13.10.2006 19:04
Lágafell bærinn/the farm
Er að fara út að mjólka - er búin að sitja hér og setja inn myndir af kornvinnslunni í vikunni - er bara að láta vita að við höfum það fínt - fyrir utan það að hér rignir og rignir og rignir -
Hestarnir eru að mestu komnir í frí vegna veðurs - kýrnar hafa verið bundnar inn - og í næstu viku sækjum við kindurnar út í mýri - og látum slátra restinni af lömbunum - og þau sem fá að lifa verða sett inn ásamt "hrútunum" sem vita það nákvæmlega NÚNA hvaða dagar fara í hönd - :-)
I am going out to milk - I have been sitting here past hours to put in new photos off the corn-work we did last week - just letting you all know we are fine - but it rains and rains and rains - wich is boring -
Horses are on holiday now becouse off the weather - the cows are inside all the time again - and in next week we will get the sheep home from the outfields - and the rest off the lambs will go for slougher - all but the ones wich are to live on they will be put inside - along with the "loverboys" wich know exsactly what is going on these coming days - :-)
Góða helgi! Have a nice weekend -
Sæunn