07.09.2008 10:57
40 konur í kvennareiðtúr
40 women´s riding in a women´s ridingtour
Halló allir
Nú er bara vont veður í kortunum - og ekkert að gera nema skipuleggja næstu daga í vinnu og safna kröftum - og blogga!
Skipulag næstu vikna er þéttskrifað;
Undirbúa kornslátt, taka til í vélaskemmu, klára að setja vélarnar inn, týna síðustu rúllurnar af túnunum heim, koma fyrir NÝJU vélaskemmuhurðinni - því sú gamla er orðin handónýt, setja upp fóðurgang í fjárhúsunum og loka þeim að framan fyrir veturinn, ganga frá veggjunum á afdrepinu sem kvígurnar okkar hafa á veturnar niður í mýri en þeir ætluðu alltaf að fjúka af síðastliðið vor því að það var farið að grafa svo mikið undan húsinu! - Þvo fjósið fyrir veturinn og laga básana sem eru bilaðir fyrir veturinn + etv bæta við stíu til að taka frá geldkýr sem ekki eiga að fá eins gott að borða og hinar sem eru mjólkandi, laga traktorana og gera klára í vetarslaginn, TAKA TIL Í DRASLINU Á BAK VIÐ VÉLASKEMMU og koma þar fyrir nýja gáminum sem við vorum að kaupa til að geyma kornið inni í í vetur, hrossunum sem eru hér heima í tamningu þarf að fækka eitthvað þegar stelpurnar fara að týnast frá okkur - (sem gerist eftir alltof stuttan tíma!
Í dag eru þær allar í Þórsmörk að skemmta sér og sjá landið okkar; enda komu þær til að kynnast landi og þjóð og þá verða þær að sjá það sem fallegast er! :-) -
rafmagsþræðirnir í kringum hrossin þurfa að fara niður og inn í örugga geymslu í vetur og .... og .... og og ogogogogogogog ....
Planið er endalaust! Og svo er alltaf þetta blessaða íbúðarhús að gera MIG brjálaða! :-(
Helló you all
Now we only have bad weather in our map - so we have not been doing anything but milking today and planing our next days off "good weather!" - and that is much!!!
We have to cut our corn and put it in that good container we have just bought to keep it in, but then we have to go behind our workshop to clear a space for it to stand on - (and it is comming next week or so!) - Then we have to pick the last roundbelly´s off the fields (today we can not becouse off bad weather and driving on the fields would kill the gras totally - wich is to be living also next summer!) - We have to clean the cowstable, put up a new wall in there, fix broken part´s off it - perhaps make an area where we can keep the cows that are NOT TO EAT AS MUCH as HIGH MILKING COWs have to do - ... but THAT WILL TAKE MONEY - that we do not have at the moment so it is last on our list for this winter! - We need to put plastic in a box - wich is sitting in the sheepstable, make a "feeding area" in it for the sheep to eat their hay from - fix the sheepstables front and fix the roof - so that in cold weather during wintertime - the heat stay´s inside the stable and doesn´t go out through that bad roof! - Fix the shelderhouse for our youngcattles - (it aways wanted to blow away from us last winter and now we have plans to fasten it down with "sement"wall - wich now is "not" there anymore for it has broken down and gone away in Icelands famous bad weathers and with us always driving the shit away from this house! - We have to start thinking wich horses should stay left at home when our girls start "flying off" - to their home - (wich is in toooo short time for us! :-(((( They are doing such a good job with our horses I think I will fasten them on a wall in the horsestalbe and NEVER LET THEM GO!
Today they are at Þórsmörk to see our most beautyfull landscape off all - and to have a time for themselfs with good friends), Then we need to make our mashines ready for winter; put inside what is to be inside and fix the traktor that it can run without problems before winter arrives - then...becouse off corn we need ot empty that "house that EVERYTHING IS IN - called workshop" - to clean over its floor and sort out the garbage in it - for when we cut the corn we always first put it on the floor in there to be able to put it in storage elsewhere! MUCH WORK FOR 2 days!;-(
Electric - bands around the house have to go down again!
AND AND...ANDANDANDAND....
Við fórum í frábæran útreiðartúr í gær - ásamt konunum í sveitinni okkar og vinkonum í kringum okkur - Ferðin var ákveðin fyrir stuttu síðan - aðstöðu til grillveislu og partýhalda veittu Guðni og Arna á Guðnastöðum í nýja fjósinu sínu en reiðleiðin okkar fór líka að hluta í gegnum þeirra land - en byrjaði við Skíðabakka hjá Hlín og Bigga -
Við lögðum 40 af stað og ekki veit ég til þess að nokkur hafi hellst úr á leiðinni en ein fékk að fljúga af í 2 skipti - því að merin hennar bara missti fótana - Sem betur fer urðu engin slys og allir komstu í grillið sem Biggi og Sigríkur stóðu vaktina við í allan gærdag!
