05.02.2007 14:04
Enn er mikið að gera! Still much to do!
Sæl verið þið!
Hér er búið að vera mikið fjör um helgina - það eru síðan í gær 4 nýbærur í fjósinu - og loksins komu kvígur! Það var orðið einkar óhagkvæm tala milli nautkálfa og kvígukálfa - eða 10 naut á móti 1 kvígu - en núna komu loks 3 kvígur um helgina en 1 nautkálfur! - Og í fyrsta sinn síðan við byrjuðum að búa langar okkur að halda í NAUTKÁLF til að nota til framhaldsræktunar - en kýrin sem við ætluðum að yrði með kvígu í þessum burði þurfti endilega að bera NAUTI og þar með er næstum engin von til að við fáum undan henni kvígu - (er nú þegar 3ja spena og rosalega hæpið að hún endist út þetta mjaltaskeið en við ætlum að reyna hana) Nautkálfurinn undan henni er því næsta öruggur um að lifa eitthvað áfram og komast í gen - næstu kynslóða hér á bæ - enda mamman háættuð; mjólkaði yfir 8000 kg af mjólk á síðastliðnu ári og á milli 500 - 600 kg af verðefnum - (man ekki rétta tölu svo þetta er viðmiðið þó hátt sé skotið!) Bolinn á að heita BOLI frá Lágafelli - enda heitir mamman Langhala - eins og í kvæðinu og því er tilvalið að nota Boli nafnið eins og í kvæðinu!
This weekend has been full off surprises - there have been 4 new calfs in the cow stable - and finally there were female calfs comming! It has been 10 bulls to 1 female calf so far - but finally now we had 3 females and ONLY 1 bull! - And for the first time since we started our farming we would like to keep a bull calf till it growes useble for using - It is so that the mum is highly tested for breeding; quality off the milk and producing over 8000 kg of milk last year makes here in the group of cows with MUCH MORE then average Icelandic cow´s so these gen´s need to be tested in our next generations with having that bull living till it can be used for futher breeding! - His name will be BULL - for one off our childen poem is about the BULL - named BULL - like the mum off our BULL is named Langhala like a famous children song said!
I dag eiga 3 merar að fara til Óla í Miðkoti vegna þjálfunar og tamningar - og mögulegra sýninga í vor - og þá ætla ég að taka folaldið hennar Aurboðu undan henni ' því hún á að fara í flug út til Austurríkis þann 16. þessa mánaðar og því er nauðsynlegt að koma folaldinu inn svo hún hætti að mjólka!
Today 3 mares will go to Óli in Miðkoti for breedingcompr. training and the foal off Aurboða will be put inside the horsestable for Aurboða is to go on a plain to Austria at 16 off this month and then she needs to stop milking the foal!
Klósettverkið er að verða búið uppi - var að fúga milli flísa um helgina - og nú eru bæði veggir og gólf - "reddí" líkt og sagt er!
WC work is almost finished upstairs - I was finishing the floor over the weekend - and now both walls and floor is "reddí" like we say in Iceland!
Hætt/The end!
Kveðja SÆUNN