Nafn:

Sæunn og Halldór Lágafelli

Farsími:

8918091

Tölvupóstfang:

lagafelli@gmail.com

Afmælisdagur:

06.06.2001

Heimilisfang:

Lágafelli 861 Hvolsvöllur Iceland

Önnur vefsíða:

www.lagafelli.is

Um:

Landbúnaður, sala heimaafurða og íbúðarleiga / ferðaþjónusta

Uppáhalds manneskjur:

mamma og pabbi

Uppáhalds matur:

steikt lifur

Eftirminnilegast:

þegar við tókum við Lágafelli

14.10.2006 22:13

Til þeirra sem eru að spá í sófanum mínum!

Sæl verið þið!

Ég er nú búin að sitja við tölvuna í ca 2 klst við það að reyna að setja inn myndirnar sem ég hélt að ég hefði sett inn í gær og EKKERT GENGUR!

Ég er sennilega engin tölvukerling eftir allt saman!?

setti þær því bara inn í myndaalbúm sem heitir vinir og fjölskylda - hann er jú búinn að þjóna fjölsk. mjög mikið þessi gæska og sjá - ef ykkur líkar hann - þá er hann enn ekki festur!

Verð að hætta í kvöld þetta hefur verið svo erfiður dagur - fór á folaldasýningu eftir að hafa mjólkað, smalað stóðinu og rekið kálfana frá heyrúllunum - fór svo aftur í fjósið í kvöld eftir að hafa keyrt börnin í pössun til mömmu og Kötu í Hvolsvöll svo hún geti farið á ball Í RVK - og núna er ég hér að bjarga heiminum í tölvunni þegar ég á að vera mætt í partý á Skíðbakka!!  

 

Kveð því í bili og lofa að standa mig í myndasýningunni í fyrramálið - ALLT ER ÞEGAR 3 er - var það ekki?

Kveðja SÆUNN

clockhere
Flettingar í dag: 219
Gestir í dag: 50
Flettingar í gær: 149
Gestir í gær: 35
Samtals flettingar: 399533
Samtals gestir: 47423
Tölur uppfærðar: 23.12.2024 01:27:09