20.06.2007 22:23
Slysaalda! Wave off accident´s!
Sæl verið þið!
Hér er hafinn heyskapur - og Magni bróðir er búinn að vera við stýrið á traktorunum í allan dag - á meðan Halldór og Pabbi hafa stillt upp öllum búnaðinum fyrir turninn og tengt á hann rafmagn og nú er bara að krossleggja fingur og vona að ekkert komi fyrir!
Helló - hayseason is on - My brother Magni has been cutting gras the hole day - and Halldór and my father have been putting up the mashines for the tower - connecting it to electric and now I just hope nothing will happen during the hayseason!
Hér varð annað slys í dag á hesti en sem betur fer ekkert alvarlegt - þó það hafi nú ekkert litið fallega út þegar hesturinn fór af stað!
Hann var nefnilega utan á bundinn á Ljóma - en fældist við aðkomutraktor með vagni aftan í sem kom heim tröð og vegna þess hve trilltur hann varð - stoppaði Ljómi óvænt til að taka á móti honum en þá missti hin stelpan sem teymdi - teymdu hrossin og Ljómi fór þá bara með í trillingnum en sem betur fer er hann eins og hann er - stoppaði svo bara til að fá sér að éta en - samt var knapinn á trillta hestinum kominn niður á millli hrossa í atganginum og farin að hálf hlaupa og ég sá það bara í hendi mér að hún yrði undir þeim í látunum en...SEM BETUR FER urðum við allar bara rosa hræddar; hún skrámuð á hendi og fingrum annarar handar og aum í rasskinn - en ekkert alvarlegt kom fyrir-
Hinsvegar er þetta ekki alveg hennar dagur - því að í mjöltunum í kvöld náði ein að krafsa með löppunum upp á axlir á henni og hálf framan í hana - þannig að nú er bara að vona að ALLT SÉ ÞEGAR ÞRENNT ER!!! -
There was another accident to day on a horse - but there was lucky-ly nothing serious - but it was not a pretty sight to see!
A horse wich was fastend to Ljómi - and got mad over a tractor with a wagon comming to Lágafelli - and becouse Ljómi had to stop to fight this crazy horse - the girl leading those two lost the range´s off Ljómi and then the crazy horse managed to make Ljómi little wild too - for a moment - but lucky-ly he was more hungry then wild over a young horse so he finally stop-ed to eat something but by then the girl on the crazy horse was down between them half hanging on them - and was half running with them - but I thought really for a moment that she would get under them - .... LUCKY IT DID NOT HAPPEN - we just panaged for a whyle - but then we find out she only hurt her hand and her fingers on one hand and her buttom - but nothing broken or needed to be checked by doctor!!! BUT IT WAS PURE LUCK!!!
Ég held að öll folöld séu komin - við erum búin að fara reglulega og taka myndir en þær eru í ÖLLUM myndavélum á bænum og mikið af þeim í myndavélinni hennar mömmu - svo það verður að smala saman myndum til að hefja þessa sölusíðugerð!
I think all the foals are here - we have gone regulary and made photos but they are in all cameras at Lágafelli - and I have to collect them IF I CAN HAVE THEM - and make a sale webside for you to see! -
Lömbin tolla ekki í lambagirðingunni - svo nú er bara að safna sprekum á bálið og heilsteikja þau á opnum eldi - ef þau halda áfram að éta blómin mín! -
(það er sennilega líka mögulega mögulegt að það vanti kannski örlítið smá upp á girðingar í kringum bæinn enn - ÞAU EIGA EKKERT MEÐ AÐ ÉTA BLÓM - þeirra er að éta eitthvað annað sem gerir þau feit og falleg á diskinn minn!!!)
The lambs do not stay in their new made fence - and now I will start making a fireplace to be able to grill them in hole - IF THEY DO NOT STOP EATING MY FLOWERS - that is! (maybe that the fence on the garden really do need to be there but that is not an excuse for lambs to wonder into a flower garden to eat flowers! - )
Það styttist í hestaferð - búin að panta aðstöðu og núna er bara að krossa fingur og vona að við komumst og að allir hafi gaman að!
