18.10.2007 12:59
Að upplifa sjálfan sig í orðum annara!
To find yourself in the words off other people!
Fór á folaldasýningu um daginn - ákveðin í að sýna þessum snobbhænsnum í tvo heimana -
Með "kjötfolald" sem ég hefði sennilega getað selt ca 120 sinnum í haust - ef ég hefði bara haft brjóst í mér að vera óheiðarleg gagnvart fólki - "Hún hefur hinsvegar litinn til að bera til að seljast og því er ég löngu búin að selja hana - og hefði sennilega getað fengið fyrir hana mikið meira verð en ég setti upp" -
Finnið myndir af folaldasýningunni undur Annarra manna hross -
Í hestheimum í dag er talað um að "rækta" hross - samt virðist sem enginn hafi í raun neitt sem heitir RÆKTUN að markmiði þegar þeir ganga í tiltæk hross á markaðinum - HELDUR VIRÐAST VINSÆLDIR oft ráða því HVERT MENN LEITA eftir nýjum einstaklingi - "þessar ræktunarlínur" sem til voru hér áður fyrr eru útdauðar með ÖLLU - og ekkert að marka það þó einn eigi "Kynbótagrip" í orðsins fylgstu - því að venjulegur "hrossaræktandi" fylgir ekki sinni eigin sannfæringu þegar kemur að hrossarækt - heldur ræður því "hver sagði hvað um hross landans" -
Ég segi þetta vegna þess að ef við horfum á þau keppnishross og þá góðhesta sem koma fram á landinu aftur og aftur og aftur og aftur - þá eru það í raun ALLTAF sami hesturinn / merin - sem standa að baki - samt er eins og EINN geti talað ÞANN næsta til að RÆKTA upp hross undan ræktunarhrossum sem vitað er að ERU VONLAUS - og ég vil meina að VONLEYSIÐ byggi á því að við ræktum ekki af nógu mikilli framtíðarsýn - "PÖSSUM OKKUR á AÐ TAKA SNEMMA INN LOFANDI UNGHESTA - EN SLEPPUM ÞVÍ AÐ RÆKTA UNDAN HESTUM SEM HAFA KOMIÐ FRAM Á HVERRI SÝNINGUNNI, í HVERRI KEPPNINNI og jafnvel HVERJU LANDSMÓTINU - en alltaf staðið utan hæstu DÓMA!" -
Ég man þá umræðu sem var um ákveðinn ónefndan hest hér fyrir nokkrum árum - og hafði slasast og gat ekki komið fram til frekari kynningar - ÞESSI HESTUR VAR SAMT NOTAÐUR GRIMMT og ég held að hann sé það enn - BARA AF ÞVÍ AÐ HANN VAR FRÁ TILTEKNUM - RÆKTANDA - en... hvað svo...??? Hvar eru afkvæmin!??? Það eru að verða komin 5-6 ár síðan og maður heyrir engan tala um þennan hest meira! (vil ekki nefna nöfn en þessi hestur er kenndur við ákveðið bú í Skagafirði! - Hestarnir þaðan eru vinsælir og hafa sést á keppnisvöllunum en þessi hestur hefur aldrei staðið fyrir sínu og mun aldrei gera það - því að ég held að hann hafi verið eins og fleiri hross KJAFTAÐUR UPP - TIL NOTKUNAR!!!!
En svo var ég hér heima við eldhúsborðið um daginn - ásamt gestum mínum - Einn átti hund undan frægum foreldrum í ALLAR ÁTTIR - og hafði HRFÍ pappíra og Íshundapappíra, AAA-ræktunarvottorð og HUNDURINN VAR ÞAÐ SEM HÚN KALLAÐI SÓFAHUNDUR - á meðan hinn aðilinn fékk sér tík um daginn - til að fara með á veiðar - sem hafði óvart orðið til úr skráðri labratortík og "einhverjum" góðhjörtuðum "GRAÐ"HUNDI SEM ÁTTI LEIÐ HjÁ - og úr varð got sem eigandinn gat ekki selt - svo þessi tiltekni gestur minn mátti fá tík úr gotinu - og var STRAX FARINN að geta notað hana á VEIÐUM -
svo ég hugsaði - HVERT ERUM VIÐ HESTAMENN AÐ STEFNA MEÐ OKKAR RÆKTUN ef umræðan sem fór í gang þeirra á milli - ER LÍKA INNAN HROSSARÆKTARINNAR!???