KONUR SEM TÓKU ÞÁTT - mig langar að fá myndir ef það er mögulegt til að tengja við þessa grein - nóg að þær séu 2-5 ... OG DÖMUR - TAKK FYRIR TÚRIN - HANN HEPPNAÐIST FULLKOMLEGA FANNST - YKKUR EKKI!???
ARNA MÍN - þakka þér fyrir að redda okkur - ég veit að það er heilmikið mál að taka á móti svona stórum hópi manna en trúðu mér - það hefði enginn getað gert þetta betur en þið Guðni - með svona stuttum fyrirvara! TAKKKKKKK!
We went on a ridingtour ONLY FOR WOMEN yesterday - with our friends and naigbours around us - This trip was planed only short time ago - and the grill partý and the danceing afterwards was helt inside Guðni and Arna´s new cowstable - at Guðnastaðir - and our trip on the horses partlý also went through their fields - but started at Skíðbakki at Hlín and Biggi -
We went 40 off on our horses - and I do not know better then that every one came happy home to Guðnastaðir - but one off us got to fly off 2 times - for her mare always fell - :-((( Lucky she didn´t get hurt! - At Guðnastaðir Biggi and Rikki where making dinner ready at the grill when we arrived - and stood there whyle the people were filling their stomage! - Women´s that read this - pleace I would like to get 2-5 photos sent to connect to this text - ... and ALL OFF YOU LADY´s - THANKS FOR A GREAT TRIP - THIS DAY WAS A PERFECT TIME TO SPEND TOGETHER - DON´T YOU THINK SO!?
ARNA - thanks for having us in such short notice - I know it is a great deal off problem to have so many riders in such a short time - but belive me - NO ONE WOULD HAVE DONE THIS IN SUCH A SHORT TIME AS YOU AND GUÐNI DID WITH SUCH STYLE! THANKS!!!
Best off luck to you all in this rainy day!
Bestu kveðjur til ykkar allra á þessum rigningardegi -
Sæunn
Halló allir
Nú er bara vont veður í kortunum - og ekkert að gera nema skipuleggja næstu daga í vinnu og safna kröftum - og blogga!
Skipulag næstu vikna er þéttskrifað;
Undirbúa kornslátt, taka til í vélaskemmu, klára að setja vélarnar inn, týna síðustu rúllurnar af túnunum heim, koma fyrir NÝJU vélaskemmuhurðinni - því sú gamla er orðin handónýt, setja upp fóðurgang í fjárhúsunum og loka þeim að framan fyrir veturinn, ganga frá veggjunum á afdrepinu sem kvígurnar okkar hafa á veturnar niður í mýri en þeir ætluðu alltaf að fjúka af síðastliðið vor því að það var farið að grafa svo mikið undan húsinu! - Þvo fjósið fyrir veturinn og laga básana sem eru bilaðir fyrir veturinn + etv bæta við stíu til að taka frá geldkýr sem ekki eiga að fá eins gott að borða og hinar sem eru mjólkandi, laga traktorana og gera klára í vetarslaginn, TAKA TIL Í DRASLINU Á BAK VIÐ VÉLASKEMMU og koma þar fyrir nýja gáminum sem við vorum að kaupa til að geyma kornið inni í í vetur, hrossunum sem eru hér heima í tamningu þarf að fækka eitthvað þegar stelpurnar fara að týnast frá okkur - (sem gerist eftir alltof stuttan tíma!
Í dag eru þær allar í Þórsmörk að skemmta sér og sjá landið okkar; enda komu þær til að kynnast landi og þjóð og þá verða þær að sjá það sem fallegast er! :-) -
rafmagsþræðirnir í kringum hrossin þurfa að fara niður og inn í örugga geymslu í vetur og .... og .... og og ogogogogogogog ....
Planið er endalaust! Og svo er alltaf þetta blessaða íbúðarhús að gera MIG brjálaða! :-(
Helló you all
Now we only have bad weather in our map - so we have not been doing anything but milking today and planing our next days off "good weather!" - and that is much!!!
