03.12.2006 17:50
Jólin eru að koma! Christmas are almost there!
Halló!
Jólin eru að koma - ég hlakka til þeirra að venju en mér finnst rosalega leiðinlegt að hugsa til þess að hér er allt í hvolfi úti fyrir og ekkert tilbúið á mínum bæ - bara drasl drasl drasl - ALLSSTAÐAR!
Christmas are almost there - I am looking forward to it but I think is horrible boring that the house is all up side down for there is only half done work outside - and everything is DIRTY DIRTY DIRTY - everywere!
Halldór og Palli voru í gær að vinna við það að koma dreni/takkadúk/drenmöl upp að vestur hliðinni á húsinu - en mig vantar að málunum sé sinnti fyrir austan húsið þar sem inngangurinn er svo að sandurinn hætti að berast inn á öllum skóm - bæði heimilisfólksins og þeirra sem heimsækja okkur!
Halldór and Palli put the waterdrain and stony-sand to the west side of the house yesterday - but I really dream of having it done to the east side of the house so that the sand will not follow everyone from this house and the guests too - through the door and into the house!
Ég er annars búin að undirbúa jólin svolítið - og er núna að fara að kveikja á fyrstu ljósunum - það eru líka til kerti hérna fyrir aðventukranskinn; og svo er búið að versla allt í baksturinn - nema EGGIN og smjörlíkið!
I have prepaired christmas a little bit - and tonight I am going to turn on the lights - and there are also candles here for the advents-lights - then I also have bought everything for baking - exsept the EGGS and the butter!
Við fórum í dag í barnamessu í Krosskirkju - þar sem Freysteinn tók þátt í messugjörðinni - Valberg mátti taka þátt en vildi það ekki því hann fékk ekki að halda á möppu með barnamessulögunum - (tilbúningur hjá honum til að sleppa undan messuhöldunum) og Bergrún fékk að bera ljós inn í kirkjuna - og út úr henni aftur!
We went today to a childrens-mess in the chuch Krosskirkja; where Freysteinn was one of the children taking care of the singing; Valberg was also allwoed to take part of it; but he said he didn´t want to for he wasn´t allowed to hold a book to sing from - hahaha PLAN 1 when you do not want to do anything! And Bergrún got to hold a light into the church and out of it again after the serwish!
Arna vinkona ætlaði að koma núna seinnipartinn og fara með mig með sér í Hvolsvöll að líta á eldriborgaraföndrið á Kirkuhvoli - en....svo keyrði hún bara framhjá og ég er sennilega bara gleymd?
My friend Arna was asking today if I would like to come with here to the oldies chrismas - market at Kirkjuhvoll elderly home in Hvolsvöllur - but then she just drove past Lágafelli...and I am probably forgotten?
Svo ég settist bara hér til að ná andanum eftir allt útstáelsið og er að safna kröftum til að kveikja á ljósunum klukkan 18.00 -
Then I just found myself here wearing my tiredness out and collecting power to light up the lights at 18.00 hour
Gleðilega aðventu gott fólk / May you have a happy advent my dearest friends!
Sæunn á Lágafelli