04.10.2006 13:24
árgangur 2003
- Rea frá Lágafell - undan Silfurskottu frá Lágafelli og Lofti frá Lágafelli - í eigu Lágafellsbúsins - IS2003284360 - leirljós (mög móleit í andliti og á fótum) -
- Stefanía frá Lágafelli - undan Brúnstjörnu frá Lágafelli og Feng frá Lágafelli - í eigu Valbergs Lágafelli - IS2003284359 - mjög ljós moldótt -
- Viktoría frá Lágafelli - undan Ör frá Lágafelli og Glaumi frá Svanavatni - í eigu Lágafellsbúsins - IS2003284358 - brún með smálauf í flipa (sést varla!) -
- Gípa frá Lágafelli - undan Ambátt frá Lágafelli og Feng frá Lágafelli - í eigu Lágafellsbúsins - IS2003284277 - alrauð -
SÖLU hestar af 2003 árgangi á Lágafelli -
- Harrý frá Lágafelli - undan Anganóru frá Lágafelli og Feng frá Lágafelli - for sale/ til sölu 4 gangteg. - IS2003184360 - svolítið gerður fyrir tamningu - en er mjög viðkvæmur - very sensitive 4 gaits - mjög skemmtilegur karacter sem þarf leiðsögn/very good character but needs to be guided to sence!
Gípa fer væntanlega í dóma í vor - ef allt gengur upp í hennar tamningarferli - hingað til er allt opið með hennar framgöngu sem tamningartryppis; hún er ljúf, auðtamin og hefur fallegar hreifingar -
Gípa will be sent to breeding compatition next spring - if she does as good as her training has been so far - then her way is open - she is cool; fast learning and has great looks / gaits!