Hundur er sem sagt ekki hundur ef hann er BASTARÐUR - og hann er ekki með AAA - vottorð - og ef hann er hundur með HFRÍ PAPPÍR og AAA vottorð þá má ekki hvaða hundur sem er fara á tíkina því að AAA-vottuð tík vill ekki sjá að fá á sig einhvern BASTARÐ og...
ÞÁ FÓR ÉG AÐ HUGSA - svona nefnilega er þetta orðið í hrossaræktinni - og VIÐ HÖFUM FÆRT UMRÆÐUNA Í ÞETTA HORF - með því að hafa á örfáum árum - gengið inn í það sem ég kalla "SNOBB" reiðmennsku/hrossarækt -
FÓLKIÐ SEM Á PENINGANA er farið að stunda útreiðar og hefur að sjálfsögðu farið um landið og KEYPT SÉR HROSS - en fólkið sem á peningana MUNDI HELDUR ALDREI VERSLA Í EUROPRIS eða RL-VÖRUHÚSI - NEI - það verslar þar sem verðið er hátt og kemur svo fram í fjölmiðlum og SEGIR FRÁ VERSLUNINNI - og AUÐVITAÐ ELTA ALLIR FRÆGA FÓLKIÐ OG KAUPA ÞAÐ SEM ÞAÐ KAUPIR þó að enginn hafi efni á því! SUMIR ERU AÐ VERSLA SÉR HROSS LANGT UMFRAM GETU - bara til að geta lesið upp einhverjar ÆTTARTÖLUR (???)
Og frá því ég byrjaði í hestamennsku - ca þegar ég var 5 ár og til dagsins í dag - hefur svo mikið gerst í heiminum hestamanna að mér er orðiði um og Ó - Það er orðið eitthvað svo mikið ÓEÐLI í fólki varðandi hrossin að ég held að það hljóti að flokkast til DÝRAVERNDAR - í sumum tilfellum; fólk er hætt að SKILJA EÐLI NÁTTÚRUNNAR - það er eins og ÞAÐ FARI BARA ÚT Í BÚÐ og kaupi sér sófa - og hann á að vera innan dyra, þveginn og strokinn upp úr sápu reglulega - fær EKKERT að éta nema ÞAÐ SEM FÓLKINU LÝST Á AÐ BORÐA SJÁLFU - sem er helst bara fræ og hafrar - svo það fitni nú ekki "óeðlilega" og svo eru hrossin látin standa og standa inni í stíum í hesthúsum um allt land og fær EKKI að fara út nema um HELGAR - því að það er OF UPPTEKIÐ VIÐ AÐ VINNA, stunda ÁHUGAMÁLIN SÍN eða FARA ÚT Á LAND UM HELGINA (því það er jú orðið inn í þjóðfélaginu í dag að þekkja einhvern úti á LANDSBYGGÐINNI og fara ALLA LEIÐ þangað í helgarreisur!!! :-(((( Mér líður stundum eins og svona HILL BiLLy´S þegar fólk sem ég hitti spyr mig að því hvar ég búi og HVERNIG ÞAÐ SÉ AÐ BÚA á LANDSBYGGÐINNI í SVEIT!???)
Ef við ætlum að fara að láta ÆTTERNI og FRÆGÐ ráða því hvernig við ræktum hrossin okkar - þá pakka ég saman og rækta bara fyrir mig - því að ég ríð ekki langt á ÆTT og "VINSÆLDUM ANNARRA" - ég ríð ennþá út MÉR TIL SKEMMTUNAR - þegar ég má vera að því - og rækta það að markmiði að geta FUNDIÐ MÉR REIÐSKJÓTA VIÐ HÆFI - og samferða mönnum mínum í gegnum lífið - Sel því bara hross sem mér líkar vel við og hef valið að kostgæfni okkur til hæfis og ef MIG VANTAR PENING - en það er ALLTAF!!! hahahaha -
Læt engan segja mér það að ég sé ekki að rækta hross af metnaði - hér er að vaxa upp breiður hópur hrossa sem eru á góðri leið með að gleðja mig til framtíðar (fyrsti árgangur hrossa úr minni ræktun ætti að koma fram í vor EF ég finn mér tamningarmann!???)