We are soon off for a trip on horses - we have already ordered a place to stay and now it is to cross our fingers it will be time for us to go! -
Freysteinn er á skátamóti í Þykkvabæ og finnst frábært - hann er að læra að hnýta hnúta - kveikja upp í bálkesti og tjalda - Þau eru í tjaldi og endalausum ratleikjum og þolleikjum - búin að vaða upp í hendur og hann hringir alsæll heim í okkur á hverju kvöldi - Hefur aldrei gert neitt eins skemmtilegt! ;-)
Freysteinn is a RoyalRanger in a town called Þykkvibær - he is learning how to make knot´s on a band - fire up a "grill" (for the lambs???) and tent a tent! -
They are camping and they are doing endlessly - this game how to track down a trail and predending there are something they have to hide from - he is phoneing home every night to tell us how much he likes this!!! - He sais he has never done anything as nice as this camping off the RoyalRangers!
Valberg og Bergrún eru búin að vera hérna heima hjá okkur í nokkra daga - og í dag voru þau úti í allan dag m.a. í HESTALEIK með Ölfu - eru búin að teyma undir hvert öðru hér um allt og tvímenna og allt! Á þetta bras til á Videó-i og ætla að láta ykkur sjá það á netinu - Við ætlum að sofa í tjaldi í nótt - úti í garði! - Keypti tjald fyrir okkur um daginn - og það er núna himinblátt að lit - úti í garði - og bíður okkar!
Valberg and Bergrún are here at Lágafelli - they have been outside the hole day - playing with Alfa - and riding her! - I have it all on videó wich I plan to have you see on the webside soon... but now we are going out to sleep in my new bought tent - wich is blue like the sky and is standing outside in the garden - for us to sleep in it!
Bestu kveðjur úr sveitinni! Greetings from Lágafelli -
SÆunn
Hér er hafinn heyskapur - og Magni bróðir er búinn að vera við stýrið á traktorunum í allan dag - á meðan Halldór og Pabbi hafa stillt upp öllum búnaðinum fyrir turninn og tengt á hann rafmagn og nú er bara að krossleggja fingur og vona að ekkert komi fyrir!
Helló - hayseason is on - My brother Magni has been cutting gras the hole day - and Halldór and my father have been putting up the mashines for the tower - connecting it to electric and now I just hope nothing will happen during the hayseason!
Hér varð annað slys í dag á hesti en sem betur fer ekkert alvarlegt - þó það hafi nú ekkert litið fallega út þegar hesturinn fór af stað!
Hann var nefnilega utan á bundinn á Ljóma - en fældist við aðkomutraktor með vagni aftan í sem kom heim tröð og vegna þess hve trilltur hann varð - stoppaði Ljómi óvænt til að taka á móti honum en þá missti hin stelpan sem teymdi - teymdu hrossin og Ljómi fór þá bara með í trillingnum en sem betur fer er hann eins og hann er - stoppaði svo bara til að fá sér að éta en - samt var knapinn á trillta hestinum kominn niður á millli hrossa í atganginum og farin að hálf hlaupa og ég sá það bara í hendi mér að hún yrði undir þeim í látunum en...SEM BETUR FER urðum við allar bara rosa hræddar; hún skrámuð á hendi og fingrum annarar handar og aum í rasskinn - en ekkert alvarlegt kom fyrir-
Hinsvegar er þetta ekki alveg hennar dagur - því að í mjöltunum í kvöld náði ein að krafsa með löppunum upp á axlir á henni og hálf framan í hana - þannig að nú er bara að vona að ALLT SÉ ÞEGAR ÞRENNT ER!!! -
There was another accident to day on a horse - but there was lucky-ly nothing serious - but it was not a pretty sight to see!
