sé svona feit af því að hún vaskar ekki lengur upp - Uppþvottavélarnar hafi gert hana FEITA en ég hef nú vaskað upp 2 sinnum á dag í hálfan mánuð og EKKI TAPAÐ KG, við allt bogrið yfir baðinu - svo.... SENNILEGA HEFUR KAPPINN alltaf haft rangt fyrir sér varðandi þessi mál - og ég verð að lýsa því yfir að ég er sármóðguð við hann, hef nefnilega næstum verið niðurbrotin vegna þessarar leti í mér og öllum auka KG, en kemst svo að því að allt baslið er bara til að valda ennþá meira svekkelsi, KG ER ÖLL ENN Á SÍNUM STAÐ!!
Passi hann sig bara þegar ég hitti hann næst!!!
I have to tell you I have a brother in law, wich is called Ari Gísli - and he has for years been telling me that the modern woman is getting so FAT for she doesn´t wash the dishwas by hand anymore - by the new modern dishwasing mashine - the now-a-days Lady - is getting to heavy, from having too eacy live and ... well - after my half a mounth dish-wash by hand in the bathtop - I am sertain - his theary is WRONG - MY KG ARE STILL THERE!!!! - And I have to express this anger I feel towards him and his many years off "telling this HUMORUS story" about women - I wonder if he ever knew what he was talking about???? hahahahahaha I think he should take care when he finds himself in the same room as I, in nearest future - MY KG ARE NOT LEAVING ME - AS I AM DOING DISHES 2 TIMES A DAY!
Í næstu viku hefjast folaldaslátranir, by next week - we will start to do some foals - sloughtering -
Þeir sem eiga pantanir vinsamlegast setji sig í samband við okkur varðandi málið, those who have ordered foals for sloughter - pleace contact us...
Á laugardag á að smala fyrir réttirnar á Sunnudag - sem hefjast kl 14, fyrir þá sem vilja kíkja við í réttir í Landeyjum - On a saturday there is a sheepcollectionday for the "réttir" on Sunday (peddoc where sheep are put inside to sort them to rightfull owners) Landeyjaréttir are placed near the farm Grenstangi, and this "festival" starts at 14 - for those who are intressted to come by and see -
Kýrnar eru nær alveg farnar að vera inni, fara bara út til að hreyfa sig - ef veðrið er extra gott eins og í gærdag, Our cows are now almost ONLY inside, get to go outside if the weather is extra good like yesterday - We have many new mum´s in the heard and it is not save for them to go out when the weather is to cold - Það er svo margar nýbærur að við viljum síður hætta á að setja þær út þegar tíðin er risjótt (v/júgurbólgu).
Litla - systir er núna komin upp á tún með "kindunum" - sömu sortar. En það var smalað hér um daginn til að setja lömb í sláturhús og hún sýndi þeim álíka mikinn áhuga og fuglinum fljúgandi - og fylgdi ekki hópnum sem rann yfir hlaðið frekar en að hann væri gerður úr ROTTUM - ... Jórtraði bara og leit á okkur eins og við værum stórklikkuð að koma með þessa HÁVAÐABELGI heim á hlað - gargandi MEEEE MEEE - hvert í kapp við annað! Stórhneiksluð á þessum látum! En svo varð hún ennþá hneikslaðari þegar við fórum með hana saman við hópinn upp á tún OG SKILDUM HANA EFTIR - MEEEEE .... MEEEEEE!!! Og svo var hún hangandi við hliðið í nokkra daga en hefur ekki sýnt sig þar í dag og í gær - svo sennilega er hún bara orðin KIND ... ???? -
Our lamb, is now a SHEEP - like she is to be. We got the lambs home for sloughter few days a go and then she didn´t know there were others like her - so she didn´t show them any attention - but then we took her by traktor to the field where rest off the lambs have been put to eat better gras and to grow better for futher sloughtering - and ... she had to go there too... - and MEEEEE MEEEE, she cry-ed for few days but now she has not been yelling any MEEE for today or yesterday - so perhaps she has finally found out she is not human - or a DOG - though perhaps it would have made her live more perfect -.... ???? At least she has spent a hole summer trying to convince us all that she is EATHER a DOG or A CHILD - ... but... with little luck! :-))) I am at least most sertain, she is a SHEEP - ... and her sheep-live just begun!
Kornið okkar er ennþá fast á stráinu í akrinum, og ennþá er rigning upp á næstum hvern dag!
Það er meira að segja miklar líkur til þess að við þurfum að slá hellings há í viðbót, því að það sprettur svo mikið í þessari "ÓTÍÐ" - Our corn is still sitting stuck in the field, and still we have rain almost every day! Wich is horrible for it is making the gras grow so much more then it should do this time off year - so much that we have to cut more gras if ever there is a dry day to do it -...
Reiðhestarnir eru nær allir farnir í frí, það eru bara eftir 5 hestar heima; Alfa, Pí, Ólga, Sómi og Eygló - ... En okkur vantar hestamann eða konu strax eftir áramót - ef þið vitið um einhvern sem langar að koma og vinna við hesta alla daga - Our riding horses are almost all gone for their holidays; we have Alfa, Pí, Ólga, Sómi and Eygló at home still - but rest is gone to the outfield - ... how ever we are looking for helper for the horses from start off next year (Best if that someone could start in FEB) - ... and the work is all about horses - (we have Fló here too).
Vona að þið hafið það sem best þar til ég hitti á ykkur næst! ???
Hope you will do good till I do my next blogg -
Bestu kveðjur
Sæunn
Skrifað af Sæunn Lágafelli