24.05.2008 11:20
Stóðhestarnir settir í merarnar á Lágafelli
The stallions have already been put in use at Lágafelli
Mamma, Sjöfn og Inga systur mínar - komu hér í gær og við unnum allar að því - þær og ég (Sæunn), Fló (frá Sviss - vinnukona á förum :-( ) og Kristín (vinnukona - frá Baveria S-Þýskal. nýkomin :-))) - að koma merunum í hólf og undir graðhestana -
My mum and my two sisters - Söfn and Inga - I (Sæunn), Fló (from Sviss - worker wich we are regreating though she is not leaving till 4.june) and a new great worker Kristín from S-Germany Baveria) - sorted the mare´s to different group´s for the stallions all yesterday - and they are now splited into groups like this; (stallions names are blue)
Hér verða í notun;
Jarpur f/ Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit (undan Kormáki frá Flugumýri og Eldingu frá Brún)
og undir hann voru settar.
4 merar frá Guðnastöðum; Ylfa, Kóróna, Mön og Kolbrá
10 merar frá Lágafelli; Ör, Básúna, Ísbjörg, Unnur, Iðunn, Litbrá, Ísold og Bjáma
og
6 merar frá Mömmu; Bleik frá Strönd, Brjálaða Bína frá Strönd, Brúnskjótta merin hans Skúla, Rauðstj. frá Strönd, Sóley og Öngulblesa
Pí f/Lágafelli (undan Geysir frá Sigtúni og Ölfu frá Viðvík - Safírsdóttur)
og undir hann voru settar.
11 merar frá Lágafelli; Von, Líf, Dagsbrún, Þrenna, Fluga, Hít, Stráka-Lýsa, Dys, Stygg, Vör og Kólga + Freyja
Og frá Baugsstöðum;
BS21, BS10, Lokkadís, Birta frá Brjánslæk, Ör frá Hala, Hlédís f. Gíslholti, Brák, 778-meri frá Skúla og Mía(Elding).
Snær f/Fróðholti (eig.Ársæll Jónsson) (undan Orri frá Þúfu og Sælu frá Gerðum)
og undir hann voru settar.
4 merar frá Guðnastöðum; Hófí, Fjöður og tvær merar undan Orra syni - svo hér verður skyldleikaræktað -
5 merar frá Sæla - (????)
10 frá Lágafelli; Viktoría, Blásól, Stefanía, Bóla, Klóra, Kilja, Tinna, Trú, Afródíta og Bára
og 5 frá Baugsstöðum; Dögg frá Fossi, Únó frá Brjánslæk, Moskva, Kolfinna frá Brjánslæk og Náttfreyja -
Fróði frá Fróðholti (eig. Ársæll Jónsson) (undan Sæ frá Bakkakoti og Særós)
frá Lágafelli; Rea, Völsavilla, Spurning, Pandra, Ísafold, Fregn, Björk, Fiðla, Glóð, Sandra, Smygla og Svala
frá Baugsstöðum; SteinsSnör, Viðja frá Brjánslæk, Frá frá Brjánslæk, Skvísa frá Brjánslæk, Raupa (rauð og ný meri), Sæunn
Kraftur frá Reykjavík (eig. TómasBragason) (undan Krák frá Blesastöðum og Sjöfn frá Hala) - 2ja vetra - til reynslu sem blóðstóðhestur og fær -
Reim frá Lágafelli, Broddu frá Lágafelli, Laufu frá Lágafelli og Þverstjörnu frá Lágafelli
Stormur frá Reykjavík (eig. Tómas Bragason) (undan Töfra Kjartansstöðum og Sneglu frá Reykjavík) - (Töfrasonur eins og Sólfari) -
Brúnstjörnu frá Lágafelli, 3 merar frá Strönd, Öðuskel frá Lágafelli, og 3 merar frá Skúla/Steini -
Sólfari verður svo hér í nokkrum merum frá Lágafelli og Baugsstöðum; eftir Landsmót - (eða vonandi kemst hann þangað inn) Fram að því verða merarnar hestlausar sem bíða hans og ég í útlöndum svo ekki verður hægt að sinna um hann og hans náttúru fyrr en ég kem heim - Ef einhverjir hafa áhuga á því að koma merum undir hann þá er það vel mögulegt - Tómas er Tómas Bragason smiður í símaskrá (Reykjavíkursvæðið) og hann tekur niður pantanir undir hestinn - Verið ófeimin við að hringja -
Sólfari will be here for mare´s at Lágafelli - after Landsmót (or the dream is that he gets a place to go there:-))) - You must always have hope! - If someone is intressted to use him for their mare´s pleace contact Tómas Bragason smiður in the phonebook for Reykjavíkursvæðið - Have to call - important call ... futher translaitions later!:-)))
Við vonum að þið kíkið við á nýfædd folöld hjá okkur ef þið eruð að leita ykkur að folöldum fæddum núna í sumar - Þetta eru álitleg folöld og flottar ættir -
En við verðum samt ekki heima til skarfs og ráðagerðar fyrr en eftir 10.júní -
Með bestu kveðjur frá Lágafelli -
Sæunn
Mamma, Sjöfn og Inga systur mínar - komu hér í gær og við unnum allar að því - þær og ég (Sæunn), Fló (frá Sviss - vinnukona á förum :-( ) og Kristín (vinnukona - frá Baveria S-Þýskal. nýkomin :-))) - að koma merunum í hólf og undir graðhestana -
My mum and my two sisters - Söfn and Inga - I (Sæunn), Fló (from Sviss - worker wich we are regreating though she is not leaving till 4.june) and a new great worker Kristín from S-Germany Baveria) - sorted the mare´s to different group´s for the stallions all yesterday - and they are now splited into groups like this; (stallions names are blue)
Hér verða í notun;
Jarpur f/ Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit (undan Kormáki frá Flugumýri og Eldingu frá Brún)
og undir hann voru settar.