Bestu kveðjur
Sæunn Lágafelli
Fór á folaldasýningu um daginn - ákveðin í að sýna þessum snobbhænsnum í tvo heimana -
Með "kjötfolald" sem ég hefði sennilega getað selt ca 120 sinnum í haust - ef ég hefði bara haft brjóst í mér að vera óheiðarleg gagnvart fólki - "Hún hefur hinsvegar litinn til að bera til að seljast og því er ég löngu búin að selja hana - og hefði sennilega getað fengið fyrir hana mikið meira verð en ég setti upp" -
Finnið myndir af folaldasýningunni undur Annarra manna hross -
Í hestheimum í dag er talað um að "rækta" hross - samt virðist sem enginn hafi í raun neitt sem heitir RÆKTUN að markmiði þegar þeir ganga í tiltæk hross á markaðinum - HELDUR VIRÐAST VINSÆLDIR oft ráða því HVERT MENN LEITA eftir nýjum einstaklingi - "þessar ræktunarlínur" sem til voru hér áður fyrr eru útdauðar með ÖLLU - og ekkert að marka það þó einn eigi "Kynbótagrip" í orðsins fylgstu - því að venjulegur "hrossaræktandi" fylgir ekki sinni eigin sannfæringu þegar kemur að hrossarækt - heldur ræður því "hver sagði hvað um hross landans" -
Ég segi þetta vegna þess að ef við horfum á þau keppnishross og þá góðhesta sem koma fram á landinu aftur og aftur og aftur og aftur - þá eru það í raun ALLTAF sami hesturinn / merin - sem standa að baki - samt er eins og EINN geti talað ÞANN næsta til að RÆKTA upp hross undan ræktunarhrossum sem vitað er að ERU VONLAUS - og ég vil meina að VONLEYSIÐ byggi á því að við ræktum ekki af nógu mikilli framtíðarsýn - "PÖSSUM OKKUR á AÐ TAKA SNEMMA INN LOFANDI UNGHESTA - EN SLEPPUM ÞVÍ AÐ RÆKTA UNDAN HESTUM SEM HAFA KOMIÐ FRAM Á HVERRI SÝNINGUNNI, í HVERRI KEPPNINNI og jafnvel HVERJU LANDSMÓTINU - en alltaf staðið utan hæstu DÓMA!" -
Ég man þá umræðu sem var um ákveðinn ónefndan hest hér fyrir nokkrum árum - og hafði slasast og gat ekki komið fram til frekari kynningar - ÞESSI HESTUR VAR SAMT NOTAÐUR GRIMMT og ég held að hann sé það enn - BARA AF ÞVÍ AÐ HANN VAR FRÁ TILTEKNUM - RÆKTANDA - en... hvað svo...??? Hvar eru afkvæmin!??? Það eru að verða komin 5-6 ár síðan og maður heyrir engan tala um þennan hest meira! (vil ekki nefna nöfn en þessi hestur er kenndur við ákveðið bú í Skagafirði! - Hestarnir þaðan eru vinsælir og hafa sést á keppnisvöllunum en þessi hestur hefur aldrei staðið fyrir sínu og mun aldrei gera það - því að ég held að hann hafi verið eins og fleiri hross KJAFTAÐUR UPP - TIL NOTKUNAR!!!!
En svo var ég hér heima við eldhúsborðið um daginn - ásamt gestum mínum - Einn átti hund undan frægum foreldrum í ALLAR ÁTTIR - og hafði HRFÍ pappíra og Íshundapappíra, AAA-ræktunarvottorð og HUNDURINN VAR ÞAÐ SEM HÚN KALLAÐI SÓFAHUNDUR - á meðan hinn aðilinn fékk sér tík um daginn - til að fara með á veiðar - sem hafði óvart orðið til úr skráðri labratortík og "einhverjum" góðhjörtuðum "GRAÐ"HUNDI SEM ÁTTI LEIÐ HjÁ - og úr varð got sem eigandinn gat ekki selt - svo þessi tiltekni gestur minn mátti fá tík úr gotinu - og var STRAX FARINN að geta notað hana á VEIÐUM -
svo ég hugsaði - HVERT ERUM VIÐ HESTAMENN AÐ STEFNA MEÐ OKKAR RÆKTUN ef umræðan sem fór í gang þeirra á milli - ER LÍKA INNAN HROSSARÆKTARINNAR!???
