16.01.2009 11:06
Bændamál Farmermatters
Hæ
Langaði að segja ykkur frá því að við bændur erum í kreppunni að upplifa alveg ótrúlega hluti -
það á að leggja af svo kallaðar "verðbætur" - en það eru peningar sem áttu að tryggja það að;
1. Framleiðendum búvöru verði tryggð afkoma sem er sambærileg við afkomu verkafólks og iðnaðarmanna.
Þetta þýðirfyrir mig sem bónda að ég hlýt að verða að hækka verðið á afurðum mínum -
og þar með hækkar neysluverð út úr búð - sem mundi þýða hækkun á öllu öðru!
Okkur bændum er gert að greiða afborganir af lánum MEÐ VERÐBÓTUM -
En til hvers - ...
Það er búið í búvörusamningi að festa inn VERÐBÆTUR til bænda og komið í sáttmála milli ríkis og bændastéttarinnar en svo er hægt einhliða að LEGGJA ÞÆR NIÐUR?
Hér finnst mér bændum VANTA SÉRFRÓÐAN MANN TIL SAMNINGAVIÐRÆÐNA - sem veit hvernig bæta á úr ástandinu en ... ég held því miður að mótmæli nokkurra bænda og hótanir um frekari aðgerðir á Arnarhóli - séu bara til að gefa ríkinu aukinn tíma til að hunsa okkar rétt
Við hefðum átt að vera búin að tryggja okkar afkomu betur! (með því að ráða til okkar
ESB; lögfróðan - ... samningamann eða Sérmennta ráðunautana okkar í að lesa þessi bákn sem ríkisstjórnin virðist vera að fara eftir í öllu sínum aðgerðum þessa dagana!)
Þetta er ekki í lagi og veldur óstöðugleika meðal bænda og rýrir afkomumöguleika og þetta veldur óstöðugleika á matvörumarkaðinum því ég er ekki viss um að ég vilji selja
17 hross í sláturhús hjá SS og fá fyrir það 150.000 isl/kr -
eða láta frá mér nautkálfa og fá fyrir það 1000 kr ísl -
Það er ekki hægt að lifa af svona tekjum ... og því ættum við endalaust að láta bjóða okkur það að horfa í kjötborðið - þar sem saltað hrossakjöt er í boði fyrir yfir 500 kr kg -
Kjötiðnaðarmaður sagði mér það í heitapottinum á Hvolsvelli um daginn að honum finnist það synd og skömm að vinna ALLT ÚR INNMATNUM sem fellur til - en vita að bændur fá ekkert greitt fyrir -... SEM ER SANNLEIKUR - hingað koma uppgjörs nótur upp á kr 0 - og stundum á þremur A4 blöðum - þar sem týnt er til - INNMATUR - kr 0 - Húðir - kr 0 og Síður - kr 0!
Allt vara sem sláturhúsið síðan kemur í verð og selur!
Og það er hlátursefni að bændur skuli ALLTAF samþykkja það að láta umframmjólkurlíterinn fyrir innan við helmingsverð - og ég sem framleiddi (reyndar stóðu Halldór og Inga sig svona vel í mjöltum þvísýnið er tekið 02.01.2009) úrvalsmjólk og fæ greitt fyrir það í smámynnt aukalega - (að mig minnir 2 krónur; leiðrétting óskast ef þetta er rangt!) -
samt hefur mjólkin nær aldrei verið betri á bænum en akkúrat núna;
Fruma 81, gerlar 6, prótein 3.44, fita 4.17 og úrefni 6.6 - hvers vegna á ÉG að láta þessa mjólk á hér um bil sama verði og þeir sem framleiða í fyrsta og annan flokk???
ÞAÐ ER EKKI EINU SINNI GREITT AUKALEGA FYRIR GÆÐAVÖRU - þannig er málunum komið fyrir hjá afurðastöðvunum!
Bændur hafa ALLTAF - verið settir á lægra þrep en aðrir VINNANDI MENN í þessu þjóðfélagi og samt er ætlast til að sveitir lands séu "landanum" boðlegar til útivistar; ferðalaga og aðdáunar - Fólkið vill geta farið út í búð og keypt í matinn og fengið vörurnar fyrir ekki neitt en kvartar svo og vill fá EVRU og MEIRI INNFLUTTNING - heldur því fram að landbúnaðurinn í landinu sé úreltur og ekki boðlegur fyrir sig -
SAMT ER BÚIÐ AÐ STYLLA ÞV'i UPP ÞANNIG AÐ ÞEIR SEM GRÆÐA MEST AF LANDBÚNAÐINUM Í LANDINU - eru milliliðirnir og NEYTENDUR!
Vanþakklæti segi ég og bendi á að EKKI VILDI ÉG LIFA Í KREPPU Í BORGINNI ef aðeins hefðu verið til INNFLUTTAR MATVÖRUR og ef búið hefði verið að leggja landbúnaðinn okkar af... - BÆNDUR ERU BESTIR !!!
