30.08.2006 20:37
30 ágúst 2006 Folöld til sölu 2006
Sæl
Er bara að láta vita af mér - heyskap er að ljúka; við erum búin að mála eitt þak - fá litakort yfir veggjaliti og erum að undirbúa vetrarkomu - ég tók helling af myndum í vikunni, vann í bókhaldi fyrir hross og kindur og ætla að eyða næstu viku í að framkvæma allt það sem ég er búin að lofa upp í ermina á mér!
Harry, Þrymur, Snúra og Glaður hafa verið inni í nokkrar vikur í tamningu en fóru út í dag vegna þess að þau eru búin að læra nóg í bili!
Hi
Just letting you all know I am here - hay-season is almost finished at Lágafelli ; we have managed to paint one roof - get coloursexsample for the walls and we are all prepairing winter - I made MANY pictures in this week; worked on booking for the horses and sheep and I am going to spend next week in doing all I need to do to finish matters I promissed long time a go I would do!
Mig langar að reyna að selja fleiri folöld en ég hef gert nú þegar -
I would like to spend some time in selling more foals than I have done up till now -
Álitleg folöld af 34 folöldum þetta árið eru; folöld undan - My favorit foals of 34 foals are from mares named
Foals for sale from foals born 2006 - Sölufolöld 2006 -
Ör 192 og Sólfara = hestur rauður Stjörnóttur fæddur 06.06.06 - born 06.06.06 !
Snugg og Spegli = hestur rauður tvístjörnóttur
Stygg og Sólfara = hestur alrauður = graðhestefni!
Hrímu og Spegli = hestur breiðblesóttur, bláeygður og sokkóttur - kallaður Stígur!
Pandra og Sesar = hestur rauður blesóttur/tvístjörn.(?)
Reim og Spegill = hestur breiðblesóttur, bláeygður - kallaður Trúður!
Bjámu og Prins = hestur ljós/leirljós/hvítur = graðhestefni!
Björk og Sólfara = hestur alrauður = graðhestefni!
Angatýru og Sesar = hestur rauðblesóttur NATURAL TÖLTARI
Fálu og Spegill = hestur rauður blesóttur
Harpa og Sólfari = hestur alrauður - NATURAL TÖLTARI
Brodda og Prins = rauður blesóttur
Folda og Sesar = hestur jarpur - great character!!!
Ég ætla að halda eftir fyrir Lágafell - folöldunum frá = Lágafelli foals off 2006 - NOT FOR SALE!
Klóru og Sólfara - meri sem við köllum Kátína - alrauð
Spurningu og Spegli - meri sem við köllum Gleði - rauðbreiðblesótt hringeyg
Svölu og Prins - meri sem verður kölluð Mjöll - hvít/leirljós - vottar fyrir stjörnu -
Frussu og Óríon frá Litla - Bergi - meri sem fær nafnið Orða/nema annað nafn detti upp í hendur mér! aljörp
Hrund og Kolskeggur frá Oddhóli - hestur sem heitir Myrkur - svartur
Unun og Skjanna frá Nýjabæ - hestur sem heitir Undri - svartslettuskjóttur EF HANN LIFIR? If he survives!
Undri er veikur og enginn veit hvað er að honum en við vonumst eftir bata!
Undri is sick - and no one knows what is wronge with him but we hope he gets better!
Ég er búin að selja folöldin frá / I have sold foals from;
Árný og Spegill - hestur jarpblesóttur hringeygur - leistóttur Trítill
Blásól og Dynjandi frá Feti - hestur móvindóttur -
pöntuð hafa verið folöld undan/ and taken foals are from - en ekki seld/but not sold -
Þóra og Sesar - meri jörp stjörnótt -
Laufa og Prins - (if it is a mare ?) then if not
Bóla og Sesar - meri rauð tvístjörnótt
Sylgja og Sólfari - meri rauð smástjörnótt
Stráka-Lýsa og Spegill - meri rauð með smástjörnu -
Ég er með gesti - þeir eru komnir inn úr gönguferðinni - kveð því núna - vonandi verð ég hér aftur fljótlega!
I have guests - they are now in from their walk about - have to bless you now - hope I ´ll be back soon!
Kveðja Sæunn