4 merar frá Guðnastöðum; Ylfa, Kóróna, Mön og Kolbrá
10 merar frá Lágafelli; Ör, Básúna, Ísbjörg, Unnur, Iðunn, Litbrá, Ísold og Bjáma
og
6 merar frá Mömmu; Bleik frá Strönd, Brjálaða Bína frá Strönd, Brúnskjótta merin hans Skúla, Rauðstj. frá Strönd, Sóley og Öngulblesa
Pí f/Lágafelli (undan Geysir frá Sigtúni og Ölfu frá Viðvík - Safírsdóttur)
og undir hann voru settar.
11 merar frá Lágafelli; Von, Líf, Dagsbrún, Þrenna, Fluga, Hít, Stráka-Lýsa, Dys, Stygg, Vör og Kólga + Freyja
Og frá Baugsstöðum;
BS21, BS10, Lokkadís, Birta frá Brjánslæk, Ör frá Hala, Hlédís f. Gíslholti, Brák, 778-meri frá Skúla og Mía(Elding).
Snær f/Fróðholti (eig.Ársæll Jónsson) (undan Orri frá Þúfu og Sælu frá Gerðum)
og undir hann voru settar.
4 merar frá Guðnastöðum; Hófí, Fjöður og tvær merar undan Orra syni - svo hér verður skyldleikaræktað -
5 merar frá Sæla - (????)
10 frá Lágafelli; Viktoría, Blásól, Stefanía, Bóla, Klóra, Kilja, Tinna, Trú, Afródíta og Bára
og 5 frá Baugsstöðum; Dögg frá Fossi, Únó frá Brjánslæk, Moskva, Kolfinna frá Brjánslæk og Náttfreyja -
Fróði frá Fróðholti (eig. Ársæll Jónsson) (undan Sæ frá Bakkakoti og Særós)
frá Lágafelli; Rea, Völsavilla, Spurning, Pandra, Ísafold, Fregn, Björk, Fiðla, Glóð, Sandra, Smygla og Svala
frá Baugsstöðum; SteinsSnör, Viðja frá Brjánslæk, Frá frá Brjánslæk, Skvísa frá Brjánslæk, Raupa (rauð og ný meri), Sæunn
Kraftur frá Reykjavík (eig. TómasBragason) (undan Krák frá Blesastöðum og Sjöfn frá Hala) - 2ja vetra - til reynslu sem blóðstóðhestur og fær -
Reim frá Lágafelli, Broddu frá Lágafelli, Laufu frá Lágafelli og Þverstjörnu frá Lágafelli
Stormur frá Reykjavík (eig. Tómas Bragason) (undan Töfra Kjartansstöðum og Sneglu frá Reykjavík) - (Töfrasonur eins og Sólfari) -
Brúnstjörnu frá Lágafelli, 3 merar frá Strönd, Öðuskel frá Lágafelli, og 3 merar frá Skúla/Steini -
Sólfari verður svo hér í nokkrum merum frá Lágafelli og Baugsstöðum; eftir Landsmót - (eða vonandi kemst hann þangað inn) Fram að því verða merarnar hestlausar sem bíða hans og ég í útlöndum svo ekki verður hægt að sinna um hann og hans náttúru fyrr en ég kem heim - Ef einhverjir hafa áhuga á því að koma merum undir hann þá er það vel mögulegt - Tómas er Tómas Bragason smiður í símaskrá (Reykjavíkursvæðið) og hann tekur niður pantanir undir hestinn - Verið ófeimin við að hringja -
Sólfari will be here for mare´s at Lágafelli - after Landsmót (or the dream is that he gets a place to go there:-))) - You must always have hope! - If someone is intressted to use him for their mare´s pleace contact Tómas Bragason smiður in the phonebook for Reykjavíkursvæðið - Have to call - important call ... futher translaitions later!:-)))
Við vonum að þið kíkið við á nýfædd folöld hjá okkur ef þið eruð að leita ykkur að folöldum fæddum núna í sumar - Þetta eru álitleg folöld og flottar ættir -
En við verðum samt ekki heima til skarfs og ráðagerðar fyrr en eftir 10.júní -
Með bestu kveðjur frá Lágafelli -
Sæunn
Skrifað af Sæunn Lágafelli