Sæunn Þórarinsdóttir
Lágafelli
Langaði að segja ykkur frá því að við bændur erum í kreppunni að upplifa alveg ótrúlega hluti -
það á að leggja af svo kallaðar "verðbætur" - en það eru peningar sem áttu að tryggja það að;
1. Framleiðendum búvöru verði tryggð afkoma sem er sambærileg við afkomu verkafólks og iðnaðarmanna.
2. Landsmönnum verði tryggt stöðugt framboð landbúnaðarafurða með sem lægstum tilkostnaði og án þess að langtíma hagsmunum og öryggi sé stefnt í hættu.
(tekið úr 75 erindi - Alþ. um stefnumörkun í Landbúnaði)Þetta þýðirfyrir mig sem bónda að ég hlýt að verða að hækka verðið á afurðum mínum -
og þar með hækkar neysluverð út úr búð - sem mundi þýða hækkun á öllu öðru!
Okkur bændum er gert að greiða afborganir af lánum MEÐ VERÐBÓTUM -
En til hvers - ...
Það er búið í búvörusamningi að festa inn VERÐBÆTUR til bænda og komið í sáttmála milli ríkis og bændastéttarinnar en svo er hægt einhliða að LEGGJA ÞÆR NIÐUR?
Hér finnst mér bændum VANTA SÉRFRÓÐAN MANN TIL SAMNINGAVIÐRÆÐNA - sem veit hvernig bæta á úr ástandinu en ... ég held því miður að mótmæli nokkurra bænda og hótanir um frekari aðgerðir á Arnarhóli - séu bara til að gefa ríkinu aukinn tíma til að hunsa okkar rétt
Við hefðum átt að vera búin að tryggja okkar afkomu betur! (með því að ráða til okkar
ESB; lögfróðan - ... samningamann eða Sérmennta ráðunautana okkar í að lesa þessi bákn sem ríkisstjórnin virðist vera að fara eftir í öllu sínum aðgerðum þessa dagana!)
Þetta er ekki í lagi og veldur óstöðugleika meðal bænda og rýrir afkomumöguleika og þetta veldur óstöðugleika á matvörumarkaðinum því ég er ekki viss um að ég vilji selja
17 hross í sláturhús hjá SS og fá fyrir það 150.000 isl/kr -
eða láta frá mér nautkálfa og fá fyrir það 1000 kr ísl -
Það er ekki hægt að lifa af svona tekjum ... og því ættum við endalaust að láta bjóða okkur það að horfa í kjötborðið - þar sem saltað hrossakjöt er í boði fyrir yfir 500 kr kg -
Kjötiðnaðarmaður sagði mér það í heitapottinum á Hvolsvelli um daginn að honum finnist það synd og skömm að vinna ALLT ÚR INNMATNUM sem fellur til - en vita að bændur fá ekkert greitt fyrir -... SEM ER SANNLEIKUR - hingað koma uppgjörs nótur upp á kr 0 - og stundum á þremur A4 blöðum - þar sem týnt er til - INNMATUR - kr 0 - Húðir - kr 0 og Síður - kr 0!
Allt vara sem sláturhúsið síðan kemur í verð og selur!
Og það er hlátursefni að bændur skuli ALLTAF samþykkja það að láta umframmjólkurlíterinn fyrir innan við helmingsverð - og ég sem framleiddi (reyndar stóðu Halldór og Inga sig svona vel í mjöltum þvísýnið er tekið 02.01.2009) úrvalsmjólk og fæ greitt fyrir það í smámynnt aukalega - (að mig minnir 2 krónur; leiðrétting óskast ef þetta er rangt!) -
samt hefur mjólkin nær aldrei verið betri á bænum en akkúrat núna;
Fruma 81, gerlar 6, prótein 3.44, fita 4.17 og úrefni 6.6 - hvers vegna á ÉG að láta þessa mjólk á hér um bil sama verði og þeir sem framleiða í fyrsta og annan flokk???
ÞAÐ ER EKKI EINU SINNI GREITT AUKALEGA FYRIR GÆÐAVÖRU - þannig er málunum komið fyrir hjá afurðastöðvunum!
Bændur hafa ALLTAF - verið settir á lægra þrep en aðrir VINNANDI MENN í þessu þjóðfélagi og samt er ætlast til að sveitir lands séu "landanum" boðlegar til útivistar; ferðalaga og aðdáunar - Fólkið vill geta farið út í búð og keypt í matinn og fengið vörurnar fyrir ekki neitt en kvartar svo og vill fá EVRU og MEIRI INNFLUTTNING - heldur því fram að landbúnaðurinn í landinu sé úreltur og ekki boðlegur fyrir sig -
SAMT ER BÚIÐ AÐ STYLLA ÞV'i UPP ÞANNIG AÐ ÞEIR SEM GRÆÐA MEST AF LANDBÚNAÐINUM Í LANDINU - eru milliliðirnir og NEYTENDUR!
Vanþakklæti segi ég og bendi á að EKKI VILDI ÉG LIFA Í KREPPU Í BORGINNI ef aðeins hefðu verið til INNFLUTTAR MATVÖRUR og ef búið hefði verið að leggja landbúnaðinn okkar af... - BÆNDUR ERU BESTIR !!!
Sæunn Þórarinsdóttir
Lágafelli
Skrifað af Sæunn Lágafelli