15.10.2008 23:42
Pælingar
Verð að skrifa þessar línur hérna inn - því að þær eru að kalla til mín þessa dagana - og mér finnst eins og ég eigi að vita fyrir hvað þær standa -
BÖLMÓÐSHYGGJA OG BRESTIR - BERA VOTT UM STYRK
LymskuFULLIR LESTIR - ÚTILOKA DYGÐ!
Heyrðu heimins andi - harður er minn vandi!
HVAÐ GET ÉG GERT???
Og svarað er!
"HORFÐU TIL HIMINS! - MEÐ HÖFUÐ HÁTT"
(sjá; http://www.youtube.com/watch?v=9PKLQVGDp3I )
Kannist þið við þetta???
Ný Dönks hefur ávallt verið á toppi míns vinsældarlista en svo núna þegar ég er alltaf að barma mér vegna þessara druslu handa sem hanga utan á mér - þá hef ég drepið tíman við það að hlusta á tónlist og horft á sjónvarpið meira en ég hef gert - og þá detta í mig svona textar sem bara LÍMAST á mig - og ég get ekki hætt að raula!
Í Nýjustu Lagasmíð hjá þeim köppum í Ný Dönsk segir;
"Hún er ung og áhrifagjörn
með lítið sjálfsálit
á ekki aur til að hugsa um börn
alltaf með samviskubit"
Og mér finnst þessar línur hafa verið skrifaðar til MÍN - hahahaha -
Hvers vegna veit ég ekki en það er bara tenging í þessum texta við líf mitt - sem ég finn að hljómar og það er frekar skemmtileg upplifun! hahaha
Og svo er textinn á dagatalinu mínu líka að tala vð mig;
en þar stendur -
Þegar skýfall dembist yfir líf þitt og allt í kringum þig er rok og rigning, þrumur og eldingar, er kominn tími til að leita skjóls undir regnhlífyrirheita Guðs, halda kyrru fyrir og bíða átekta.
Sá sem stjórnar vindunum myndar líka regnbogann.
Og ég veti ekki hve oft ég hef lesið þennan texta síðan ég fletti degi á dagatalinu en...sennilega er talað til mín þarna -
E.t.v er kominn tími til að fara að hægja á ferðinni og slaka svolítið á kröfunum og vinna svolítið í sínum málum?
Sérstaklega þegar boðin eru svona áfram á dagatalinu góða;
Sumt fólk á mikið af hlutum en margir eru ofurseldir eigum sínum.
Endir
BÖLMÓÐSHYGGJA OG BRESTIR - BERA VOTT UM STYRK
LymskuFULLIR LESTIR - ÚTILOKA DYGÐ!
Heyrðu heimins andi - harður er minn vandi!
HVAÐ GET ÉG GERT???
Og svarað er!
"HORFÐU TIL HIMINS! - MEÐ HÖFUÐ HÁTT"
(sjá; http://www.youtube.com/watch?v=9PKLQVGDp3I )
Kannist þið við þetta???
Ný Dönks hefur ávallt verið á toppi míns vinsældarlista en svo núna þegar ég er alltaf að barma mér vegna þessara druslu handa sem hanga utan á mér - þá hef ég drepið tíman við það að hlusta á tónlist og horft á sjónvarpið meira en ég hef gert - og þá detta í mig svona textar sem bara LÍMAST á mig - og ég get ekki hætt að raula!
Í Nýjustu Lagasmíð hjá þeim köppum í Ný Dönsk segir;
"Hún er ung og áhrifagjörn
með lítið sjálfsálit
á ekki aur til að hugsa um börn
alltaf með samviskubit"
Og mér finnst þessar línur hafa verið skrifaðar til MÍN - hahahaha -
Hvers vegna veit ég ekki en það er bara tenging í þessum texta við líf mitt - sem ég finn að hljómar og það er frekar skemmtileg upplifun! hahaha
Og svo er textinn á dagatalinu mínu líka að tala vð mig;
en þar stendur -
Þegar skýfall dembist yfir líf þitt og allt í kringum þig er rok og rigning, þrumur og eldingar, er kominn tími til að leita skjóls undir regnhlífyrirheita Guðs, halda kyrru fyrir og bíða átekta.
Sá sem stjórnar vindunum myndar líka regnbogann.
Og ég veti ekki hve oft ég hef lesið þennan texta síðan ég fletti degi á dagatalinu en...sennilega er talað til mín þarna -
E.t.v er kominn tími til að fara að hægja á ferðinni og slaka svolítið á kröfunum og vinna svolítið í sínum málum?
Sérstaklega þegar boðin eru svona áfram á dagatalinu góða;
Sumt fólk á mikið af hlutum en margir eru ofurseldir eigum sínum.
Endir
Skrifað af Sæunn Lágafelli