18.01.2009 20:41
Nýtt ár :-(((
New year :-(((
Síðan ég byrjaði að búa með Halldóri höfum við alltaf tekið einhverjar flensur í Janúar - og núna eru 3 af 5 búnir að liggja - ... OJ BARA -...
Ég lá í móki í alla nótt - Hélt að ég væri hreinlega bara DAUÐ - en Halldór sagði að það væri svo sem allveg í lagi - Það væri svo til frostlaus jörð - versta væri að ég væri NIÐRI Í KJALLARA - og hann þyrfti að finna ráð til að koma mér út!
Verst fannst mér samt að Valberg greyið varð einn að berjast við sín veikyndi í dag - því að ég var alveg út úr heiminum og gat engum hjálpað! - ... Og hann er þvílík hetja í mínum huga - aumingja litli karl! -
Since I started my life as Halldórs girlfriend and mother off our children our house has always been SICK sometimes in Janúar - that is someone has gotten the flue and passed it out to the other family members - well ... I GOT SICK DURING THIS NIGHT AND WAS HORRIBLE - thought in times I was dead and on my way to heaven -... Halldór said that wouldn´t be a problem for there is no frost outside and easy to make a hole to put me in - worst thing was that our bedroom is downstairs and... it wouldn´t be easy to get me outside!
Núna eiga bara Bergrún og Halldór eftir að leggjast veik - OG GUMMI en hann er BARA VINNUMAÐUR og má ekki MISSA DAG FRÁ VINNU! hahahha -
En ég vona samt að þau sleppi við þetta ÖLL SÖMUL - því þetta er þvílíkt ógeðsleg flensa!
Ha ... but Now I am just waiting for him and Bergrún to get sick to... -
and Gummi but Gummi is our slave so he really has no right for days to be sick! hahaha
Valberg had to fight his sickness alone - for I was out and couldn´t moove but he surrvived this alone and in my eyes he is a real hero from making it! :-)
En svo eru það dýrin mín -... í gær lásum við nr af öllum kindum í fjárhúsinu og komum þeim öllum í norður húsið til að þau sé auðveldara að gefa og tókum hrútana úr .
Fundum svo eina hryssu í dýpsta skurðinum á Landareigninni og þurftum að drösla henni í böndum á þurrt aftur - því hún var alveg búin á því eftir volkið!
Einn hestur er svo dauður á klaka hér efra - sem er hræðilegt því að hann er ekki okkar eigu!
En hann var háaldraður orðinn greyið. -
But then we have to go to the farmlive - yesterday we ready all sheep nr and got them all in one group in the NORTH HOUSE off the sheepstalbe - for then it will be more eacy to feed them and then the malesheep where sent on holiday again... their SEXLIVE IS FINISHED THIS YEAR - hahahaha
We found one mare in the "skurður" / the waterdrain system - and becouse off how cold she had gotten - she couldn´t moove - so we had to get her up from there by rope and traktor - and she is now ok - LUCKY US IT WAS NO FROST OUTSIDE and we found her!
How ever we have an old friends horse found dead on an icy lake up in our fields - and that is always so horrible sad - but.. he was already so old that poor one!
Tommi er himinlifandi þessa dagana - Spyrill hans er að meika það í höndum nýju eigandanna og ég geri ekki annað en að naga á mér handabökin því að ég á EKKERT undan hestinum - ... hahahaha - ALLTAF AÐ GRÆÐA - Jú ég á einn rauðan tvístjörnóttan hest síðan í sumar -
Tommi is very happy these days - his Spyrill - wich he just sold - is making it as a compat.horse and showing all his best these days - so I am very sad off keeping NO MARES after him alive after last summer -... The only foal I have from him is Hríma son!
I will never be ritch! :-(((
vissi að þessi hestur yrði stjarna! Vona bara að hún eigi eftir að verða skærari!
I knew this horse was going to be a star! I just hope it will shine extra bright!
Hummm - fleira er ekki að frétta - nema ég er komin með þvílíkan kvíðahnút í magan yfir fyrsta verkefninu sem ég á að skrifa fyrir Hólaskóla - JARÐFRÆÐI ÍSLANDS! :-( HJÁLP!
(þ.e.a.s bara stress yfir TÖLVUNNI og skilum á netinu!)
Hummm - well - there are no more news - only thing is that I am dead worried over my signed essay for the school - about GEOGR./ ICELAND - ... :-((( H ELP!
(this stress is mostly about the computure and the internet - delivery off my essay!)
Bless you!