A horse wich was fastend to Ljómi - and got mad over a tractor with a wagon comming to Lágafelli - and becouse Ljómi had to stop to fight this crazy horse - the girl leading those two lost the range´s off Ljómi and then the crazy horse managed to make Ljómi little wild too - for a moment - but lucky-ly he was more hungry then wild over a young horse so he finally stop-ed to eat something but by then the girl on the crazy horse was down between them half hanging on them - and was half running with them - but I thought really for a moment that she would get under them - .... LUCKY IT DID NOT HAPPEN - we just panaged for a whyle - but then we find out she only hurt her hand and her fingers on one hand and her buttom - but nothing broken or needed to be checked by doctor!!! BUT IT WAS PURE LUCK!!!
Ég held að öll folöld séu komin - við erum búin að fara reglulega og taka myndir en þær eru í ÖLLUM myndavélum á bænum og mikið af þeim í myndavélinni hennar mömmu - svo það verður að smala saman myndum til að hefja þessa sölusíðugerð!
I think all the foals are here - we have gone regulary and made photos but they are in all cameras at Lágafelli - and I have to collect them IF I CAN HAVE THEM - and make a sale webside for you to see! -
Lömbin tolla ekki í lambagirðingunni - svo nú er bara að safna sprekum á bálið og heilsteikja þau á opnum eldi - ef þau halda áfram að éta blómin mín! -
(það er sennilega líka mögulega mögulegt að það vanti kannski örlítið smá upp á girðingar í kringum bæinn enn - ÞAU EIGA EKKERT MEÐ AÐ ÉTA BLÓM - þeirra er að éta eitthvað annað sem gerir þau feit og falleg á diskinn minn!!!)
The lambs do not stay in their new made fence - and now I will start making a fireplace to be able to grill them in hole - IF THEY DO NOT STOP EATING MY FLOWERS - that is! (maybe that the fence on the garden really do need to be there but that is not an excuse for lambs to wonder into a flower garden to eat flowers! - )
Það styttist í hestaferð - búin að panta aðstöðu og núna er bara að krossa fingur og vona að við komumst og að allir hafi gaman að!
We are soon off for a trip on horses - we have already ordered a place to stay and now it is to cross our fingers it will be time for us to go! -
Freysteinn er á skátamóti í Þykkvabæ og finnst frábært - hann er að læra að hnýta hnúta - kveikja upp í bálkesti og tjalda - Þau eru í tjaldi og endalausum ratleikjum og þolleikjum - búin að vaða upp í hendur og hann hringir alsæll heim í okkur á hverju kvöldi - Hefur aldrei gert neitt eins skemmtilegt! ;-)
Freysteinn is a RoyalRanger in a town called Þykkvibær - he is learning how to make knot´s on a band - fire up a "grill" (for the lambs???) and tent a tent! -
They are camping and they are doing endlessly - this game how to track down a trail and predending there are something they have to hide from - he is phoneing home every night to tell us how much he likes this!!! - He sais he has never done anything as nice as this camping off the RoyalRangers!
Valberg og Bergrún eru búin að vera hérna heima hjá okkur í nokkra daga - og í dag voru þau úti í allan dag m.a. í HESTALEIK með Ölfu - eru búin að teyma undir hvert öðru hér um allt og tvímenna og allt! Á þetta bras til á Videó-i og ætla að láta ykkur sjá það á netinu - Við ætlum að sofa í tjaldi í nótt - úti í garði! - Keypti tjald fyrir okkur um daginn - og það er núna himinblátt að lit - úti í garði - og bíður okkar!
Valberg and Bergrún are here at Lágafelli - they have been outside the hole day - playing with Alfa - and riding her! - I have it all on videó wich I plan to have you see on the webside soon... but now we are going out to sleep in my new bought tent - wich is blue like the sky and is standing outside in the garden - for us to sleep in it!
Bestu kveðjur úr sveitinni! Greetings from Lágafelli -
SÆunn