Hundur er sem sagt ekki hundur ef hann er BASTARÐUR - og hann er ekki með AAA - vottorð - og ef hann er hundur með HFRÍ PAPPÍR og AAA vottorð þá má ekki hvaða hundur sem er fara á tíkina því að AAA-vottuð tík vill ekki sjá að fá á sig einhvern BASTARÐ og...
ÞÁ FÓR ÉG AÐ HUGSA - svona nefnilega er þetta orðið í hrossaræktinni - og VIÐ HÖFUM FÆRT UMRÆÐUNA Í ÞETTA HORF - með því að hafa á örfáum árum - gengið inn í það sem ég kalla "SNOBB" reiðmennsku/hrossarækt -
FÓLKIÐ SEM Á PENINGANA er farið að stunda útreiðar og hefur að sjálfsögðu farið um landið og KEYPT SÉR HROSS - en fólkið sem á peningana MUNDI HELDUR ALDREI VERSLA Í EUROPRIS eða RL-VÖRUHÚSI - NEI - það verslar þar sem verðið er hátt og kemur svo fram í fjölmiðlum og SEGIR FRÁ VERSLUNINNI - og AUÐVITAÐ ELTA ALLIR FRÆGA FÓLKIÐ OG KAUPA ÞAÐ SEM ÞAÐ KAUPIR þó að enginn hafi efni á því! SUMIR ERU AÐ VERSLA SÉR HROSS LANGT UMFRAM GETU - bara til að geta lesið upp einhverjar ÆTTARTÖLUR (???)
Og frá því ég byrjaði í hestamennsku - ca þegar ég var 5 ár og til dagsins í dag - hefur svo mikið gerst í heiminum hestamanna að mér er orðiði um og Ó - Það er orðið eitthvað svo mikið ÓEÐLI í fólki varðandi hrossin að ég held að það hljóti að flokkast til DÝRAVERNDAR - í sumum tilfellum; fólk er hætt að SKILJA EÐLI NÁTTÚRUNNAR - það er eins og ÞAÐ FARI BARA ÚT Í BÚÐ og kaupi sér sófa - og hann á að vera innan dyra, þveginn og strokinn upp úr sápu reglulega - fær EKKERT að éta nema ÞAÐ SEM FÓLKINU LÝST Á AÐ BORÐA SJÁLFU - sem er helst bara fræ og hafrar - svo það fitni nú ekki "óeðlilega" og svo eru hrossin látin standa og standa inni í stíum í hesthúsum um allt land og fær EKKI að fara út nema um HELGAR - því að það er OF UPPTEKIÐ VIÐ AÐ VINNA, stunda ÁHUGAMÁLIN SÍN eða FARA ÚT Á LAND UM HELGINA (því það er jú orðið inn í þjóðfélaginu í dag að þekkja einhvern úti á LANDSBYGGÐINNI og fara ALLA LEIÐ þangað í helgarreisur!!! :-(((( Mér líður stundum eins og svona HILL BiLLy´S þegar fólk sem ég hitti spyr mig að því hvar ég búi og HVERNIG ÞAÐ SÉ AÐ BÚA á LANDSBYGGÐINNI í SVEIT!???)
Ef við ætlum að fara að láta ÆTTERNI og FRÆGÐ ráða því hvernig við ræktum hrossin okkar - þá pakka ég saman og rækta bara fyrir mig - því að ég ríð ekki langt á ÆTT og "VINSÆLDUM ANNARRA" - ég ríð ennþá út MÉR TIL SKEMMTUNAR - þegar ég má vera að því - og rækta það að markmiði að geta FUNDIÐ MÉR REIÐSKJÓTA VIÐ HÆFI - og samferða mönnum mínum í gegnum lífið - Sel því bara hross sem mér líkar vel við og hef valið að kostgæfni okkur til hæfis og ef MIG VANTAR PENING - en það er ALLTAF!!! hahahaha -
Læt engan segja mér það að ég sé ekki að rækta hross af metnaði - hér er að vaxa upp breiður hópur hrossa sem eru á góðri leið með að gleðja mig til framtíðar (fyrsti árgangur hrossa úr minni ræktun ætti að koma fram í vor EF ég finn mér tamningarmann!???)
Bestu kveðjur
Sæunn Lágafelli