We have to cut our corn and put it in that good container we have just bought to keep it in, but then we have to go behind our workshop to clear a space for it to stand on - (and it is comming next week or so!) - Then we have to pick the last roundbelly´s off the fields (today we can not becouse off bad weather and driving on the fields would kill the gras totally - wich is to be living also next summer!) - We have to clean the cowstable, put up a new wall in there, fix broken part´s off it - perhaps make an area where we can keep the cows that are NOT TO EAT AS MUCH as HIGH MILKING COWs have to do - ... but THAT WILL TAKE MONEY - that we do not have at the moment so it is last on our list for this winter! - We need to put plastic in a box - wich is sitting in the sheepstable, make a "feeding area" in it for the sheep to eat their hay from - fix the sheepstables front and fix the roof - so that in cold weather during wintertime - the heat stay´s inside the stable and doesn´t go out through that bad roof! - Fix the shelderhouse for our youngcattles - (it aways wanted to blow away from us last winter and now we have plans to fasten it down with "sement"wall - wich now is "not" there anymore for it has broken down and gone away in Icelands famous bad weathers and with us always driving the shit away from this house! - We have to start thinking wich horses should stay left at home when our girls start "flying off" - to their home - (wich is in toooo short time for us! :-(((( They are doing such a good job with our horses I think I will fasten them on a wall in the horsestalbe and NEVER LET THEM GO!
Today they are at Þórsmörk to see our most beautyfull landscape off all - and to have a time for themselfs with good friends), Then we need to make our mashines ready for winter; put inside what is to be inside and fix the traktor that it can run without problems before winter arrives - then...becouse off corn we need ot empty that "house that EVERYTHING IS IN - called workshop" - to clean over its floor and sort out the garbage in it - for when we cut the corn we always first put it on the floor in there to be able to put it in storage elsewhere! MUCH WORK FOR 2 days!;-(
Electric - bands around the house have to go down again!
AND AND...ANDANDANDAND....
Við fórum í frábæran útreiðartúr í gær - ásamt konunum í sveitinni okkar og vinkonum í kringum okkur - Ferðin var ákveðin fyrir stuttu síðan - aðstöðu til grillveislu og partýhalda veittu Guðni og Arna á Guðnastöðum í nýja fjósinu sínu en reiðleiðin okkar fór líka að hluta í gegnum þeirra land - en byrjaði við Skíðabakka hjá Hlín og Bigga -
Við lögðum 40 af stað og ekki veit ég til þess að nokkur hafi hellst úr á leiðinni en ein fékk að fljúga af í 2 skipti - því að merin hennar bara missti fótana - Sem betur fer urðu engin slys og allir komstu í grillið sem Biggi og Sigríkur stóðu vaktina við í allan gærdag!
KONUR SEM TÓKU ÞÁTT - mig langar að fá myndir ef það er mögulegt til að tengja við þessa grein - nóg að þær séu 2-5 ... OG DÖMUR - TAKK FYRIR TÚRIN - HANN HEPPNAÐIST FULLKOMLEGA FANNST - YKKUR EKKI!???
ARNA MÍN - þakka þér fyrir að redda okkur - ég veit að það er heilmikið mál að taka á móti svona stórum hópi manna en trúðu mér - það hefði enginn getað gert þetta betur en þið Guðni - með svona stuttum fyrirvara! TAKKKKKKK!
We went on a ridingtour ONLY FOR WOMEN yesterday - with our friends and naigbours around us - This trip was planed only short time ago - and the grill partý and the danceing afterwards was helt inside Guðni and Arna´s new cowstable - at Guðnastaðir - and our trip on the horses partlý also went through their fields - but started at Skíðbakki at Hlín and Biggi -
We went 40 off on our horses - and I do not know better then that every one came happy home to Guðnastaðir - but one off us got to fly off 2 times - for her mare always fell - :-((( Lucky she didn´t get hurt! - At Guðnastaðir Biggi and Rikki where making dinner ready at the grill when we arrived - and stood there whyle the people were filling their stomage! - Women´s that read this - pleace I would like to get 2-5 photos sent to connect to this text - ... and ALL OFF YOU LADY´s - THANKS FOR A GREAT TRIP - THIS DAY WAS A PERFECT TIME TO SPEND TOGETHER - DON´T YOU THINK SO!?
ARNA - thanks for having us in such short notice - I know it is a great deal off problem to have so many riders in such a short time - but belive me - NO ONE WOULD HAVE DONE THIS IN SUCH A SHORT TIME AS YOU AND GUÐNI DID WITH SUCH STYLE! THANKS!!!
Best off luck to you all in this rainy day!
Bestu kveðjur til ykkar allra á þessum rigningardegi -
Sæunn
Skrifað af Sæunn Lágafelli