06.11.2008 15:03
Á morgun kl 11
Tomorrow at 11
Loksins kom dagurinn sem ég er búin að vera að bíða eftir -
það er komið að því að laga aðra hendina á mér -
og ég á að vera komin á skurðarborðið til svæfingar kl 11 í fyrramálið -
Finally there came this day that I have been waiting for -
one off my hand is going to be cut open to fix it -
and at 11 in the morning tomorrow - I will be put to sleep - while "operaitied" on!
Ég er þá handlama í 6-8 vikur - úr leik-
Fram að þessu hef ég verið að vinna að því hörðum höndum að klára öll okkar mál - svo Halldór geti unnið að "heimaverkefnunum einn" - en svo erum við búin að ráða til okkur mann 5 daga vikunnar sem ætlar að hjálpa okkur að loka og laga þeim húskofum á landareigninni sem á að ditta að - ... og stefnt er að því að hann verði við vinnu í 3 mánuði -
I will only have one active hand for 6-8 weeks -
and up till now we have been working hard to make things so that Halldór can work - "alone" - on all farm things - but we have hired one man to come and work for us - that will fix and repair broken and bended things in our farm - the plan is that he will stay 3 mounths!
Mjólkin er um 600 lítar á dag; 150.000 frumur og 4 í gerlar
The milk is about 600 lít. per day; 150.000 sell´s and 4. germs
Við erum búin að fella 3 mjólkurkálfa og koma þeim í neytendavænar pakkningar -
Fella öll lömbin sem átti að fella og setja á 20 stk líka -
We have already had 3 calfs put to sloughterhouse - and make them into food -
All lambs that were to go are gone - but 20 got to live as breeding sheep -
(flokkunin var frábær - innlögnin núna síðast 15.78 kg - og af 50 lömbum fóru 27 í DR2 - eitt í DU4 - Og rest í DR2 - þar með fengum við EKKERT LAMB í þennan andsk. DP flokk - sem hefur verið að angra mig undanfarin ár!!! :-(((
En núna verð ég að hætta - kl er orðin 15.30 - Halldór er löngu farinn út að gera eitthvað og ég ætla að fara að kíkja eftir lömbunum í fjárhúsinu - og svo að taka til á meðan ég er ekki enn farin að gera það með EINARI!
But now I have got to go; the time is already 15.30 and Halldór went out a while ago -
I have to look over the sheep stalbe - and then I will clean the house before I have only one hand to use - ...
Hope you are OK???
Vona að þið hafið það gott!???
Loksins kom dagurinn sem ég er búin að vera að bíða eftir -
það er komið að því að laga aðra hendina á mér -
og ég á að vera komin á skurðarborðið til svæfingar kl 11 í fyrramálið -
Finally there came this day that I have been waiting for -
one off my hand is going to be cut open to fix it -
and at 11 in the morning tomorrow - I will be put to sleep - while "operaitied" on!
Ég er þá handlama í 6-8 vikur - úr leik-
Fram að þessu hef ég verið að vinna að því hörðum höndum að klára öll okkar mál - svo Halldór geti unnið að "heimaverkefnunum einn" - en svo erum við búin að ráða til okkur mann 5 daga vikunnar sem ætlar að hjálpa okkur að loka og laga þeim húskofum á landareigninni sem á að ditta að - ... og stefnt er að því að hann verði við vinnu í 3 mánuði -
I will only have one active hand for 6-8 weeks -
and up till now we have been working hard to make things so that Halldór can work - "alone" - on all farm things - but we have hired one man to come and work for us - that will fix and repair broken and bended things in our farm - the plan is that he will stay 3 mounths!
Mjólkin er um 600 lítar á dag; 150.000 frumur og 4 í gerlar
The milk is about 600 lít. per day; 150.000 sell´s and 4. germs
Við erum búin að fella 3 mjólkurkálfa og koma þeim í neytendavænar pakkningar -
Fella öll lömbin sem átti að fella og setja á 20 stk líka -
We have already had 3 calfs put to sloughterhouse - and make them into food -
All lambs that were to go are gone - but 20 got to live as breeding sheep -
(flokkunin var frábær - innlögnin núna síðast 15.78 kg - og af 50 lömbum fóru 27 í DR2 - eitt í DU4 - Og rest í DR2 - þar með fengum við EKKERT LAMB í þennan andsk. DP flokk - sem hefur verið að angra mig undanfarin ár!!! :-(((
En núna verð ég að hætta - kl er orðin 15.30 - Halldór er löngu farinn út að gera eitthvað og ég ætla að fara að kíkja eftir lömbunum í fjárhúsinu - og svo að taka til á meðan ég er ekki enn farin að gera það með EINARI!
But now I have got to go; the time is already 15.30 and Halldór went out a while ago -
I have to look over the sheep stalbe - and then I will clean the house before I have only one hand to use - ...
Hope you are OK???
Vona að þið hafið það gott!???
Skrifað af Sæunn Lágafelli