Sæunn
Síðan ég byrjaði að búa með Halldóri höfum við alltaf tekið einhverjar flensur í Janúar - og núna eru 3 af 5 búnir að liggja - ... OJ BARA -...
Ég lá í móki í alla nótt - Hélt að ég væri hreinlega bara DAUÐ - en Halldór sagði að það væri svo sem allveg í lagi - Það væri svo til frostlaus jörð - versta væri að ég væri NIÐRI Í KJALLARA - og hann þyrfti að finna ráð til að koma mér út!
Verst fannst mér samt að Valberg greyið varð einn að berjast við sín veikyndi í dag - því að ég var alveg út úr heiminum og gat engum hjálpað! - ... Og hann er þvílík hetja í mínum huga - aumingja litli karl! -
Since I started my life as Halldórs girlfriend and mother off our children our house has always been SICK sometimes in Janúar - that is someone has gotten the flue and passed it out to the other family members - well ... I GOT SICK DURING THIS NIGHT AND WAS HORRIBLE - thought in times I was dead and on my way to heaven -... Halldór said that wouldn´t be a problem for there is no frost outside and easy to make a hole to put me in - worst thing was that our bedroom is downstairs and... it wouldn´t be easy to get me outside!
Núna eiga bara Bergrún og Halldór eftir að leggjast veik - OG GUMMI en hann er BARA VINNUMAÐUR og má ekki MISSA DAG FRÁ VINNU! hahahha -
En ég vona samt að þau sleppi við þetta ÖLL SÖMUL - því þetta er þvílíkt ógeðsleg flensa!
Ha ... but Now I am just waiting for him and Bergrún to get sick to... -
and Gummi but Gummi is our slave so he really has no right for days to be sick! hahaha
Valberg had to fight his sickness alone - for I was out and couldn´t moove but he surrvived this alone and in my eyes he is a real hero from making it! :-)
En svo eru það dýrin mín -... í gær lásum við nr af öllum kindum í fjárhúsinu og komum þeim öllum í norður húsið til að þau sé auðveldara að gefa og tókum hrútana úr .
Fundum svo eina hryssu í dýpsta skurðinum á Landareigninni og þurftum að drösla henni í böndum á þurrt aftur - því hún var alveg búin á því eftir volkið!
Einn hestur er svo dauður á klaka hér efra - sem er hræðilegt því að hann er ekki okkar eigu!
En hann var háaldraður orðinn greyið. -
But then we have to go to the farmlive - yesterday we ready all sheep nr and got them all in one group in the NORTH HOUSE off the sheepstalbe - for then it will be more eacy to feed them and then the malesheep where sent on holiday again... their SEXLIVE IS FINISHED THIS YEAR - hahahaha
We found one mare in the "skurður" / the waterdrain system - and becouse off how cold she had gotten - she couldn´t moove - so we had to get her up from there by rope and traktor - and she is now ok - LUCKY US IT WAS NO FROST OUTSIDE and we found her!
How ever we have an old friends horse found dead on an icy lake up in our fields - and that is always so horrible sad - but.. he was already so old that poor one!
Tommi er himinlifandi þessa dagana - Spyrill hans er að meika það í höndum nýju eigandanna og ég geri ekki annað en að naga á mér handabökin því að ég á EKKERT undan hestinum - ... hahahaha - ALLTAF AÐ GRÆÐA - Jú ég á einn rauðan tvístjörnóttan hest síðan í sumar -
Tommi is very happy these days - his Spyrill - wich he just sold - is making it as a compat.horse and showing all his best these days - so I am very sad off keeping NO MARES after him alive after last summer -... The only foal I have from him is Hríma son!
I will never be ritch! :-(((
Spyrill fra Reykjavik hestur ... wildlife ... 4 mín 39 sek www.youtube.com/watch?v=G8CEEMk1e2k |
vissi að þessi hestur yrði stjarna! Vona bara að hún eigi eftir að verða skærari!
I knew this horse was going to be a star! I just hope it will shine extra bright!
Hummm - fleira er ekki að frétta - nema ég er komin með þvílíkan kvíðahnút í magan yfir fyrsta verkefninu sem ég á að skrifa fyrir Hólaskóla - JARÐFRÆÐI ÍSLANDS! :-( HJÁLP!
(þ.e.a.s bara stress yfir TÖLVUNNI og skilum á netinu!)
Hummm - well - there are no more news - only thing is that I am dead worried over my signed essay for the school - about GEOGR./ ICELAND - ... :-((( H ELP!
(this stress is mostly about the computure and the internet - delivery off my essay!)
Bless you!
Sæunn
Skrifað af Sæunn Lágafelli